Hópur manna sagður kanna grundvöll fyrir framboð Guðna Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2016 10:28 Guðni Ágústsson hefur verið einn af helstu stuðningsmönnum Ólafs Ragnars Grímsson, fráfarandi forseta Íslands. Vísir/GVA „Ég hef bara verið hér á Kanarí allan janúar og ekkert fylgst með forsetamálum, þannig að þetta kemur mér allt saman jafn mikið á óvart,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, aðspurður um orðróm þess efnis að hópur manna vinni að því að kanna grundvöll fyrir því að Guðni bjóði sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta kemur fram í DV í dag en þar er fullyrt að umræddur hópur manna sé tengdur Framsóknarflokknum og að hann telji Guðna vera verðugan arftaka Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, sem mun ekki sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningum í sumar. „Það eru alltaf einhverjir að hringja sjáðu og spyrja mig um forsetann. En þjóðin er auðvitað að hugsa djúpt því hún verður að gera það til að finna almennilegan forseta,“ segir Guðni. Hann segist ekki eina einustu stund hafa hugleitt framboð eða þá hvernig honum myndi vegna í embætti forseta Íslands. „Ég hef fylgst með mörgum góðum forsetum og það þarf að finna samnefnara úr hæfileikum þeirra. Ég man Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn, Vigdísi Finnbogadóttur og Ólaf Ragnar Grímsson, við þurfum að finna samnefnara úr þessum hópi. Mér sýnist að það komi gott framboð fram áður en varir. Það hlýtur einhver öflugur maður að vera til sem getur fetað í fótspor þessa hæfileikafólks, karl eða kona,“ segir Guðni. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
„Ég hef bara verið hér á Kanarí allan janúar og ekkert fylgst með forsetamálum, þannig að þetta kemur mér allt saman jafn mikið á óvart,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, aðspurður um orðróm þess efnis að hópur manna vinni að því að kanna grundvöll fyrir því að Guðni bjóði sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta kemur fram í DV í dag en þar er fullyrt að umræddur hópur manna sé tengdur Framsóknarflokknum og að hann telji Guðna vera verðugan arftaka Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, sem mun ekki sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningum í sumar. „Það eru alltaf einhverjir að hringja sjáðu og spyrja mig um forsetann. En þjóðin er auðvitað að hugsa djúpt því hún verður að gera það til að finna almennilegan forseta,“ segir Guðni. Hann segist ekki eina einustu stund hafa hugleitt framboð eða þá hvernig honum myndi vegna í embætti forseta Íslands. „Ég hef fylgst með mörgum góðum forsetum og það þarf að finna samnefnara úr hæfileikum þeirra. Ég man Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn, Vigdísi Finnbogadóttur og Ólaf Ragnar Grímsson, við þurfum að finna samnefnara úr þessum hópi. Mér sýnist að það komi gott framboð fram áður en varir. Það hlýtur einhver öflugur maður að vera til sem getur fetað í fótspor þessa hæfileikafólks, karl eða kona,“ segir Guðni.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira