Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2016 16:15 Stefán Karel Torfason er með miklu hærra framlag og fleiri stig að meðaltali í sigurleikjum Snæfells en tapleikjunum. Vísir/Stefán Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. Snæfellsliðið hefur þar með unnið báða leikina á móti Grindavík og hefur því ekki bara tveggja stiga forskot á Grindvíkinga heldur betri stöðu í innbyrðisleikjum að auki, verði liði jöfn í lok mótsins. Þetta var jafnframt fimmti sigur Snæfells í jöfnum leik en það eru leikir sem vinnast eða tapast með fimm stigum eða minna. Snæfell er eina liðið í deildinni sem hefur unnið fimm slíka leiki en bæði Keflavík og Stjarnan eru með fjóra sigra í jöfnun leikjum. Það er þó enn athyglisverðara að Snæfellsliðið er 5-0 í jöfnun leikjum en þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson og lærissveinar hans eru greinilega með sterkar taugar og kunna landa sigrum þegar allt er í járnum í lokin. Fjórar þessum fimm sigrum í jöfnum leikjum hafa komið í leikjum Snæfells við Hött og Grindavík sem eru bæði eru með unga og óreynda þjálfara. Snæfell hefur unnið alla fjóra leikina á móti þeim en aðeins með samtals 9 stigum þar af er fimm stiga sigur í tvíframlengdum leik. Bandaríkjamaðurinn Sherrod Nigel Wright hefur verið happafengur fyrir Snæfellsliðið og frammistaða hans á móti Grindavík í gær var ótrúlega en hann var þá með 49 stig, 16 fráköst, 14 fiskaðar villur og 5 stoðsendingar.Jöfnu leikirnir hjá Snæfelli í Domino´s deild karla í vetur:62-60 útisigur á Hetti í október (+2) Sherrod Nigel Wright með 22 stig og sigurkörfuna Austin Magnus Bracey með 13 stig99-98 útisigur á Grindavík í október (+1) Sherrod Nigel Wright með 37 stig Stefán Karel Torfason með 20 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig94-91 heimasigur á Tindastól í nóvember (+3) Sherrod Nigel Wright með 24 stig Austin Magnus Bracey með 24 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig90-89 heimasigur á Hetti í janúar (+1) Sherrod Nigel Wright með 26 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig Austin Magnus Bracey með 14 stig110-105 heimasigur á Grindavík í tvíframlengdum leik í janúar (+5) Sherrod Nigel Wright með 49 stig og 16 fráköst Sigurður Á. Þorvaldsson með 15 stig Austin Magnus Bracey með 15 stig Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell 90 - 89 Höttur | Mikilvægur sigur hjá Snæfell í Stykkishólmi Lið Snæfells vann í kvöld afar mikilvægan sigur á Hetti frá Egilsstöðum í Dominos-deild karla, 90-89. Mikil spenna var í leiknum allt frá upphafi til enda og afar mjótt á mununum. 19. janúar 2016 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira
Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. Snæfellsliðið hefur þar með unnið báða leikina á móti Grindavík og hefur því ekki bara tveggja stiga forskot á Grindvíkinga heldur betri stöðu í innbyrðisleikjum að auki, verði liði jöfn í lok mótsins. Þetta var jafnframt fimmti sigur Snæfells í jöfnum leik en það eru leikir sem vinnast eða tapast með fimm stigum eða minna. Snæfell er eina liðið í deildinni sem hefur unnið fimm slíka leiki en bæði Keflavík og Stjarnan eru með fjóra sigra í jöfnun leikjum. Það er þó enn athyglisverðara að Snæfellsliðið er 5-0 í jöfnun leikjum en þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson og lærissveinar hans eru greinilega með sterkar taugar og kunna landa sigrum þegar allt er í járnum í lokin. Fjórar þessum fimm sigrum í jöfnum leikjum hafa komið í leikjum Snæfells við Hött og Grindavík sem eru bæði eru með unga og óreynda þjálfara. Snæfell hefur unnið alla fjóra leikina á móti þeim en aðeins með samtals 9 stigum þar af er fimm stiga sigur í tvíframlengdum leik. Bandaríkjamaðurinn Sherrod Nigel Wright hefur verið happafengur fyrir Snæfellsliðið og frammistaða hans á móti Grindavík í gær var ótrúlega en hann var þá með 49 stig, 16 fráköst, 14 fiskaðar villur og 5 stoðsendingar.Jöfnu leikirnir hjá Snæfelli í Domino´s deild karla í vetur:62-60 útisigur á Hetti í október (+2) Sherrod Nigel Wright með 22 stig og sigurkörfuna Austin Magnus Bracey með 13 stig99-98 útisigur á Grindavík í október (+1) Sherrod Nigel Wright með 37 stig Stefán Karel Torfason með 20 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig94-91 heimasigur á Tindastól í nóvember (+3) Sherrod Nigel Wright með 24 stig Austin Magnus Bracey með 24 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig90-89 heimasigur á Hetti í janúar (+1) Sherrod Nigel Wright með 26 stig Sigurður Á. Þorvaldsson með 17 stig Austin Magnus Bracey með 14 stig110-105 heimasigur á Grindavík í tvíframlengdum leik í janúar (+5) Sherrod Nigel Wright með 49 stig og 16 fráköst Sigurður Á. Þorvaldsson með 15 stig Austin Magnus Bracey með 15 stig
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell 90 - 89 Höttur | Mikilvægur sigur hjá Snæfell í Stykkishólmi Lið Snæfells vann í kvöld afar mikilvægan sigur á Hetti frá Egilsstöðum í Dominos-deild karla, 90-89. Mikil spenna var í leiknum allt frá upphafi til enda og afar mjótt á mununum. 19. janúar 2016 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell 90 - 89 Höttur | Mikilvægur sigur hjá Snæfell í Stykkishólmi Lið Snæfells vann í kvöld afar mikilvægan sigur á Hetti frá Egilsstöðum í Dominos-deild karla, 90-89. Mikil spenna var í leiknum allt frá upphafi til enda og afar mjótt á mununum. 19. janúar 2016 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45