Vettel fljótastur á seinni prófunardegi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. janúar 2016 11:30 Vettel á rennandi blautri braut í dag. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni degi regndekkjaprófana Pirelli í Frakklandi.Daniil Kvyat á Red Bull varð annar einungis átta hundruðustu úr sekúndu á eftir Vettel. Stoffel Vandoorne ók McLaren bílnum aftur í dag og var rúmri sekúndu á eftir Vettel. Ferrari, Red Bull og McLaren voru liðin sem Pirelli valdi til þátttöku í þessum prófunum. Liðin verða að nota bíla síðasta árs og mega engar tilraunir gera með búnað fyrir komandi tímabil. Markmiðið var að prófa hegðun nýrra regndekkja. Liðin óku 374 hringi seinni daginn, töluvert meira en á mánudag. En samtals voru eknir 659 hringir um Paul Ricard brautina í Frakklandi. Brautin var vökvuð reglulega með úðarakerfi, það var því hægt að stýra því hversu blaut brautin var. Pirelli var að prófa mismunandi mynstur og samsetningar á regndekkjum bæði. Pirelli notaði svo milliregndekk sem grunn viðmið. Næsti akstur Formúlu 1 bíla mun fara fram 22.- 25. febrúar í Barselónabrautinni. Þá munu fyrstu æfingarnar fyrir tímabilið eiga sér stað. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Við eigum að lágmarki eitt ár eftir á toppnum Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. 10. janúar 2016 23:30 Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. 25. janúar 2016 20:30 Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45 Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00 Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. 7. desember 2015 18:46 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni degi regndekkjaprófana Pirelli í Frakklandi.Daniil Kvyat á Red Bull varð annar einungis átta hundruðustu úr sekúndu á eftir Vettel. Stoffel Vandoorne ók McLaren bílnum aftur í dag og var rúmri sekúndu á eftir Vettel. Ferrari, Red Bull og McLaren voru liðin sem Pirelli valdi til þátttöku í þessum prófunum. Liðin verða að nota bíla síðasta árs og mega engar tilraunir gera með búnað fyrir komandi tímabil. Markmiðið var að prófa hegðun nýrra regndekkja. Liðin óku 374 hringi seinni daginn, töluvert meira en á mánudag. En samtals voru eknir 659 hringir um Paul Ricard brautina í Frakklandi. Brautin var vökvuð reglulega með úðarakerfi, það var því hægt að stýra því hversu blaut brautin var. Pirelli var að prófa mismunandi mynstur og samsetningar á regndekkjum bæði. Pirelli notaði svo milliregndekk sem grunn viðmið. Næsti akstur Formúlu 1 bíla mun fara fram 22.- 25. febrúar í Barselónabrautinni. Þá munu fyrstu æfingarnar fyrir tímabilið eiga sér stað.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Við eigum að lágmarki eitt ár eftir á toppnum Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. 10. janúar 2016 23:30 Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. 25. janúar 2016 20:30 Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45 Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00 Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. 7. desember 2015 18:46 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton: Við eigum að lágmarki eitt ár eftir á toppnum Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. 10. janúar 2016 23:30
Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. 25. janúar 2016 20:30
Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45
Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00
Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. 7. desember 2015 18:46