Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. janúar 2016 22:56 Inger Stojberg, ráðherra innflytjendamála í Danmörku. Vísir/EPA Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, gagnrýnir umdeild lagafrumvarp sem samþykkt var á danska þinginu í dag. Frumvarpið heimilar yfirvöldum meðal annars að leggja hald á eigur flóttamanna. Talsmaður hans, Stephane Dujarric, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið í kvöld þetta ekki rétta leið til að taka á móti flóttafólki. Sýna þurfi samkennd og virðingu enda hafi það gengið í gegnum mikla erfiðleika. Mannréttindasamtök víða um heim hafa jafnframt gagnrýnt frumvarpið harðlega og telja það brjóta gegn mannréttindasáttmála Evrópu og flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá hefur Kofi Annan, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, einnig lýst áhyggjum af frumvarpinu og segir það ekki samræmast dönskum hefðum. Samkvæmt frumvarpinu fá yfirvöld heimild til að leita að fjármunum og hlutum í farangri flóttamanna og gera þá upptæka, fari verðmæti þeirra yfir tíu þúsund danskar krónur, eða um 190 þúsund íslenskar krónur. Flóttamenn fá að halda eigum sem hafa tilfinningalegt gildi, til dæmis giftingahringjum. Frumvarpið var samþykkt með miklum meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27, og einn þingmaður sat hjá. Dönsk stjórnvöld segja breytingarnar nauðsynlegar til að stemma stigu við straum flóttafólks til landsins, þrátt fyrir að landamæraeftirlit hafi nýlega verið hert. Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Umdeilt flóttamannafrumvarp fyrir danska þingið Danska þingið mun greiða atkvæði síðar í dag um umdeilt frumvarp sem gerir ríkinu kleift að leggja hald á eignir flóttamanna sem þangað koma, til þess að greiða fyrir uppihald þeirra. 26. janúar 2016 08:17 Umdeilt frumvarp samþykkt af danska þinginu Frumvarpið var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27 og einn þingmaður sat hjá. 26. janúar 2016 16:30 Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, gagnrýnir umdeild lagafrumvarp sem samþykkt var á danska þinginu í dag. Frumvarpið heimilar yfirvöldum meðal annars að leggja hald á eigur flóttamanna. Talsmaður hans, Stephane Dujarric, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið í kvöld þetta ekki rétta leið til að taka á móti flóttafólki. Sýna þurfi samkennd og virðingu enda hafi það gengið í gegnum mikla erfiðleika. Mannréttindasamtök víða um heim hafa jafnframt gagnrýnt frumvarpið harðlega og telja það brjóta gegn mannréttindasáttmála Evrópu og flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá hefur Kofi Annan, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, einnig lýst áhyggjum af frumvarpinu og segir það ekki samræmast dönskum hefðum. Samkvæmt frumvarpinu fá yfirvöld heimild til að leita að fjármunum og hlutum í farangri flóttamanna og gera þá upptæka, fari verðmæti þeirra yfir tíu þúsund danskar krónur, eða um 190 þúsund íslenskar krónur. Flóttamenn fá að halda eigum sem hafa tilfinningalegt gildi, til dæmis giftingahringjum. Frumvarpið var samþykkt með miklum meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27, og einn þingmaður sat hjá. Dönsk stjórnvöld segja breytingarnar nauðsynlegar til að stemma stigu við straum flóttafólks til landsins, þrátt fyrir að landamæraeftirlit hafi nýlega verið hert.
Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Umdeilt flóttamannafrumvarp fyrir danska þingið Danska þingið mun greiða atkvæði síðar í dag um umdeilt frumvarp sem gerir ríkinu kleift að leggja hald á eignir flóttamanna sem þangað koma, til þess að greiða fyrir uppihald þeirra. 26. janúar 2016 08:17 Umdeilt frumvarp samþykkt af danska þinginu Frumvarpið var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27 og einn þingmaður sat hjá. 26. janúar 2016 16:30 Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21
Umdeilt flóttamannafrumvarp fyrir danska þingið Danska þingið mun greiða atkvæði síðar í dag um umdeilt frumvarp sem gerir ríkinu kleift að leggja hald á eignir flóttamanna sem þangað koma, til þess að greiða fyrir uppihald þeirra. 26. janúar 2016 08:17
Umdeilt frumvarp samþykkt af danska þinginu Frumvarpið var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27 og einn þingmaður sat hjá. 26. janúar 2016 16:30