Vélin sprakk í DYNO mælingu Finnur Thorlacius skrifar 26. janúar 2016 15:32 Meira afl þýðir meira fjör, eða svona yfirleitt. Stundum er ástæða til að fara varlega við að tjúna upp bíla og þessi eigandi annarrar kynslóðar Volkswagen Golf í Brasilíu fór kannski offörum við að auka á hestaflatölu bíls síns. Hann setti bíl sinn hróðugur á DYNO mæli til að finna út hve aflmikill hann var orðinn og gaf allt í botn. Við það sprakk vélin í bílnum með engum smá látum og eldglæringum. Ekki er loku fyrir það skotið að nítro eldsneyti hafi komið þarna við sögu miðað við afleiðingarnar. Enginn virðist þó hafa slasast í hamaganginum ef það er þess virði að kíkja á myndskeiðið af þessu óhappi. Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent
Meira afl þýðir meira fjör, eða svona yfirleitt. Stundum er ástæða til að fara varlega við að tjúna upp bíla og þessi eigandi annarrar kynslóðar Volkswagen Golf í Brasilíu fór kannski offörum við að auka á hestaflatölu bíls síns. Hann setti bíl sinn hróðugur á DYNO mæli til að finna út hve aflmikill hann var orðinn og gaf allt í botn. Við það sprakk vélin í bílnum með engum smá látum og eldglæringum. Ekki er loku fyrir það skotið að nítro eldsneyti hafi komið þarna við sögu miðað við afleiðingarnar. Enginn virðist þó hafa slasast í hamaganginum ef það er þess virði að kíkja á myndskeiðið af þessu óhappi.
Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent