Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour