Körfuboltakvöld: Jerome Hill, þú ert rekinn! | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2016 06:00 Bandaríkjamaðurinn Jerome Hill hefur átt erfitt uppdráttar með Tindastóli í Domino's deildinni í körfubolta í vetur og í viðtali eftir tap Stólanna fyrir Þór Þorlákshöfn á fimmtudaginn sagði José Costa, þjálfari Tindastóls, það nánast berum orðum að Hill væri á förum. „Við þurfum að gera eitthvað. Við þurfum einhvern til að hjálpa (Darrel) Lewis við stigaskorun, Pétri (Rúnari Birgissyni) í leikstjórnandastöðunni og fleira,“ sagði Costa í viðtali eftir leik. „Jerome Hill, þú ert rekinn!“ var niðurstaða Fannars Ólafssonar í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Costa er bara að segja að sinn aðalmaður sé ekki nógu góður. Það er ekki séns að hann verði áfram,“ bætti Fannar við. Strákarnir í Körfuboltakvöldi voru þó efins um þessa aðferð Costa, að segja Hill í raun upp í beinni. „Þetta er fáránlegt,“ sagði Fannar og Jón Halldór Eðvaldsson bætti við: „Ég myndi ekki reka leikmanninn minn í beinni útsendingu.“Umræðuna um Hill má sjá í heild sinni hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Systurnar úr Hólminum | Myndband Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds töluðu afar vel um systurnar Gunnhildi og Berglindi Gunnarsdætur. 23. janúar 2016 22:30 Körfuboltakvöld: Stóra Helenu-málið | Myndband Snæfell bar sigurorð af Haukum, 84-70, í toppslag í Domino's deild kvenna á miðvikudaginn. 23. janúar 2016 14:21 Körfuboltakvöld: Hann var farinn að blása mjög snemma | Myndband Bandaríkjamaðurinn Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik með Njarðvík þegar liðið lagði Keflavík að velli, 86-92, í nágrannaslag í Domino's deild karla í gær. 23. janúar 2016 13:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jerome Hill hefur átt erfitt uppdráttar með Tindastóli í Domino's deildinni í körfubolta í vetur og í viðtali eftir tap Stólanna fyrir Þór Þorlákshöfn á fimmtudaginn sagði José Costa, þjálfari Tindastóls, það nánast berum orðum að Hill væri á förum. „Við þurfum að gera eitthvað. Við þurfum einhvern til að hjálpa (Darrel) Lewis við stigaskorun, Pétri (Rúnari Birgissyni) í leikstjórnandastöðunni og fleira,“ sagði Costa í viðtali eftir leik. „Jerome Hill, þú ert rekinn!“ var niðurstaða Fannars Ólafssonar í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Costa er bara að segja að sinn aðalmaður sé ekki nógu góður. Það er ekki séns að hann verði áfram,“ bætti Fannar við. Strákarnir í Körfuboltakvöldi voru þó efins um þessa aðferð Costa, að segja Hill í raun upp í beinni. „Þetta er fáránlegt,“ sagði Fannar og Jón Halldór Eðvaldsson bætti við: „Ég myndi ekki reka leikmanninn minn í beinni útsendingu.“Umræðuna um Hill má sjá í heild sinni hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Systurnar úr Hólminum | Myndband Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds töluðu afar vel um systurnar Gunnhildi og Berglindi Gunnarsdætur. 23. janúar 2016 22:30 Körfuboltakvöld: Stóra Helenu-málið | Myndband Snæfell bar sigurorð af Haukum, 84-70, í toppslag í Domino's deild kvenna á miðvikudaginn. 23. janúar 2016 14:21 Körfuboltakvöld: Hann var farinn að blása mjög snemma | Myndband Bandaríkjamaðurinn Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik með Njarðvík þegar liðið lagði Keflavík að velli, 86-92, í nágrannaslag í Domino's deild karla í gær. 23. janúar 2016 13:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira
Körfuboltakvöld: Systurnar úr Hólminum | Myndband Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds töluðu afar vel um systurnar Gunnhildi og Berglindi Gunnarsdætur. 23. janúar 2016 22:30
Körfuboltakvöld: Stóra Helenu-málið | Myndband Snæfell bar sigurorð af Haukum, 84-70, í toppslag í Domino's deild kvenna á miðvikudaginn. 23. janúar 2016 14:21
Körfuboltakvöld: Hann var farinn að blása mjög snemma | Myndband Bandaríkjamaðurinn Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik með Njarðvík þegar liðið lagði Keflavík að velli, 86-92, í nágrannaslag í Domino's deild karla í gær. 23. janúar 2016 13:30