Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 21. janúar 2016 14:30 Okkar kona, Heiða, á rauða dreglinum. Glamour/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour