Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 21. janúar 2016 14:30 Okkar kona, Heiða, á rauða dreglinum. Glamour/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour