Kári í miklu stuði á Þorranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2016 14:00 Kári Jónsson. Vísir/Auðunn Haukamaðurinn Kári Jónsson hefur verið aðalmaðurinn í þriggja leikja sigurgöngu Hafnfirðinga í Domino´s deild karla í körfubolta en þessi átján ára strákur hefur skorað yfir tuttugu stig í öllum þremur leikjunum. Kári hefur skilað frábærum tölum á Þorranum en í sigurleikjum á móti Tindastól, FSu og ÍR var hann með þrjá tuttugu stiga leiki, einn þrjátíu stiga leik og eina þrennu. Kári er með 23,3 stig, 7,0 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali á Þorranum í ár en hann hefur hitt úr fimmtíu prósent þriggja stiga skota sinna í öllum þremur leikjunum. Kári hefur smellt niður 10 af síðustu 20 þriggja stiga skotum sínum og var alls með 61 prósent skotnýtingu (28 af 46) í síðustu þremur leikjum. Hann þurfti því aðeins 46 skot til að skora 76 stig í sigurleikjunum á móti Tindastól, FSu og ÍR. Kári hefur ennfremur skilað 32 framlagsstigum að meðaltali í leikjum Hauka síðan að Þorrinn gekk í garð 22. janúar síðastliðinn. Kári náði í sína fyrstu þrennu í úrvalsdeildinni í sigrinum á FSu á föstudagskvöldið og fylgdi því eftir með sínum fyrsta þrjátíu stiga leik á móti ÍR í gærkvöldi. Hann bætti sitt persónulega stigamet á móti ÍR í gær en hann mest áður skorað 29 stig í sigri á Hetti á Egilsstöðum í síðasta leik Haukaliðsins fyrir jól. Kári hefur verið stigahæstur í tveimur þessara leikja, stoðsendingahæstur í tveimur þeirra og frákastahæstur í einum.Leikir Kára Jónssonar á Þorranum 2016:79-76 sigur á Tindastól 20 stig - 4 fráköst - 7 stoðsendingar - hitti úr 7 af 13 skotum103-78 sigur á FSu 26 stig - 11 fráköst - 10 stoðsendingar - hitti úr 10 af 16 skotum94-88 sigur á ÍR 30 stig - 6 fráköst - 6 stoðsendingar - hitti úr 11 af 17 skotum Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þrír síðustu tapleikir Keflavíkurliðsins hafa komið á heimavelli Keflvíkingar missti toppsætið í Domino´s deild karla til KR-inga í gærkvöldi þegar Keflavíkurliðið tapaði á móti Grindavík á heimavelli sínum. 9. febrúar 2016 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 94-88 | Kári frábær í þriðja sigri Hauka í röð Haukar unnu sigur á ÍR í sautjándu umferð Dominos-deildar karla eftir kaflaskiptan leik, en lokatölur urðu 94-88. Leikur Hauka var eins og svart og hvítt - mjög slakir í fyrri hálfleik, en allt annað að sjá til þeirra í síðari hálfleik. 8. febrúar 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. 5. febrúar 2016 21:30 Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. 6. febrúar 2016 23:15 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Haukamaðurinn Kári Jónsson hefur verið aðalmaðurinn í þriggja leikja sigurgöngu Hafnfirðinga í Domino´s deild karla í körfubolta en þessi átján ára strákur hefur skorað yfir tuttugu stig í öllum þremur leikjunum. Kári hefur skilað frábærum tölum á Þorranum en í sigurleikjum á móti Tindastól, FSu og ÍR var hann með þrjá tuttugu stiga leiki, einn þrjátíu stiga leik og eina þrennu. Kári er með 23,3 stig, 7,0 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali á Þorranum í ár en hann hefur hitt úr fimmtíu prósent þriggja stiga skota sinna í öllum þremur leikjunum. Kári hefur smellt niður 10 af síðustu 20 þriggja stiga skotum sínum og var alls með 61 prósent skotnýtingu (28 af 46) í síðustu þremur leikjum. Hann þurfti því aðeins 46 skot til að skora 76 stig í sigurleikjunum á móti Tindastól, FSu og ÍR. Kári hefur ennfremur skilað 32 framlagsstigum að meðaltali í leikjum Hauka síðan að Þorrinn gekk í garð 22. janúar síðastliðinn. Kári náði í sína fyrstu þrennu í úrvalsdeildinni í sigrinum á FSu á föstudagskvöldið og fylgdi því eftir með sínum fyrsta þrjátíu stiga leik á móti ÍR í gærkvöldi. Hann bætti sitt persónulega stigamet á móti ÍR í gær en hann mest áður skorað 29 stig í sigri á Hetti á Egilsstöðum í síðasta leik Haukaliðsins fyrir jól. Kári hefur verið stigahæstur í tveimur þessara leikja, stoðsendingahæstur í tveimur þeirra og frákastahæstur í einum.Leikir Kára Jónssonar á Þorranum 2016:79-76 sigur á Tindastól 20 stig - 4 fráköst - 7 stoðsendingar - hitti úr 7 af 13 skotum103-78 sigur á FSu 26 stig - 11 fráköst - 10 stoðsendingar - hitti úr 10 af 16 skotum94-88 sigur á ÍR 30 stig - 6 fráköst - 6 stoðsendingar - hitti úr 11 af 17 skotum
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þrír síðustu tapleikir Keflavíkurliðsins hafa komið á heimavelli Keflvíkingar missti toppsætið í Domino´s deild karla til KR-inga í gærkvöldi þegar Keflavíkurliðið tapaði á móti Grindavík á heimavelli sínum. 9. febrúar 2016 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 94-88 | Kári frábær í þriðja sigri Hauka í röð Haukar unnu sigur á ÍR í sautjándu umferð Dominos-deildar karla eftir kaflaskiptan leik, en lokatölur urðu 94-88. Leikur Hauka var eins og svart og hvítt - mjög slakir í fyrri hálfleik, en allt annað að sjá til þeirra í síðari hálfleik. 8. febrúar 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. 5. febrúar 2016 21:30 Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. 6. febrúar 2016 23:15 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Þrír síðustu tapleikir Keflavíkurliðsins hafa komið á heimavelli Keflvíkingar missti toppsætið í Domino´s deild karla til KR-inga í gærkvöldi þegar Keflavíkurliðið tapaði á móti Grindavík á heimavelli sínum. 9. febrúar 2016 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 94-88 | Kári frábær í þriðja sigri Hauka í röð Haukar unnu sigur á ÍR í sautjándu umferð Dominos-deildar karla eftir kaflaskiptan leik, en lokatölur urðu 94-88. Leikur Hauka var eins og svart og hvítt - mjög slakir í fyrri hálfleik, en allt annað að sjá til þeirra í síðari hálfleik. 8. febrúar 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. 5. febrúar 2016 21:30
Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. 6. febrúar 2016 23:15