Fyrsti fullkomni leikurinn hjá íslenskri konu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2016 13:03 Hafdís Pála Jónasdóttir úr Keilufélagi Reykjavíkur. Mynd/Heiðar Rafn Sverrisson Hafdís Pála Jónasdóttir úr Keilufélagi Reykjavíkur, setti nýtt Íslandsmet þegar hún náði að spila fullkominn leik á Íslandsmóti einstaklinga í keilu sem fer fram þessa dagana í Keiluhöll Egilshallarinnar. Hafdís Pála Jónasdóttir er fyrsta íslenska konan sem nær 300 pinnum eða að spila fullkominn leik í keilu. Hún bætti gamla metið um tíu pinna. Sigfríður Sigurðardóttir átti metið en hún náði 290 pinna leik í Mjóddinni 9. febrúar 2004. Metið hennar var því búið að standa í næstum því tólf ár. Sigfríður varð fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 2004 til 2009. Hafdís Pála Jónasdóttir hefur ekki orðið Íslandsmeistari en Ragnheiður Þorgilsdóttir úr KFR vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Forkeppnin á Íslandsmóti einstaklinga í keilu 2016 fer fram í keiluhöllinni Egilshöll um helgina en keppt er bæði í karla- og kvennaflokki. Leiknir eru tólf leikir í forkeppni og fara tólf efstu áfram í milliriðil sem verður spilaður í Egilshöll annað kvöld kl. 19. Úrslitin fara svo fram á sama stað kl. 19 á þriðjudaginn. Aðgangur inn í Egilshöll er ókeypis og þar fá áhugasamir frábært tækifæri til að fylgjast bestu keilurum landsins keppa um Íslandsmeistaratitilinn 2016. Aðrar íþróttir Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Sjá meira
Hafdís Pála Jónasdóttir úr Keilufélagi Reykjavíkur, setti nýtt Íslandsmet þegar hún náði að spila fullkominn leik á Íslandsmóti einstaklinga í keilu sem fer fram þessa dagana í Keiluhöll Egilshallarinnar. Hafdís Pála Jónasdóttir er fyrsta íslenska konan sem nær 300 pinnum eða að spila fullkominn leik í keilu. Hún bætti gamla metið um tíu pinna. Sigfríður Sigurðardóttir átti metið en hún náði 290 pinna leik í Mjóddinni 9. febrúar 2004. Metið hennar var því búið að standa í næstum því tólf ár. Sigfríður varð fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 2004 til 2009. Hafdís Pála Jónasdóttir hefur ekki orðið Íslandsmeistari en Ragnheiður Þorgilsdóttir úr KFR vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. Forkeppnin á Íslandsmóti einstaklinga í keilu 2016 fer fram í keiluhöllinni Egilshöll um helgina en keppt er bæði í karla- og kvennaflokki. Leiknir eru tólf leikir í forkeppni og fara tólf efstu áfram í milliriðil sem verður spilaður í Egilshöll annað kvöld kl. 19. Úrslitin fara svo fram á sama stað kl. 19 á þriðjudaginn. Aðgangur inn í Egilshöll er ókeypis og þar fá áhugasamir frábært tækifæri til að fylgjast bestu keilurum landsins keppa um Íslandsmeistaratitilinn 2016.
Aðrar íþróttir Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Sjá meira