Körfuboltakvöld: Er Jerome Hill rétti maðurinn fyrir Keflavík? | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2016 06:00 Bandaríkjamaðurinn Jerome Hill lék sinn fyrsta leik með Keflavík þegar liðið vann Snæfell, 131-112, í stórskemmtilegum leik í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Tindastóll lét Hill fara í síðustu viku en hann var ekki lengi að finna sér nýtt lið hér á landi því Keflvíkingar ákváðu að fá hann í staðinn fyrir Earl Brown sem lék fyrstu 15 leikina liðsins á tímabilinu. Hill byrjar vel í búningi Keflavík en hann skoraði 22 stig, tók 11 fráköst og gaf átta stoðsendingar í sigrinum á Snæfelli. Hill var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Kristinn Friðriksson sagðist þar hafa ákveðnar efasemdir um þessa ákvörðun Keflavíkur, þ.e. að skipta á Hill og Brown. „Ég vildi ekkert sjá að Keflvíkingar færu að skipta út útlendingi á þessu augnabliki. Og ég er ekki að sjá að Hill sé þessi frábæri leikmaður sem hann sýndi í þessum leik,“ sagði Kristinn um Hill og tók þannig undir með Inga Þór Steinþórssyni, þjálfara Snæfells, sem sagði að Hill myndi ekki eiga annan svona leik eins og gegn hans mönnum eftir leikinn í Keflavík. Í viðtali eftir leikinn í Keflavík skaut Hill svo á sína gömlu vinnuveitendur á Króknum.Viðtalið, sem og umræðuna um Hill og samanburð á honum og Brown, má sjá í innslaginu hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48 Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30 Körfuboltakvöld: Jerome Hill, þú ert rekinn! | Myndband Jerome Hill er líklega á förum frá Sauðárkróki. 24. janúar 2016 06:00 Jerome Hill: Þungu fargi af mér létt að vera kominn frá Tindastól Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. 4. febrúar 2016 22:14 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jerome Hill lék sinn fyrsta leik með Keflavík þegar liðið vann Snæfell, 131-112, í stórskemmtilegum leik í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Tindastóll lét Hill fara í síðustu viku en hann var ekki lengi að finna sér nýtt lið hér á landi því Keflvíkingar ákváðu að fá hann í staðinn fyrir Earl Brown sem lék fyrstu 15 leikina liðsins á tímabilinu. Hill byrjar vel í búningi Keflavík en hann skoraði 22 stig, tók 11 fráköst og gaf átta stoðsendingar í sigrinum á Snæfelli. Hill var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Kristinn Friðriksson sagðist þar hafa ákveðnar efasemdir um þessa ákvörðun Keflavíkur, þ.e. að skipta á Hill og Brown. „Ég vildi ekkert sjá að Keflvíkingar færu að skipta út útlendingi á þessu augnabliki. Og ég er ekki að sjá að Hill sé þessi frábæri leikmaður sem hann sýndi í þessum leik,“ sagði Kristinn um Hill og tók þannig undir með Inga Þór Steinþórssyni, þjálfara Snæfells, sem sagði að Hill myndi ekki eiga annan svona leik eins og gegn hans mönnum eftir leikinn í Keflavík. Í viðtali eftir leikinn í Keflavík skaut Hill svo á sína gömlu vinnuveitendur á Króknum.Viðtalið, sem og umræðuna um Hill og samanburð á honum og Brown, má sjá í innslaginu hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48 Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30 Körfuboltakvöld: Jerome Hill, þú ert rekinn! | Myndband Jerome Hill er líklega á förum frá Sauðárkróki. 24. janúar 2016 06:00 Jerome Hill: Þungu fargi af mér létt að vera kominn frá Tindastól Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. 4. febrúar 2016 22:14 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48
Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30
Körfuboltakvöld: Jerome Hill, þú ert rekinn! | Myndband Jerome Hill er líklega á förum frá Sauðárkróki. 24. janúar 2016 06:00
Jerome Hill: Þungu fargi af mér létt að vera kominn frá Tindastól Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. 4. febrúar 2016 22:14
Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti