Diego og félagar gerðu enn eitt jafnteflið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2016 19:07 Diego á ferðinni í sínum fyrsta landsleik. vísir/getty Diego Jóhannesson lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar Real Oviedo og Albacete skildu jöfn, 2-2, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. Diego, sem á íslenskan föður og spænska móður, lék sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í 3-2 tapi fyrir Bandaríkjunum um síðustu helgi. Þetta var 14. leikur Diegos með Oviedo á tímabilinu en liðið er í 3. sæti deildarinnar með 39 stig. Tvö efstu liðin fara beint upp í efstu deild en liðin í 3.-6. sæti fara í umspil um eitt laust sæti í deild þeirra bestu. Diego og félagar töpuðu síðast deildarleik 29. nóvember á síðasta ári en þeir hafa gert fimm jafntefli í síðustu sex leikjum sínum. Spænski boltinn Tengdar fréttir Hamingjuóskum rignir yfir Diego Nýjasti landsliðsmaður Íslands stoltur með treyjuna sína fyrir förina til Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 19:39 Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. 30. janúar 2016 13:30 Vill spila fyrir Ísland sem Íslendingur Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson vill ólmur komast í íslenska landsliðið í fótbolta. Hann spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni og vonast til að komast á EM með strákunum okkar í sumar. 28. desember 2015 06:00 Diego: Hlakka til að klæðast íslensku treyjunni Spænsk-íslenski bakvörðurinn ræðir við Vísi um valið í karlalandslið íslands í fótbolta. 26. janúar 2016 11:00 Heimir: Diego hefur sýnt því mikinn áhuga að leika með íslenska landsliðinu Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, er í viðtali á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands í tilefni af því að hann og Lars Lagerbäck eru búnir að velja leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum sem fer fram 31. janúar næstkomandi. 25. janúar 2016 13:00 Diego Jóhannesson valinn í landsliðið í fyrsta sinn Spænski Íslendingurinn fer með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna í lok mánaðar. 25. janúar 2016 12:30 Real Oviedo gleðst yfir vali Diego á Twitter-síðu sinni Diego Jóhannesson er kominn í íslenska A-landsliðið í fótbolta en hann var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum í Los Angeles. 25. janúar 2016 14:07 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira
Diego Jóhannesson lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar þegar Real Oviedo og Albacete skildu jöfn, 2-2, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. Diego, sem á íslenskan föður og spænska móður, lék sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í 3-2 tapi fyrir Bandaríkjunum um síðustu helgi. Þetta var 14. leikur Diegos með Oviedo á tímabilinu en liðið er í 3. sæti deildarinnar með 39 stig. Tvö efstu liðin fara beint upp í efstu deild en liðin í 3.-6. sæti fara í umspil um eitt laust sæti í deild þeirra bestu. Diego og félagar töpuðu síðast deildarleik 29. nóvember á síðasta ári en þeir hafa gert fimm jafntefli í síðustu sex leikjum sínum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hamingjuóskum rignir yfir Diego Nýjasti landsliðsmaður Íslands stoltur með treyjuna sína fyrir förina til Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 19:39 Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. 30. janúar 2016 13:30 Vill spila fyrir Ísland sem Íslendingur Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson vill ólmur komast í íslenska landsliðið í fótbolta. Hann spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni og vonast til að komast á EM með strákunum okkar í sumar. 28. desember 2015 06:00 Diego: Hlakka til að klæðast íslensku treyjunni Spænsk-íslenski bakvörðurinn ræðir við Vísi um valið í karlalandslið íslands í fótbolta. 26. janúar 2016 11:00 Heimir: Diego hefur sýnt því mikinn áhuga að leika með íslenska landsliðinu Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, er í viðtali á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands í tilefni af því að hann og Lars Lagerbäck eru búnir að velja leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum sem fer fram 31. janúar næstkomandi. 25. janúar 2016 13:00 Diego Jóhannesson valinn í landsliðið í fyrsta sinn Spænski Íslendingurinn fer með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna í lok mánaðar. 25. janúar 2016 12:30 Real Oviedo gleðst yfir vali Diego á Twitter-síðu sinni Diego Jóhannesson er kominn í íslenska A-landsliðið í fótbolta en hann var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum í Los Angeles. 25. janúar 2016 14:07 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira
Hamingjuóskum rignir yfir Diego Nýjasti landsliðsmaður Íslands stoltur með treyjuna sína fyrir förina til Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 19:39
Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Spænski Íslendingurinn ræddi undirbúninginn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna á morgun en hann vonast til þess að leika fyrsta leik sinn í íslensku landsliðstreyjunni annað kvöld. 30. janúar 2016 13:30
Vill spila fyrir Ísland sem Íslendingur Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson vill ólmur komast í íslenska landsliðið í fótbolta. Hann spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni og vonast til að komast á EM með strákunum okkar í sumar. 28. desember 2015 06:00
Diego: Hlakka til að klæðast íslensku treyjunni Spænsk-íslenski bakvörðurinn ræðir við Vísi um valið í karlalandslið íslands í fótbolta. 26. janúar 2016 11:00
Heimir: Diego hefur sýnt því mikinn áhuga að leika með íslenska landsliðinu Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, er í viðtali á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands í tilefni af því að hann og Lars Lagerbäck eru búnir að velja leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum sem fer fram 31. janúar næstkomandi. 25. janúar 2016 13:00
Diego Jóhannesson valinn í landsliðið í fyrsta sinn Spænski Íslendingurinn fer með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna í lok mánaðar. 25. janúar 2016 12:30
Real Oviedo gleðst yfir vali Diego á Twitter-síðu sinni Diego Jóhannesson er kominn í íslenska A-landsliðið í fótbolta en hann var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum í Los Angeles. 25. janúar 2016 14:07