Gunnar farinn til Dublin að aðstoða Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. febrúar 2016 13:45 Gunnar og Conor munu svitna saman í SBG-æfingasalnum í Dublin næstu daga. vísir/getty Conor McGregor er að undirbúa sig á fullu þessa dagana fyrir titilbardaga í léttvigt gegn meistaranum Rafael dos Anjos. McGregor er handhafi beltisins í fjaðurvigtinni en ætlar að vera fyrstur í UFC til þess að vera með tvö belti á sama tíma. Hans draumur er síðan að verja beltin til skiptis.Sjá einnig: Prestur biður fyrir því að Guð skjóti eldingu í Conor Eins og öllum ætti að vera kunnugt um er Írinn æfingafélagi og vinur Gunnars Nelson. Þeir félagar börðust tvisvar sama kvöldið í Las Vegas á síðasta ári en Gunnar verður ekki á bardagakvöldinu í næsta mánuði. Engu að síður ætlar Gunnar að veita vini sínum hjálparhönd og hann flaug utan til Dublin í morgun til þess að æfa með Conor fyrir Dos Anjos-bardagann. Faðir og umboðsmaður Gunnars, Haraldur Dean Nelson, tjáði Vísi að Gunnar myndi þó væntanlega ekki fara með Conor til Bandaríkjanna. Hann myndi taka æfingabúðirnar með honum í Dublin í þessum mánuði og koma svo heim. MMA Tengdar fréttir McGregor um Jesú: Allt í góðu á milli okkar Conor McGregor jós fúkyrðum yfir næsta andstæðing sinn og líkti sér svo við Jesú og aðra guði. 21. janúar 2016 13:00 Hafþór fann ekki fyrir höggunum frá Conor Það vakti heimsathygli er Hafþór Júlíus Björnsson og Conor McGregor tóku létta rimmu í október síðastliðnum. 29. janúar 2016 13:45 Aldo krefst þess að fá annað tækifæri gegn Conor Það hefur lítið farið fyrir Brasilíumanninum Jose Aldo síðan Írinn Conor McGregor rotaði hann rétt fyrir jól. 28. janúar 2016 14:30 Keppir Conor McGregor í þyngdarflokki Gunnars í framtíðinni? Írski bardagamaðurinn Conor McGregor keppir næst 5. mars næstkomandi og ætlar þá að reyna að endurskrifa UFC-söguna með því að náð að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. 17. janúar 2016 11:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira
Conor McGregor er að undirbúa sig á fullu þessa dagana fyrir titilbardaga í léttvigt gegn meistaranum Rafael dos Anjos. McGregor er handhafi beltisins í fjaðurvigtinni en ætlar að vera fyrstur í UFC til þess að vera með tvö belti á sama tíma. Hans draumur er síðan að verja beltin til skiptis.Sjá einnig: Prestur biður fyrir því að Guð skjóti eldingu í Conor Eins og öllum ætti að vera kunnugt um er Írinn æfingafélagi og vinur Gunnars Nelson. Þeir félagar börðust tvisvar sama kvöldið í Las Vegas á síðasta ári en Gunnar verður ekki á bardagakvöldinu í næsta mánuði. Engu að síður ætlar Gunnar að veita vini sínum hjálparhönd og hann flaug utan til Dublin í morgun til þess að æfa með Conor fyrir Dos Anjos-bardagann. Faðir og umboðsmaður Gunnars, Haraldur Dean Nelson, tjáði Vísi að Gunnar myndi þó væntanlega ekki fara með Conor til Bandaríkjanna. Hann myndi taka æfingabúðirnar með honum í Dublin í þessum mánuði og koma svo heim.
MMA Tengdar fréttir McGregor um Jesú: Allt í góðu á milli okkar Conor McGregor jós fúkyrðum yfir næsta andstæðing sinn og líkti sér svo við Jesú og aðra guði. 21. janúar 2016 13:00 Hafþór fann ekki fyrir höggunum frá Conor Það vakti heimsathygli er Hafþór Júlíus Björnsson og Conor McGregor tóku létta rimmu í október síðastliðnum. 29. janúar 2016 13:45 Aldo krefst þess að fá annað tækifæri gegn Conor Það hefur lítið farið fyrir Brasilíumanninum Jose Aldo síðan Írinn Conor McGregor rotaði hann rétt fyrir jól. 28. janúar 2016 14:30 Keppir Conor McGregor í þyngdarflokki Gunnars í framtíðinni? Írski bardagamaðurinn Conor McGregor keppir næst 5. mars næstkomandi og ætlar þá að reyna að endurskrifa UFC-söguna með því að náð að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. 17. janúar 2016 11:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira
McGregor um Jesú: Allt í góðu á milli okkar Conor McGregor jós fúkyrðum yfir næsta andstæðing sinn og líkti sér svo við Jesú og aðra guði. 21. janúar 2016 13:00
Hafþór fann ekki fyrir höggunum frá Conor Það vakti heimsathygli er Hafþór Júlíus Björnsson og Conor McGregor tóku létta rimmu í október síðastliðnum. 29. janúar 2016 13:45
Aldo krefst þess að fá annað tækifæri gegn Conor Það hefur lítið farið fyrir Brasilíumanninum Jose Aldo síðan Írinn Conor McGregor rotaði hann rétt fyrir jól. 28. janúar 2016 14:30
Keppir Conor McGregor í þyngdarflokki Gunnars í framtíðinni? Írski bardagamaðurinn Conor McGregor keppir næst 5. mars næstkomandi og ætlar þá að reyna að endurskrifa UFC-söguna með því að náð að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. 17. janúar 2016 11:00