Ómótstæðilegar bláberjabollakökur Eva Laufey skrifar 18. febrúar 2016 21:34 Í síðasta þætti af Matargleði Evu bakaði ég þessar ómóstæðilegu og einföldu bláberjabollakökur sem allir ættu að smakka. Bláberjabollakökur*12 – 14 bollakökur8 msk smjör, brætt2 egg300 g hveiti120 g sykur1 tsk vanilla2 tsk lyftiduft2 – 2 ½ bolli bláber, fersk eða frosinHaframjölsmulningur50 g hveiti35 g smjör25 g haframjöl30 g púðursykurAðferð: Setjið allt saman í skál og blandið þessu vel saman með höndunum, þar til þetta verður að fíngerðu deigiBollakökudeigið Aðferð: Stillið ofninn í 180°C. Hrærið saman eggjum, bræddu smjöri, mjólk og vanillu. Hellið blöndunni við þurrefnin og blandið vel saman. Veltið bláberjum upp úr svolitlu hveiti og hrærið þeim saman við deigið með sleif. Skiptið deiginu jafnt niður í bollakökuform og setjið eina matskeið af haframjölsblöndunni yfir. Bakið kökurnar við 180°C í 18 – 22 mínútur. Njótið vel!Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld klukkan 19:25 á Stöð 2. Bollakökur Eva Laufey Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið
Í síðasta þætti af Matargleði Evu bakaði ég þessar ómóstæðilegu og einföldu bláberjabollakökur sem allir ættu að smakka. Bláberjabollakökur*12 – 14 bollakökur8 msk smjör, brætt2 egg300 g hveiti120 g sykur1 tsk vanilla2 tsk lyftiduft2 – 2 ½ bolli bláber, fersk eða frosinHaframjölsmulningur50 g hveiti35 g smjör25 g haframjöl30 g púðursykurAðferð: Setjið allt saman í skál og blandið þessu vel saman með höndunum, þar til þetta verður að fíngerðu deigiBollakökudeigið Aðferð: Stillið ofninn í 180°C. Hrærið saman eggjum, bræddu smjöri, mjólk og vanillu. Hellið blöndunni við þurrefnin og blandið vel saman. Veltið bláberjum upp úr svolitlu hveiti og hrærið þeim saman við deigið með sleif. Skiptið deiginu jafnt niður í bollakökuform og setjið eina matskeið af haframjölsblöndunni yfir. Bakið kökurnar við 180°C í 18 – 22 mínútur. Njótið vel!Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld klukkan 19:25 á Stöð 2.
Bollakökur Eva Laufey Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið