Frjálsíþróttalið Kenía bannað frá Ólympíuleikum? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2016 13:09 Vísir/Getty Sebastian Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, íhugar nú að meina Keníu þátttöku í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó í sumar. Frjálsíþróttasamband Kenía gat ekki sannað fyrir Alþjóðalyfjaeftirlitinu, WADA, að það væri að fara eftir reglum þess í lyfjaeftirliti áður en frestur til þess rann út í síðustu viku. „Við þurfum að vera mun virkari,“ sagði Coe í samtali við BBC í dag. „Við vitum fá lönd hafa mikil áhrif á orðspor íþróttarinnar. Ef það þýðir að við þurfum að banna þá frá HM eða Ólympíuleikum þá verðum við að gera það.“Sjá einnig: Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg „Ég veit að WADA hefur skoðað lyfjaeftirlitið í Kenía vandlega. Við fylgjumst að sjálfsögðu vel með því ferli.“Sebastian Coe.Vísir/GettyFrjálsíþróttaheimurinn er í sárum eftir að upp komst um stórtækt lyfjamisferli í Rússlandi og að öllu óbreyttu munu Rússar ekki keppa í Ríó í sumar.Sjá einnig: Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Framkvæmdastjóri frjálsíþróttasambands Kenía sagði í síðustu viku að hann myndi stíga tímabundið til hliðar eftir að ásakanir komu fram um að hann hefði beðið íþróttamenn um greiðslu gegn því að stytta bönn þeirra íþróttamanna sem féllu á lyfjaprófi. Kenía hefur sem kunnugt haft mikla yfirburði í langhlaupum á heimsvísu og unnu til sjö gullverðlauna á leikunum í Peking árið 2007. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar. 12. nóvember 2015 08:00 Rússar verði settir í bann Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, segir nauðsynlegt að banna Rússum þátttöku í frjálsum íþróttum vegna þess hve mikið sé um notkun ólöglegra lyfja. 10. nóvember 2015 07:00 Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Frjálsíþróttaheimurinn er á öðrum endanum eftir svarta skýrslu sem birt var í gær. 10. nóvember 2015 18:11 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13. nóvember 2015 22:04 Rússar sætta sig við algjört bann frá keppni í frjálsum íþróttum Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út. 26. nóvember 2015 14:04 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira
Sebastian Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, íhugar nú að meina Keníu þátttöku í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó í sumar. Frjálsíþróttasamband Kenía gat ekki sannað fyrir Alþjóðalyfjaeftirlitinu, WADA, að það væri að fara eftir reglum þess í lyfjaeftirliti áður en frestur til þess rann út í síðustu viku. „Við þurfum að vera mun virkari,“ sagði Coe í samtali við BBC í dag. „Við vitum fá lönd hafa mikil áhrif á orðspor íþróttarinnar. Ef það þýðir að við þurfum að banna þá frá HM eða Ólympíuleikum þá verðum við að gera það.“Sjá einnig: Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg „Ég veit að WADA hefur skoðað lyfjaeftirlitið í Kenía vandlega. Við fylgjumst að sjálfsögðu vel með því ferli.“Sebastian Coe.Vísir/GettyFrjálsíþróttaheimurinn er í sárum eftir að upp komst um stórtækt lyfjamisferli í Rússlandi og að öllu óbreyttu munu Rússar ekki keppa í Ríó í sumar.Sjá einnig: Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Framkvæmdastjóri frjálsíþróttasambands Kenía sagði í síðustu viku að hann myndi stíga tímabundið til hliðar eftir að ásakanir komu fram um að hann hefði beðið íþróttamenn um greiðslu gegn því að stytta bönn þeirra íþróttamanna sem féllu á lyfjaprófi. Kenía hefur sem kunnugt haft mikla yfirburði í langhlaupum á heimsvísu og unnu til sjö gullverðlauna á leikunum í Peking árið 2007.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar. 12. nóvember 2015 08:00 Rússar verði settir í bann Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, segir nauðsynlegt að banna Rússum þátttöku í frjálsum íþróttum vegna þess hve mikið sé um notkun ólöglegra lyfja. 10. nóvember 2015 07:00 Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Frjálsíþróttaheimurinn er á öðrum endanum eftir svarta skýrslu sem birt var í gær. 10. nóvember 2015 18:11 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13. nóvember 2015 22:04 Rússar sætta sig við algjört bann frá keppni í frjálsum íþróttum Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út. 26. nóvember 2015 14:04 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira
Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15
Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar. 12. nóvember 2015 08:00
Rússar verði settir í bann Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, segir nauðsynlegt að banna Rússum þátttöku í frjálsum íþróttum vegna þess hve mikið sé um notkun ólöglegra lyfja. 10. nóvember 2015 07:00
Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Frjálsíþróttaheimurinn er á öðrum endanum eftir svarta skýrslu sem birt var í gær. 10. nóvember 2015 18:11
Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30
Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13. nóvember 2015 22:04
Rússar sætta sig við algjört bann frá keppni í frjálsum íþróttum Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út. 26. nóvember 2015 14:04