Allir viðstaddir grétu Birta Björnsdóttir skrifar 17. febrúar 2016 19:38 Það var tilfinningaþrungin stund þegar liðsmenn hljómsveitarinnar Eagles of Death Metal stigu á svið í París í gærkvöld. Meðal viðstaddra voru eftirlifendur úr árásinni á tónleikastaðinn Bataclan í nóvember í fyrra. Söngvari sveitarinnar, Jesse Hughes, lýsti því yfir fyrir tónleikana að hann óttaðist mest að brotna þar saman. Hann stóð þó sína plikt ásamt félögum sínum þó hann hafi oft verið klökkur. Fyrsta lagið var langt komið þegar Hughes og félagar snarþögnuðu og báðu viðstadda um hljóð í 89 sekúntur, til minningar um þá 89 tónleikagesti sem létu lífið í skotárásinn í nóvember, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Allir eftirlifendur árásarinnar fengu boð á tónleikana, boð sem mörg þeirra þáðu. „Tónleikarnir voru fullkomnir. Ég var á staðnum þann 13. nóvember svo mér fannst þetta mjög erfitt fyrst,” sagði tónleikagesturinn Julian. „Ég held að allir viðstaddir hafi grátið aðeins, mér sýndist það útundan mér. En þetta var mjög falleg stund.” Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14. nóvember 2015 00:34 Meðlimir Eagles of Death Metal ræða árásina á Bataclan Meðlimir sveitarinnar ræddu við fréttamenn Vice um árásina þar sem um níutíu tónleikagestir féllu. Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af. 25. nóvember 2015 22:05 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24 Magnþrungin stund þegar Eagles of Death Metal kom aftur fram í París Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal kom fram í stutta stund á tónleikum U2 í Bercy höllinni í París í gærkvöldi. 8. desember 2015 09:36 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Það var tilfinningaþrungin stund þegar liðsmenn hljómsveitarinnar Eagles of Death Metal stigu á svið í París í gærkvöld. Meðal viðstaddra voru eftirlifendur úr árásinni á tónleikastaðinn Bataclan í nóvember í fyrra. Söngvari sveitarinnar, Jesse Hughes, lýsti því yfir fyrir tónleikana að hann óttaðist mest að brotna þar saman. Hann stóð þó sína plikt ásamt félögum sínum þó hann hafi oft verið klökkur. Fyrsta lagið var langt komið þegar Hughes og félagar snarþögnuðu og báðu viðstadda um hljóð í 89 sekúntur, til minningar um þá 89 tónleikagesti sem létu lífið í skotárásinn í nóvember, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Allir eftirlifendur árásarinnar fengu boð á tónleikana, boð sem mörg þeirra þáðu. „Tónleikarnir voru fullkomnir. Ég var á staðnum þann 13. nóvember svo mér fannst þetta mjög erfitt fyrst,” sagði tónleikagesturinn Julian. „Ég held að allir viðstaddir hafi grátið aðeins, mér sýndist það útundan mér. En þetta var mjög falleg stund.”
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14. nóvember 2015 00:34 Meðlimir Eagles of Death Metal ræða árásina á Bataclan Meðlimir sveitarinnar ræddu við fréttamenn Vice um árásina þar sem um níutíu tónleikagestir féllu. Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af. 25. nóvember 2015 22:05 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24 Magnþrungin stund þegar Eagles of Death Metal kom aftur fram í París Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal kom fram í stutta stund á tónleikum U2 í Bercy höllinni í París í gærkvöldi. 8. desember 2015 09:36 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14. nóvember 2015 00:34
Meðlimir Eagles of Death Metal ræða árásina á Bataclan Meðlimir sveitarinnar ræddu við fréttamenn Vice um árásina þar sem um níutíu tónleikagestir féllu. Allir meðlimir sveitarinnar komust lífs af. 25. nóvember 2015 22:05
Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24
Magnþrungin stund þegar Eagles of Death Metal kom aftur fram í París Bandaríska rokksveitin Eagles of Death Metal kom fram í stutta stund á tónleikum U2 í Bercy höllinni í París í gærkvöldi. 8. desember 2015 09:36