Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. febrúar 2016 12:24 Lögreglumenn leituðu hjónanna í San Bernardino. Vísir/AFP Apple er ekki á þeim buxunum að hlýta dómsúrskurði frá því í gær sem krefur fyrirtækið um að aðstoða Bandarísku alríkislögregluna (FBI) að komast inn í iPhone skotárásarmanns sem banaði fjórtán og særði 22 í San Bernardino í Bandaríkjunum í desember áður en lögregla skaut hann og konu hans til bana. Enn harðna því deilur á milli tæknifyrirtækja og lögreglu er varða dulkóðun. Reuters greinir frá. Tim Cook framkvæmdastjóri Apple birti í gærkvöldi bréf til viðskiptavina Apple vegna deilunnar. Þar segir hann að krafa dómstólsins ógni öryggi viðskiptavina og snúist um mun meira en rannsóknina á skotárásinni í San Bernardino.Bréfið í heild má lesa neðst í fréttinni. Fyrr um daginn kvað dómari við dómstól í Los Angeles upp þann úrskurð að Apple yrði að sjá FBI fyrir „nægjanlegri tæknilegri ráðgjöf“ til að hægt væri að nálgast gögn á iPhone 5C sem var í eigu Syed Rizwan Farook.Barack Obama hvatti til stillingar eftir fjöldamorðin í San Bernardino.vísir/afpSegja dulkóðun varða þjóðaröryggi Meðal þess sem FBI þarf aðstoð við er að koma í veg fyrir að gögn á símanum eyðist við endurteknar tilraunir til að komast inn á símann. Og einfaldlega að hjálpa þeim að komast inn í símann. FBI rannsakar meðal annars möguleg tengsl parsins við hryðjuverkasamtök á borð við Íslamska ríkiðSjá einnig:Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn „Apple hefur eitt fyrirtækja tækninga sem gætu hjálpað yfirvöldum að ljúka leit sinni en hefur neitað að bregðast við beiðni okkar um hjálp,“ sagði saksóknari fyrir dómi áður en úrskurðurinn féll FBI í hag. Yfirvöld vara við því að aukin dulkóðun varði þjóðaröryggi og rannsóknir lögreglu. Tæknisérfræðingar og þeir sem tala fyrir friðhelgi einkalífs benda aftur á móti á að með því að neyða bandarísk fyrirtæki til að veikja dulkóðun sína geti hakkarar auðveldlega nálgast gögn, öryggi á internetinu minnki og fyrirtæki í öðrum löndum standi betur gagnvart þeim bandarísku.iPhone frá Apple.nordicphotos/gettySnjallsíminn með iOS 9 stýrikerfi Í bréfi til viðskiptavina sem Cook birti á heimasíðu Apple lýsir hann stöðunni þannig að FBI vilji að Apple komi upp leið bakdyramegin að iPhone, með því að gera nýja útgáfu af stýrikerfi Apple þar sem sneiða megi hjá alls kyns öryggisbúnaði. „Yfirvöld eru að biðja okkur um að hakka okkar eigin viðskiptavini og gera lítið úr þeim öryggisviðbúnaði sem komið hefur verið á fót til að verja hagsmuni viðskiptavini okkar - þeirra á meðal tíu milljóna bandarískra ríkisborgara - gagnvart netglæpamönnum og hökkurum.“ Cook segir að Apple ætli að berjast gegn úrskurðinum með öllum tiltækum ráðum og best væri fyrir alla að horfa á málið af yfirvegun og hvað í húfi sér. Í svipuðu máli í fyrra sagði Apple fyrir dómi að það væri „ómögulegt“ fyrir fyrirtækið að „opna“ tæki sem notuðust við iOS 8 stýrikerfi eða nýlegri útgáfur. Saksóknari segir iPhone 5C síma Farrok hafa verið á iOS 9.Tim Cook, forstjóri Apple, með iPhone í hendinni.vísir/gettyA Message to Our CustomersThe United States government has demanded that Apple take an unprecedented step which threatens the security of our customers. We oppose this order, which has implications far beyond the legal case at hand. This moment calls for public discussion, and we want our customers and people around the country to understand what is at stake.The Need for Encryption Smartphones, led by iPhone, have become an essential part of our lives. People use them to store an incredible amount of personal information, from our private conversations to our photos, our music, our notes, our calendars and contacts, our financial information and health data, even where we have been and where we are going. All that information needs to be protected from hackers and criminals who want to access it, steal it, and use it without our knowledge or permission. Customers expect Apple and other technology companies to do everything in our power to protect their personal information, and at Apple we are deeply committed to safeguarding their data. Compromising the security of our personal information can ultimately put our personal safety at risk. That is why encryption has become so important to all of us. For many years, we have used encryption to protect our customers’ personal data because we believe it’s the only way to keep their information safe. We have even put that data out of our own reach, because we believe the contents of your iPhone are none of our business.The San Bernardino Case We were shocked and outraged by the deadly act of terrorism in San Bernardino last December. We mourn the loss of life and want justice for all those whose lives were affected. The FBI asked us for help in the days following the attack, and we have worked hard to support the government’s efforts to solve this horrible crime. We have no sympathy for terrorists. When the FBI has requested data that’s in our possession, we have provided it. Apple complies with valid subpoenas and search warrants, as we have in the San Bernardino case. We have also made Apple engineers available to advise the FBI, and we’ve offered our best ideas on a number of investigative options at their disposal. We have great respect for the professionals at the FBI, and we believe their intentions are good. Up to this point, we have done everything that is both within our power and within the law to help them. But now the U.S. government has asked us for something we simply do not have, and something we consider too dangerous to create. They have asked us to build a backdoor to the iPhone. Specifically, the FBI wants us to make a new version of the iPhone operating system, circumventing several important security features, and install it on an iPhone recovered during the investigation. In the wrong hands, this software — which does not exist today — would have the potential to unlock any iPhone in someone’s physical possession. The FBI may use different words to describe this tool, but make no mistake: Building a version of iOS that bypasses security in this way would undeniably create a backdoor. And while the government may argue that its use would be limited to this case, there is no way to guarantee such control.The Threat to Data Security Some would argue that building a backdoor for just one iPhone is a simple, clean-cut solution. But it ignores both the basics of digital security and the significance of what the government is demanding in this case. In today’s digital world, the “key” to an encrypted system is a piece of information that unlocks the data, and it is only as secure as the protections around it. Once the information is known, or a way to bypass the code is revealed, the encryption can be defeated by anyone with that knowledge. The government suggests this tool could only be used once, on one phone. But that’s simply not true. Once created, the technique could be used over and over again, on any number of devices. In the physical world, it would be the equivalent of a master key, capable of opening hundreds of millions of locks — from restaurants and banks to stores and homes. No reasonable person would find that acceptable. The government is asking Apple to hack our own users and undermine decades of security advancements that protect our customers — including tens of millions of American citizens — from sophisticated hackers and cybercriminals. The same engineers who built strong encryption into the iPhone to protect our users would, ironically, be ordered to weaken those protections and make our users less safe. We can find no precedent for an American company being forced to expose its customers to a greater risk of attack. For years, cryptologists and national security experts have been warning against weakening encryption. Doing so would hurt only the well-meaning and law-abiding citizens who rely on companies like Apple to protect their data. Criminals and bad actors will still encrypt, using tools that are readily available to them.A Dangerous Precedent Rather than asking for legislative action through Congress, the FBI is proposing an unprecedented use of the All Writs Act of 1789 to justify an expansion of its authority. The government would have us remove security features and add new capabilities to the operating system, allowing a passcode to be input electronically. This would make it easier to unlock an iPhone by “brute force,” trying thousands or millions of combinations with the speed of a modern computer. The implications of the government’s demands are chilling. If the government can use the All Writs Act to make it easier to unlock your iPhone, it would have the power to reach into anyone’s device to capture their data. The government could extend this breach of privacy and demand that Apple build surveillance software to intercept your messages, access your health records or financial data, track your location, or even access your phone’s microphone or camera without your knowledge. Opposing this order is not something we take lightly. We feel we must speak up in the face of what we see as an overreach by the U.S. government. We are challenging the FBI’s demands with the deepest respect for American democracy and a love of our country. We believe it would be in the best interest of everyone to step back and consider the implications. While we believe the FBI’s intentions are good, it would be wrong for the government to force us to build a backdoor into our products. And ultimately, we fear that this demand would undermine the very freedoms and liberty our government is meant to protect. Tim Cook Tækni Tengdar fréttir Fjórtán látnir í skotárás í Kaliforníu Lögregla og FBI eru nú stödd í San Bernardino í Kaliforníuríki en þar hófu menn skothríð fyrir um klukkustund. 2. desember 2015 20:07 Árásarmennirnir felldir í aðgerðum lögreglu Par á þrítugsaldri var skotið til bana, grunað um að hafa orðið fjórtán manns til bana í San Bernardino í Bandaríkjunum. 3. desember 2015 07:42 Parið í San Bernardino var með vopnabúr á heimili sínu „Það var greinilega eitthvað í bígerð.“ 3. desember 2015 00:01 Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. 4. desember 2015 17:07 Fjöldamorðin í Kaliforníu: Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn Tashfeen Malik og Syed Rizwan Farook skutu fjórtán manns til bana og særðu sautján í San Bernardino í Kaliforníu í gær. 3. desember 2015 10:54 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Apple er ekki á þeim buxunum að hlýta dómsúrskurði frá því í gær sem krefur fyrirtækið um að aðstoða Bandarísku alríkislögregluna (FBI) að komast inn í iPhone skotárásarmanns sem banaði fjórtán og særði 22 í San Bernardino í Bandaríkjunum í desember áður en lögregla skaut hann og konu hans til bana. Enn harðna því deilur á milli tæknifyrirtækja og lögreglu er varða dulkóðun. Reuters greinir frá. Tim Cook framkvæmdastjóri Apple birti í gærkvöldi bréf til viðskiptavina Apple vegna deilunnar. Þar segir hann að krafa dómstólsins ógni öryggi viðskiptavina og snúist um mun meira en rannsóknina á skotárásinni í San Bernardino.Bréfið í heild má lesa neðst í fréttinni. Fyrr um daginn kvað dómari við dómstól í Los Angeles upp þann úrskurð að Apple yrði að sjá FBI fyrir „nægjanlegri tæknilegri ráðgjöf“ til að hægt væri að nálgast gögn á iPhone 5C sem var í eigu Syed Rizwan Farook.Barack Obama hvatti til stillingar eftir fjöldamorðin í San Bernardino.vísir/afpSegja dulkóðun varða þjóðaröryggi Meðal þess sem FBI þarf aðstoð við er að koma í veg fyrir að gögn á símanum eyðist við endurteknar tilraunir til að komast inn á símann. Og einfaldlega að hjálpa þeim að komast inn í símann. FBI rannsakar meðal annars möguleg tengsl parsins við hryðjuverkasamtök á borð við Íslamska ríkiðSjá einnig:Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn „Apple hefur eitt fyrirtækja tækninga sem gætu hjálpað yfirvöldum að ljúka leit sinni en hefur neitað að bregðast við beiðni okkar um hjálp,“ sagði saksóknari fyrir dómi áður en úrskurðurinn féll FBI í hag. Yfirvöld vara við því að aukin dulkóðun varði þjóðaröryggi og rannsóknir lögreglu. Tæknisérfræðingar og þeir sem tala fyrir friðhelgi einkalífs benda aftur á móti á að með því að neyða bandarísk fyrirtæki til að veikja dulkóðun sína geti hakkarar auðveldlega nálgast gögn, öryggi á internetinu minnki og fyrirtæki í öðrum löndum standi betur gagnvart þeim bandarísku.iPhone frá Apple.nordicphotos/gettySnjallsíminn með iOS 9 stýrikerfi Í bréfi til viðskiptavina sem Cook birti á heimasíðu Apple lýsir hann stöðunni þannig að FBI vilji að Apple komi upp leið bakdyramegin að iPhone, með því að gera nýja útgáfu af stýrikerfi Apple þar sem sneiða megi hjá alls kyns öryggisbúnaði. „Yfirvöld eru að biðja okkur um að hakka okkar eigin viðskiptavini og gera lítið úr þeim öryggisviðbúnaði sem komið hefur verið á fót til að verja hagsmuni viðskiptavini okkar - þeirra á meðal tíu milljóna bandarískra ríkisborgara - gagnvart netglæpamönnum og hökkurum.“ Cook segir að Apple ætli að berjast gegn úrskurðinum með öllum tiltækum ráðum og best væri fyrir alla að horfa á málið af yfirvegun og hvað í húfi sér. Í svipuðu máli í fyrra sagði Apple fyrir dómi að það væri „ómögulegt“ fyrir fyrirtækið að „opna“ tæki sem notuðust við iOS 8 stýrikerfi eða nýlegri útgáfur. Saksóknari segir iPhone 5C síma Farrok hafa verið á iOS 9.Tim Cook, forstjóri Apple, með iPhone í hendinni.vísir/gettyA Message to Our CustomersThe United States government has demanded that Apple take an unprecedented step which threatens the security of our customers. We oppose this order, which has implications far beyond the legal case at hand. This moment calls for public discussion, and we want our customers and people around the country to understand what is at stake.The Need for Encryption Smartphones, led by iPhone, have become an essential part of our lives. People use them to store an incredible amount of personal information, from our private conversations to our photos, our music, our notes, our calendars and contacts, our financial information and health data, even where we have been and where we are going. All that information needs to be protected from hackers and criminals who want to access it, steal it, and use it without our knowledge or permission. Customers expect Apple and other technology companies to do everything in our power to protect their personal information, and at Apple we are deeply committed to safeguarding their data. Compromising the security of our personal information can ultimately put our personal safety at risk. That is why encryption has become so important to all of us. For many years, we have used encryption to protect our customers’ personal data because we believe it’s the only way to keep their information safe. We have even put that data out of our own reach, because we believe the contents of your iPhone are none of our business.The San Bernardino Case We were shocked and outraged by the deadly act of terrorism in San Bernardino last December. We mourn the loss of life and want justice for all those whose lives were affected. The FBI asked us for help in the days following the attack, and we have worked hard to support the government’s efforts to solve this horrible crime. We have no sympathy for terrorists. When the FBI has requested data that’s in our possession, we have provided it. Apple complies with valid subpoenas and search warrants, as we have in the San Bernardino case. We have also made Apple engineers available to advise the FBI, and we’ve offered our best ideas on a number of investigative options at their disposal. We have great respect for the professionals at the FBI, and we believe their intentions are good. Up to this point, we have done everything that is both within our power and within the law to help them. But now the U.S. government has asked us for something we simply do not have, and something we consider too dangerous to create. They have asked us to build a backdoor to the iPhone. Specifically, the FBI wants us to make a new version of the iPhone operating system, circumventing several important security features, and install it on an iPhone recovered during the investigation. In the wrong hands, this software — which does not exist today — would have the potential to unlock any iPhone in someone’s physical possession. The FBI may use different words to describe this tool, but make no mistake: Building a version of iOS that bypasses security in this way would undeniably create a backdoor. And while the government may argue that its use would be limited to this case, there is no way to guarantee such control.The Threat to Data Security Some would argue that building a backdoor for just one iPhone is a simple, clean-cut solution. But it ignores both the basics of digital security and the significance of what the government is demanding in this case. In today’s digital world, the “key” to an encrypted system is a piece of information that unlocks the data, and it is only as secure as the protections around it. Once the information is known, or a way to bypass the code is revealed, the encryption can be defeated by anyone with that knowledge. The government suggests this tool could only be used once, on one phone. But that’s simply not true. Once created, the technique could be used over and over again, on any number of devices. In the physical world, it would be the equivalent of a master key, capable of opening hundreds of millions of locks — from restaurants and banks to stores and homes. No reasonable person would find that acceptable. The government is asking Apple to hack our own users and undermine decades of security advancements that protect our customers — including tens of millions of American citizens — from sophisticated hackers and cybercriminals. The same engineers who built strong encryption into the iPhone to protect our users would, ironically, be ordered to weaken those protections and make our users less safe. We can find no precedent for an American company being forced to expose its customers to a greater risk of attack. For years, cryptologists and national security experts have been warning against weakening encryption. Doing so would hurt only the well-meaning and law-abiding citizens who rely on companies like Apple to protect their data. Criminals and bad actors will still encrypt, using tools that are readily available to them.A Dangerous Precedent Rather than asking for legislative action through Congress, the FBI is proposing an unprecedented use of the All Writs Act of 1789 to justify an expansion of its authority. The government would have us remove security features and add new capabilities to the operating system, allowing a passcode to be input electronically. This would make it easier to unlock an iPhone by “brute force,” trying thousands or millions of combinations with the speed of a modern computer. The implications of the government’s demands are chilling. If the government can use the All Writs Act to make it easier to unlock your iPhone, it would have the power to reach into anyone’s device to capture their data. The government could extend this breach of privacy and demand that Apple build surveillance software to intercept your messages, access your health records or financial data, track your location, or even access your phone’s microphone or camera without your knowledge. Opposing this order is not something we take lightly. We feel we must speak up in the face of what we see as an overreach by the U.S. government. We are challenging the FBI’s demands with the deepest respect for American democracy and a love of our country. We believe it would be in the best interest of everyone to step back and consider the implications. While we believe the FBI’s intentions are good, it would be wrong for the government to force us to build a backdoor into our products. And ultimately, we fear that this demand would undermine the very freedoms and liberty our government is meant to protect. Tim Cook
Tækni Tengdar fréttir Fjórtán látnir í skotárás í Kaliforníu Lögregla og FBI eru nú stödd í San Bernardino í Kaliforníuríki en þar hófu menn skothríð fyrir um klukkustund. 2. desember 2015 20:07 Árásarmennirnir felldir í aðgerðum lögreglu Par á þrítugsaldri var skotið til bana, grunað um að hafa orðið fjórtán manns til bana í San Bernardino í Bandaríkjunum. 3. desember 2015 07:42 Parið í San Bernardino var með vopnabúr á heimili sínu „Það var greinilega eitthvað í bígerð.“ 3. desember 2015 00:01 Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. 4. desember 2015 17:07 Fjöldamorðin í Kaliforníu: Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn Tashfeen Malik og Syed Rizwan Farook skutu fjórtán manns til bana og særðu sautján í San Bernardino í Kaliforníu í gær. 3. desember 2015 10:54 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Fjórtán látnir í skotárás í Kaliforníu Lögregla og FBI eru nú stödd í San Bernardino í Kaliforníuríki en þar hófu menn skothríð fyrir um klukkustund. 2. desember 2015 20:07
Árásarmennirnir felldir í aðgerðum lögreglu Par á þrítugsaldri var skotið til bana, grunað um að hafa orðið fjórtán manns til bana í San Bernardino í Bandaríkjunum. 3. desember 2015 07:42
Parið í San Bernardino var með vopnabúr á heimili sínu „Það var greinilega eitthvað í bígerð.“ 3. desember 2015 00:01
Lýsti yfir hollustu við ISIS Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin. 4. desember 2015 17:07
Fjöldamorðin í Kaliforníu: Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn Tashfeen Malik og Syed Rizwan Farook skutu fjórtán manns til bana og særðu sautján í San Bernardino í Kaliforníu í gær. 3. desember 2015 10:54