Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Toshiki Toma skrifar 16. febrúar 2016 19:15 Eze Okafor kom til Íslands í apríl árið 2012 og sótti um hæli. Hann var fórnarlamb Boko Haram í Nígeríu og sótti um hæli Svíþjóð. En Svíþjóð var þegar full af flóttafólki og Eze fannst umsóknin hans vera ekki afgreidd almennilega. Þess vegna hann kom til Íslands. Martin Omulu kom til Íslands í júní árið 2012 og sóti um hæli. Hann er samkynhneigður og mætti miklum ofsóknum í heimalandi sínu, Nígeríu. Hann flúði til Ítalíu og sótti um hæli en fékk synjun. Hann eyddi samtals 9 árum í Ítalíu sem réttindalaus maður áður en hann kom hingað.Chris Boadi kom til Íslands í júní árið 2013 og sótti um hæli. Faðir hans var virkur í pólitík í Gana en var myrtur í kosningabaráttu. Chris flúði til Ítalíu. Landvistarleyfi hans rann út en hann gat ekki farið til baka til Gana, því kom hann hingað til að sækja um hæli. Þeir fengu allir synjun um hælisumsókn og standa núna allir frammi fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðarinnar. Eze er búinn að vera hérlendis í 4 ár, Martin í tæp 4 ár og Chris í tæp 3 ár. Þetta er langur tími. Þeir eru allir í vinnu og búa í leiguíbúð. Þeir eru allir búnir að eignast marga íslenska vini og ég er stoltur af því að vera einn þeirra. Þeir eru að byrja að lifa íslensku lífi sinu. Hvers vegna verður núna að vísa þeim úr landi? Þetta er hryllilega ómannlega og illa gert. Hvar er mannúðin? Fullorðnir karlmenn eiga ekki skilið mannúð? Þeir eru ekki hér að gamni sínu. Þeir voru neyddir þess að flýja heimaland sitt. Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. Hver sem ástæða tafarinnar er hvílir ábyrgð á henni á yfirvöldum Íslands, ekki á Svíþjóð, ekki á Ítalíu. Mig langar sterklega að skora á afturköllun brottvísananna þriggja og veita Eze, Martin og Chris dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Þeir eiga það skilið. Þeir eru saklausir einstaklingar sem hafa verið lengi leitað að venjulegu lífi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Toshiki Toma Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun Skoðun Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Eze Okafor kom til Íslands í apríl árið 2012 og sótti um hæli. Hann var fórnarlamb Boko Haram í Nígeríu og sótti um hæli Svíþjóð. En Svíþjóð var þegar full af flóttafólki og Eze fannst umsóknin hans vera ekki afgreidd almennilega. Þess vegna hann kom til Íslands. Martin Omulu kom til Íslands í júní árið 2012 og sóti um hæli. Hann er samkynhneigður og mætti miklum ofsóknum í heimalandi sínu, Nígeríu. Hann flúði til Ítalíu og sótti um hæli en fékk synjun. Hann eyddi samtals 9 árum í Ítalíu sem réttindalaus maður áður en hann kom hingað.Chris Boadi kom til Íslands í júní árið 2013 og sótti um hæli. Faðir hans var virkur í pólitík í Gana en var myrtur í kosningabaráttu. Chris flúði til Ítalíu. Landvistarleyfi hans rann út en hann gat ekki farið til baka til Gana, því kom hann hingað til að sækja um hæli. Þeir fengu allir synjun um hælisumsókn og standa núna allir frammi fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðarinnar. Eze er búinn að vera hérlendis í 4 ár, Martin í tæp 4 ár og Chris í tæp 3 ár. Þetta er langur tími. Þeir eru allir í vinnu og búa í leiguíbúð. Þeir eru allir búnir að eignast marga íslenska vini og ég er stoltur af því að vera einn þeirra. Þeir eru að byrja að lifa íslensku lífi sinu. Hvers vegna verður núna að vísa þeim úr landi? Þetta er hryllilega ómannlega og illa gert. Hvar er mannúðin? Fullorðnir karlmenn eiga ekki skilið mannúð? Þeir eru ekki hér að gamni sínu. Þeir voru neyddir þess að flýja heimaland sitt. Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. Hver sem ástæða tafarinnar er hvílir ábyrgð á henni á yfirvöldum Íslands, ekki á Svíþjóð, ekki á Ítalíu. Mig langar sterklega að skora á afturköllun brottvísananna þriggja og veita Eze, Martin og Chris dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Þeir eiga það skilið. Þeir eru saklausir einstaklingar sem hafa verið lengi leitað að venjulegu lífi.
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun