Bresk hljómsveit fórst í bílslysi í Svíþjóð Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2016 10:50 Meðlimir bresku sveitarinnar Viola Beach. Vísir/Facebook Fimm Bretar létu lífið í bílslysi í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá því að allir fjórir meðlimir bresku hljómsveitarinnar Viola Beach hafi dáið í þessu slysi. Lögreglan í Stokkhólmi segir bíl, sem Bretarnir fimm voru í, hafa farið fram af brú og ofan í skipaskurð, en fallið er sagt rúmlega 25 metrar. Hljómsveitin Viola Beach var úr breska bænum Warrington en meðlimir hennar hétu Kris Leonard, River Reeves, Tomas Lowe og Jack Dakin. Þeir höfðu komið fram á sænsku tónlistarhátíðinni Where is the Music? á föstudag og áttu að spila á tónleikum í Guildford næstkomandi laugardag. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, sá Viola Beach á Where is the Music? síðastliðið föstudagskvöld og spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður en þeir fóru á svið. „Þegar ég gekk út eftir giggið voru þeir að hlaða bílinn - þurftu að drífa sig til Stokkhólms. Þeir komust aldrei þangað. Það er ekki allt sjálfsagt í þessum heimi. Ég ætla að muna það og heiðra þannig minningu þessara ungu manna,“ segir Grímur.Horfði á fjóra 19 ára stráka frá Englandi spila á tónleikum á föstudagskvöldið. Spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður...Posted by Grímur Atlason on Sunday, February 14, 2016Bandið gaf út fyrsta lagið sitt, Swings & Waterslides, í fyrra og var talið afar efnilegt. Airwaves Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Fimm Bretar létu lífið í bílslysi í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá því að allir fjórir meðlimir bresku hljómsveitarinnar Viola Beach hafi dáið í þessu slysi. Lögreglan í Stokkhólmi segir bíl, sem Bretarnir fimm voru í, hafa farið fram af brú og ofan í skipaskurð, en fallið er sagt rúmlega 25 metrar. Hljómsveitin Viola Beach var úr breska bænum Warrington en meðlimir hennar hétu Kris Leonard, River Reeves, Tomas Lowe og Jack Dakin. Þeir höfðu komið fram á sænsku tónlistarhátíðinni Where is the Music? á föstudag og áttu að spila á tónleikum í Guildford næstkomandi laugardag. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, sá Viola Beach á Where is the Music? síðastliðið föstudagskvöld og spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður en þeir fóru á svið. „Þegar ég gekk út eftir giggið voru þeir að hlaða bílinn - þurftu að drífa sig til Stokkhólms. Þeir komust aldrei þangað. Það er ekki allt sjálfsagt í þessum heimi. Ég ætla að muna það og heiðra þannig minningu þessara ungu manna,“ segir Grímur.Horfði á fjóra 19 ára stráka frá Englandi spila á tónleikum á föstudagskvöldið. Spjallaði við umboðsmanninn þeirra áður...Posted by Grímur Atlason on Sunday, February 14, 2016Bandið gaf út fyrsta lagið sitt, Swings & Waterslides, í fyrra og var talið afar efnilegt.
Airwaves Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira