Mikilvægt að hitta á rétta stund þegar kemur að tilkynningu um forsetaframboð Ásgeir Erlendsson skrifar 13. febrúar 2016 20:09 Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, velti vel fyrir sér hvaða bollur best væri að kaupa. Vísir/Anton Það er mjög mikilvægt að hitta á hina réttu stund þegar kemur tilkynningu um framboð til forseta. Þetta segir Guðni Th. Jóhannesson dósent í sagnfræði. Hann segir að líkleg forsetaefni eigi enn eftir að koma fram. Í dag eru 133 dagar þar til sjötti forseti Lýðveldisins verður kjörinn. Þegar hafa nokkrir tilkynnt um framboð en miðað við hvernig málum var háttað fyrir tuttugu árum þegar Ólafur Ragnar var kjörinn forseti er líklegt að þeir sem verða efstir í kjörinu í ár hafi enn ekki boðið sig fram. Árið 1996 bauð Guðrún Pétursdóttir sig fram þann 3. febrúar, Guðrún Agnarsdóttir 24. mars, Ólafur Ragnar þann 28. mars og Pétur Kr. Hafstein tilkynni um framboð 16. apríl. Guðrún Pétursdóttir dró framboðið til baka skömmu fyrir kosningar en hún leiddi í skoðanakönnunum allt þar til Ólafur Ragnar tilkynnti um sitt framboð. „Menn mega ekki fara of fljótt af stað. Menn mega ekki láta líta svo út að þá langi of mikið að gegna þessu embætti, en um leið gætu misst af lestinni ef þeir bíða of lengi. Það er gullvægt að hitta á þá hárréttu stund. Það er engin hætta á ferðum. Forsetaefnin munu birtast.“Guðni Th Jóhannesson segir að tímasetning framboða geti haft mikið að segja. Hann segir jafnframt að eftirmaður Ólafs Ragnars verði að hafa ákveðna eiginleika sem Ólafur Ragnar hefur. „Hver veit nema við þurfum forseta sem býr yfir stjórnvisku Sveins, sjarma Ásgeirs, hlutlægni Kristjáns, hlýju Vigdísar og svo kapp Ólafs Ragnars Grímssonar.“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Það er mjög mikilvægt að hitta á hina réttu stund þegar kemur tilkynningu um framboð til forseta. Þetta segir Guðni Th. Jóhannesson dósent í sagnfræði. Hann segir að líkleg forsetaefni eigi enn eftir að koma fram. Í dag eru 133 dagar þar til sjötti forseti Lýðveldisins verður kjörinn. Þegar hafa nokkrir tilkynnt um framboð en miðað við hvernig málum var háttað fyrir tuttugu árum þegar Ólafur Ragnar var kjörinn forseti er líklegt að þeir sem verða efstir í kjörinu í ár hafi enn ekki boðið sig fram. Árið 1996 bauð Guðrún Pétursdóttir sig fram þann 3. febrúar, Guðrún Agnarsdóttir 24. mars, Ólafur Ragnar þann 28. mars og Pétur Kr. Hafstein tilkynni um framboð 16. apríl. Guðrún Pétursdóttir dró framboðið til baka skömmu fyrir kosningar en hún leiddi í skoðanakönnunum allt þar til Ólafur Ragnar tilkynnti um sitt framboð. „Menn mega ekki fara of fljótt af stað. Menn mega ekki láta líta svo út að þá langi of mikið að gegna þessu embætti, en um leið gætu misst af lestinni ef þeir bíða of lengi. Það er gullvægt að hitta á þá hárréttu stund. Það er engin hætta á ferðum. Forsetaefnin munu birtast.“Guðni Th Jóhannesson segir að tímasetning framboða geti haft mikið að segja. Hann segir jafnframt að eftirmaður Ólafs Ragnars verði að hafa ákveðna eiginleika sem Ólafur Ragnar hefur. „Hver veit nema við þurfum forseta sem býr yfir stjórnvisku Sveins, sjarma Ásgeirs, hlutlægni Kristjáns, hlýju Vigdísar og svo kapp Ólafs Ragnars Grímssonar.“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent