Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. febrúar 2016 22:30 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. Hægasti bíllinn á 90 sekúndna fresti dettur út í nýja kerfinu, þangað til uppröðun á ráslínunni verður klár.Bernie Ecclestone hefur nú sagt að breytingin sem átti að taka gildi strax í fyrstu tímatökunni, í Ástralíu, muni tefjast. Ecclestone telur líklegt að nýja fyrirkomulagið verði kynnt til leiks um það bil sem spænski kappaksturinn fer fram, sem væri þá um miðjan maí. Ástæðan fyrir þessari töf er sú að forritun nýja tímatökubúnaðarins er tímafrekari en ætlað var. Eldra fyrirkomulagið verður því við líði þangað til. Ecclestone hefur þegar viðurkennt að nýja fyrirkomulagið sé ekki alveg það sem hann vildi að það yrði. Hann vildi einblína meira á að hrista upp í röðinni og blanda hraðari ökumönnum inn á milli hægari ökumanna. „Þetta er ekki það sem ég vildi. Allt sem ég vildi var að blanda saman hröðum og hægum ökumönnum. Ég vildi ekki að hraðasti ökumaðurinn yrði fremstur á ráslínu því þannig hverfur hann bara í keppninni, af hverju ætti hann að vera hægur í keppninni ef hann var hraður í tímatökunni,“ sagði Ecclestone. Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á últra mjúkum dekkjum Sebastian Vettel endaði annan dag æfinganna á brautinni í Barselóna hraðastur á Ferrari bílnum. Undir bílnum á hraðasta hring voru nýju últra mjúku dekkin. 23. febrúar 2016 21:00 Hulkenberg fljótastur en Sainz ók lengst Þriðji æfingadagurinn fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Hulkenberg var fljótastur á Force India bílnum. Carlos Sainz fór lengst í Toro Rosso bílnum. 24. febrúar 2016 20:15 Vettel fjótastur en Hamilton fór lengst Fyrsti dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 var í dag. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast allra í dag. 22. febrúar 2016 20:45 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Kimi Raikkonen fljótastur á lokadegi fyrstu æfingalotu Kimi Raikkonen var fljótastur í dag. Fjórði dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 fór fram á brautinni í Barselóna. 25. febrúar 2016 22:45 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. Hægasti bíllinn á 90 sekúndna fresti dettur út í nýja kerfinu, þangað til uppröðun á ráslínunni verður klár.Bernie Ecclestone hefur nú sagt að breytingin sem átti að taka gildi strax í fyrstu tímatökunni, í Ástralíu, muni tefjast. Ecclestone telur líklegt að nýja fyrirkomulagið verði kynnt til leiks um það bil sem spænski kappaksturinn fer fram, sem væri þá um miðjan maí. Ástæðan fyrir þessari töf er sú að forritun nýja tímatökubúnaðarins er tímafrekari en ætlað var. Eldra fyrirkomulagið verður því við líði þangað til. Ecclestone hefur þegar viðurkennt að nýja fyrirkomulagið sé ekki alveg það sem hann vildi að það yrði. Hann vildi einblína meira á að hrista upp í röðinni og blanda hraðari ökumönnum inn á milli hægari ökumanna. „Þetta er ekki það sem ég vildi. Allt sem ég vildi var að blanda saman hröðum og hægum ökumönnum. Ég vildi ekki að hraðasti ökumaðurinn yrði fremstur á ráslínu því þannig hverfur hann bara í keppninni, af hverju ætti hann að vera hægur í keppninni ef hann var hraður í tímatökunni,“ sagði Ecclestone.
Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á últra mjúkum dekkjum Sebastian Vettel endaði annan dag æfinganna á brautinni í Barselóna hraðastur á Ferrari bílnum. Undir bílnum á hraðasta hring voru nýju últra mjúku dekkin. 23. febrúar 2016 21:00 Hulkenberg fljótastur en Sainz ók lengst Þriðji æfingadagurinn fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Hulkenberg var fljótastur á Force India bílnum. Carlos Sainz fór lengst í Toro Rosso bílnum. 24. febrúar 2016 20:15 Vettel fjótastur en Hamilton fór lengst Fyrsti dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 var í dag. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast allra í dag. 22. febrúar 2016 20:45 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Kimi Raikkonen fljótastur á lokadegi fyrstu æfingalotu Kimi Raikkonen var fljótastur í dag. Fjórði dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 fór fram á brautinni í Barselóna. 25. febrúar 2016 22:45 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Vettel fljótastur á últra mjúkum dekkjum Sebastian Vettel endaði annan dag æfinganna á brautinni í Barselóna hraðastur á Ferrari bílnum. Undir bílnum á hraðasta hring voru nýju últra mjúku dekkin. 23. febrúar 2016 21:00
Hulkenberg fljótastur en Sainz ók lengst Þriðji æfingadagurinn fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Hulkenberg var fljótastur á Force India bílnum. Carlos Sainz fór lengst í Toro Rosso bílnum. 24. febrúar 2016 20:15
Vettel fjótastur en Hamilton fór lengst Fyrsti dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 var í dag. Sebastian Vettel á Ferrari ók hraðast allra í dag. 22. febrúar 2016 20:45
Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00
Kimi Raikkonen fljótastur á lokadegi fyrstu æfingalotu Kimi Raikkonen var fljótastur í dag. Fjórði dagur æfinga fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 fór fram á brautinni í Barselóna. 25. febrúar 2016 22:45