Tæmdi Rikki G helíumblöðru í beinni útsendingu? Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. febrúar 2016 10:57 Ríkharð Óskar Guðnason, íþróttalýsandi á Stöð 2 Sport, er fyrir löngu orðinn víðfrægur fyrir kappsfullar lýsingar sínar, þá helst í fótboltanum. Það eru tæplega margir söngvarar á landinu sem geta farið jafn hátt með röddina og Rikki eins og má sjá og heyra bæði hér og hér. Ríkharð Óskar, eða Rikki G eins og hann er kallaður, fór ekki upp á háa C-ið þegar hann lýsti viðureign Arsenal og Barcelona í Meistaradeildinni í gærkvöldi en skondið atvik kom engu að síður upp. Þegar Per Mertesacker ætlaði að taka aukaspyrnu eftir hálftíma leik reyndi Rikki að lýsa því sem var að gerast en það gekk frekar illa. Rikki var með svo svakalega loftbólu hálsinu að það hljómaði eins og hann hefði tæmt helíumblöðru í beinni útsendingu. „Röddin eitthvað aðeins að stríða mér. Loftbóla hérna,“ sagði Ríkharð Óskar léttur og hélt svo áfram að lýsa eins og ekkert hefði gerst. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. 24. febrúar 2016 10:15 Cech: Við fengum ekki á okkur fimm mörk þannig við eigum enn þá séns Markvörður Arsenal gefst ekki upp í baráttunni á móti Barcelona þrátt fyrir 2-0 tap á heiamvelli. 24. febrúar 2016 17:45 Sjöþrautarkona grýtti fjarstýringu sinni í sjónvarpið Kelly Sotherton er eldheitur stuðningskona Arsenal og átti erfitt með sig í kvöld. 23. febrúar 2016 22:27 Messi sá um Arsenal | Sjáðu mörkin Barcelona komið langleiðina í 8-liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Arsenal í London. 23. febrúar 2016 21:30 Wenger: Barnalegt hjá okkur Arsene Wenger segir að Barcelona sé frábært lið en það megi ekki gefa því mörk. 23. febrúar 2016 22:11 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Ríkharð Óskar Guðnason, íþróttalýsandi á Stöð 2 Sport, er fyrir löngu orðinn víðfrægur fyrir kappsfullar lýsingar sínar, þá helst í fótboltanum. Það eru tæplega margir söngvarar á landinu sem geta farið jafn hátt með röddina og Rikki eins og má sjá og heyra bæði hér og hér. Ríkharð Óskar, eða Rikki G eins og hann er kallaður, fór ekki upp á háa C-ið þegar hann lýsti viðureign Arsenal og Barcelona í Meistaradeildinni í gærkvöldi en skondið atvik kom engu að síður upp. Þegar Per Mertesacker ætlaði að taka aukaspyrnu eftir hálftíma leik reyndi Rikki að lýsa því sem var að gerast en það gekk frekar illa. Rikki var með svo svakalega loftbólu hálsinu að það hljómaði eins og hann hefði tæmt helíumblöðru í beinni útsendingu. „Röddin eitthvað aðeins að stríða mér. Loftbóla hérna,“ sagði Ríkharð Óskar léttur og hélt svo áfram að lýsa eins og ekkert hefði gerst.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. 24. febrúar 2016 10:15 Cech: Við fengum ekki á okkur fimm mörk þannig við eigum enn þá séns Markvörður Arsenal gefst ekki upp í baráttunni á móti Barcelona þrátt fyrir 2-0 tap á heiamvelli. 24. febrúar 2016 17:45 Sjöþrautarkona grýtti fjarstýringu sinni í sjónvarpið Kelly Sotherton er eldheitur stuðningskona Arsenal og átti erfitt með sig í kvöld. 23. febrúar 2016 22:27 Messi sá um Arsenal | Sjáðu mörkin Barcelona komið langleiðina í 8-liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Arsenal í London. 23. febrúar 2016 21:30 Wenger: Barnalegt hjá okkur Arsene Wenger segir að Barcelona sé frábært lið en það megi ekki gefa því mörk. 23. febrúar 2016 22:11 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. 24. febrúar 2016 10:15
Cech: Við fengum ekki á okkur fimm mörk þannig við eigum enn þá séns Markvörður Arsenal gefst ekki upp í baráttunni á móti Barcelona þrátt fyrir 2-0 tap á heiamvelli. 24. febrúar 2016 17:45
Sjöþrautarkona grýtti fjarstýringu sinni í sjónvarpið Kelly Sotherton er eldheitur stuðningskona Arsenal og átti erfitt með sig í kvöld. 23. febrúar 2016 22:27
Messi sá um Arsenal | Sjáðu mörkin Barcelona komið langleiðina í 8-liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Arsenal í London. 23. febrúar 2016 21:30
Wenger: Barnalegt hjá okkur Arsene Wenger segir að Barcelona sé frábært lið en það megi ekki gefa því mörk. 23. febrúar 2016 22:11