Cech: Við fengum ekki á okkur fimm mörk þannig við eigum enn þá séns Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. febrúar 2016 17:45 Petr Cech gefst ekki upp. vísir/getty Arsenal er svo gott sem fallið úr keppni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Evrópumeisturum Barcelona á heimavelli sínum í Lundúnum í gær. Lionel Messi skoraði bæði mörkin fyrir Barcelona í seinni hálfleik, en Arsenal fékk svo sannarlega sín færi til að komast yfir í leiknum. Skytturnar þurfa að vinna þriggja marka sigur á Nývangi til að komast áfram sem þykir ólíklegt, en Börsungar hafa ekki tapað leik, hvorki heima né úti, síðan í byrjun október á síðasta ári. Þetta yrði sjötta árið í röð sem Arsenal fellur úr leik í 16 liða úrslitunum en það komst síðast í átta liða úrslitin 2010 og í undanúrslitin árið áður. Þrátt fyrir erfiða stöðu gefur Petr Cech, markvörður Arsenal, ekkert eftir í baráttunni þrátt fyrir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, segir Börsunga 95 prósent örugga áfram. „Við erum enn á lífi,“ segir Cech í viðtali á heimasíðu Arsenal. „Það er ekki eins og við fengum á okkur fimm mörk. Seinna markið gerði möguleika okkar minni en þetta er ekki búið enn þá.“ „Ef við spilum eins og við gerðum í fyrri leiknum og bætum okkur fyrir framan markið eigum við séns á að búa til dramatík úr þessu“ „Þegar maður er að spila gegn einu líklegasta liðinu til að vinna keppnina verður maður að nýta þau færi sem maður fær. Það er sárt að tapa en það er engin skömm að tapa gegn einum besta fótboltamanni sögunnar,“ segir Petr Cech. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. 24. febrúar 2016 10:15 Sjöþrautarkona grýtti fjarstýringu sinni í sjónvarpið Kelly Sotherton er eldheitur stuðningskona Arsenal og átti erfitt með sig í kvöld. 23. febrúar 2016 22:27 Messi sá um Arsenal | Sjáðu mörkin Barcelona komið langleiðina í 8-liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Arsenal í London. 23. febrúar 2016 21:30 Wenger: Barnalegt hjá okkur Arsene Wenger segir að Barcelona sé frábært lið en það megi ekki gefa því mörk. 23. febrúar 2016 22:11 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Sjá meira
Arsenal er svo gott sem fallið úr keppni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Evrópumeisturum Barcelona á heimavelli sínum í Lundúnum í gær. Lionel Messi skoraði bæði mörkin fyrir Barcelona í seinni hálfleik, en Arsenal fékk svo sannarlega sín færi til að komast yfir í leiknum. Skytturnar þurfa að vinna þriggja marka sigur á Nývangi til að komast áfram sem þykir ólíklegt, en Börsungar hafa ekki tapað leik, hvorki heima né úti, síðan í byrjun október á síðasta ári. Þetta yrði sjötta árið í röð sem Arsenal fellur úr leik í 16 liða úrslitunum en það komst síðast í átta liða úrslitin 2010 og í undanúrslitin árið áður. Þrátt fyrir erfiða stöðu gefur Petr Cech, markvörður Arsenal, ekkert eftir í baráttunni þrátt fyrir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, segir Börsunga 95 prósent örugga áfram. „Við erum enn á lífi,“ segir Cech í viðtali á heimasíðu Arsenal. „Það er ekki eins og við fengum á okkur fimm mörk. Seinna markið gerði möguleika okkar minni en þetta er ekki búið enn þá.“ „Ef við spilum eins og við gerðum í fyrri leiknum og bætum okkur fyrir framan markið eigum við séns á að búa til dramatík úr þessu“ „Þegar maður er að spila gegn einu líklegasta liðinu til að vinna keppnina verður maður að nýta þau færi sem maður fær. Það er sárt að tapa en það er engin skömm að tapa gegn einum besta fótboltamanni sögunnar,“ segir Petr Cech.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. 24. febrúar 2016 10:15 Sjöþrautarkona grýtti fjarstýringu sinni í sjónvarpið Kelly Sotherton er eldheitur stuðningskona Arsenal og átti erfitt með sig í kvöld. 23. febrúar 2016 22:27 Messi sá um Arsenal | Sjáðu mörkin Barcelona komið langleiðina í 8-liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Arsenal í London. 23. febrúar 2016 21:30 Wenger: Barnalegt hjá okkur Arsene Wenger segir að Barcelona sé frábært lið en það megi ekki gefa því mörk. 23. febrúar 2016 22:11 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Sjá meira
Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni. 24. febrúar 2016 10:15
Sjöþrautarkona grýtti fjarstýringu sinni í sjónvarpið Kelly Sotherton er eldheitur stuðningskona Arsenal og átti erfitt með sig í kvöld. 23. febrúar 2016 22:27
Messi sá um Arsenal | Sjáðu mörkin Barcelona komið langleiðina í 8-liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 sigur á Arsenal í London. 23. febrúar 2016 21:30
Wenger: Barnalegt hjá okkur Arsene Wenger segir að Barcelona sé frábært lið en það megi ekki gefa því mörk. 23. febrúar 2016 22:11