Eiður Smári: Ef Barcelona spilar sinn leik getur það ekki tapað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2016 12:48 Eiður í góðum félagsskap með Lionel Messi, Dani Alves, Thierry Henry og fleiri góðum. vísir/getty Sjónvarpsstöð Barcelona fékk Eið Smára Guðjohnsen í stutt spjall um leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. „Barcelona er að spila bolta í hæsta gæðaflokki. Stuðningsmennirnir munu skemmta sér vel og það koma fleiri titlar,“ segir Eiður Smári í viðtalinu. Hann lék auðvitað með Barcelona frá 2006 til 2009 og vann Meistaradeildina með liðinu. „Jafnvægið í liðinu er fullkomið. Ef Barcelona spilar sinn leik þá getur ekkert lið unnið það. Það mikilvægasta er að Barcelona spili sinn leik.“ Stórleikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45 og verður í beinni á Stöð 2 Sport.Eidur Gudjohnsen: “If Barça play their game they have no rival” https://t.co/Yv5z1NQsvh— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 23, 2016 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Erfiðara að undirbúa liðið fyrir leik gegn Hull en Barcelona Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Arsenal tekur á móti meisturum Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 23. febrúar 2016 08:15 Enrique: Þetta verður frábær fótboltaleikur Luis Enrique, þjálfari Barcelona, er mjög spenntur fyrir leik sinna manna gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 23. febrúar 2016 11:15 Alveg sama hvernig við vinnum Arsenal Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að sigur gegn Arsenal í kvöld sé það eina sem kom til greina og engu máli skipti hvernig liðið vinni leikinn. 23. febrúar 2016 09:15 Enska úrvalsdeildin er helsti keppinautur Barcelona Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, hefur meiri áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni en Real Madrid. 23. febrúar 2016 07:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Sjá meira
Sjónvarpsstöð Barcelona fékk Eið Smára Guðjohnsen í stutt spjall um leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. „Barcelona er að spila bolta í hæsta gæðaflokki. Stuðningsmennirnir munu skemmta sér vel og það koma fleiri titlar,“ segir Eiður Smári í viðtalinu. Hann lék auðvitað með Barcelona frá 2006 til 2009 og vann Meistaradeildina með liðinu. „Jafnvægið í liðinu er fullkomið. Ef Barcelona spilar sinn leik þá getur ekkert lið unnið það. Það mikilvægasta er að Barcelona spili sinn leik.“ Stórleikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45 og verður í beinni á Stöð 2 Sport.Eidur Gudjohnsen: “If Barça play their game they have no rival” https://t.co/Yv5z1NQsvh— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 23, 2016
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Erfiðara að undirbúa liðið fyrir leik gegn Hull en Barcelona Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Arsenal tekur á móti meisturum Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 23. febrúar 2016 08:15 Enrique: Þetta verður frábær fótboltaleikur Luis Enrique, þjálfari Barcelona, er mjög spenntur fyrir leik sinna manna gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 23. febrúar 2016 11:15 Alveg sama hvernig við vinnum Arsenal Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að sigur gegn Arsenal í kvöld sé það eina sem kom til greina og engu máli skipti hvernig liðið vinni leikinn. 23. febrúar 2016 09:15 Enska úrvalsdeildin er helsti keppinautur Barcelona Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, hefur meiri áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni en Real Madrid. 23. febrúar 2016 07:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Sjá meira
Erfiðara að undirbúa liðið fyrir leik gegn Hull en Barcelona Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er Arsenal tekur á móti meisturum Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 23. febrúar 2016 08:15
Enrique: Þetta verður frábær fótboltaleikur Luis Enrique, þjálfari Barcelona, er mjög spenntur fyrir leik sinna manna gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 23. febrúar 2016 11:15
Alveg sama hvernig við vinnum Arsenal Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að sigur gegn Arsenal í kvöld sé það eina sem kom til greina og engu máli skipti hvernig liðið vinni leikinn. 23. febrúar 2016 09:15
Enska úrvalsdeildin er helsti keppinautur Barcelona Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, hefur meiri áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni en Real Madrid. 23. febrúar 2016 07:45