Beðið eftir öðru máli tengdu fjárkúgunarsystrum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 23. febrúar 2016 11:40 "Enn er beðið annars máls tengt sömu sakborningum," segir í svari embættis héraðssaksóknara, við fyrirspurn Vísis, um stöðu málsins. Embætti héraðssaksóknara bíður nú eftir að annað mál sem tengist annarri systurinni sem sökuð er um að hafa reynt að kúga fé úr forsætisráðherra á síðasta ári komi á borð þess. Fjárkúgunarmálið svokallaða er enn í vinnslu, samkvæmt skriflegu svari frá embættinu. Systurnar, þær Hlín Einarsdóttir og Malín Brand, eru sakaðar um að hafa í fyrra krafist þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson greiddi átta milljónir króna eða upplýsingar sem sagðar voru viðkvæmar fyrir hann yrðu gerðar opinberar. Þær voru svo handteknar þegar þær hugðust sækja fjármunina við Vallarhverfið í Hafnarfirði. Nokkrum dögum síðar voru þær kærðar fyrir aðra fjárkúgun en maðurinn sem lagði fram kæruna sagðist hafa greitt þeim 700 þúsund krónur gegn því að vera ekki sakaður um að hafa nauðgað Hlín. Hlín kærði manninn í kjölfarið fyrir nauðgun. Vísir sendi héraðssaksóknara fyrirspurn um stöðu málsins og fengust þá fyrrgreindar upplýsingar án þess þó að þess væri getið hvaða mál það væri. Leiða má að því líkur að um sé að ræða nauðgunarkæruna. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00 Rannsókn fjárkúgunarmálsins lokið Málið verður sent ríkissaksóknara í vikunni. 4. nóvember 2015 10:52 Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5. nóvember 2015 15:00 Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6. ágúst 2015 16:04 Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11. ágúst 2015 13:57 Fjárkúgunarmálið bíður á borði héraðssaksóknara Tveir mánuðir eru frá því að lögreglan lauk rannsókn málsins. 12. janúar 2016 13:33 Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sjá meira
Embætti héraðssaksóknara bíður nú eftir að annað mál sem tengist annarri systurinni sem sökuð er um að hafa reynt að kúga fé úr forsætisráðherra á síðasta ári komi á borð þess. Fjárkúgunarmálið svokallaða er enn í vinnslu, samkvæmt skriflegu svari frá embættinu. Systurnar, þær Hlín Einarsdóttir og Malín Brand, eru sakaðar um að hafa í fyrra krafist þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson greiddi átta milljónir króna eða upplýsingar sem sagðar voru viðkvæmar fyrir hann yrðu gerðar opinberar. Þær voru svo handteknar þegar þær hugðust sækja fjármunina við Vallarhverfið í Hafnarfirði. Nokkrum dögum síðar voru þær kærðar fyrir aðra fjárkúgun en maðurinn sem lagði fram kæruna sagðist hafa greitt þeim 700 þúsund krónur gegn því að vera ekki sakaður um að hafa nauðgað Hlín. Hlín kærði manninn í kjölfarið fyrir nauðgun. Vísir sendi héraðssaksóknara fyrirspurn um stöðu málsins og fengust þá fyrrgreindar upplýsingar án þess þó að þess væri getið hvaða mál það væri. Leiða má að því líkur að um sé að ræða nauðgunarkæruna.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00 Rannsókn fjárkúgunarmálsins lokið Málið verður sent ríkissaksóknara í vikunni. 4. nóvember 2015 10:52 Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5. nóvember 2015 15:00 Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6. ágúst 2015 16:04 Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11. ágúst 2015 13:57 Fjárkúgunarmálið bíður á borði héraðssaksóknara Tveir mánuðir eru frá því að lögreglan lauk rannsókn málsins. 12. janúar 2016 13:33 Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sjá meira
Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00
Rannsókn fjárkúgunarmálsins lokið Málið verður sent ríkissaksóknara í vikunni. 4. nóvember 2015 10:52
Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5. nóvember 2015 15:00
Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Lögreglan hefur ekki lokið rannsókn á fjárkúgunarmálunum. 6. ágúst 2015 16:04
Fjárkúgunin og nauðgunarkæra á leið til ríkissaksóknara „Rannsókn er enn í gangi en lýkur vonandi fljótlega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 11. ágúst 2015 13:57
Fjárkúgunarmálið bíður á borði héraðssaksóknara Tveir mánuðir eru frá því að lögreglan lauk rannsókn málsins. 12. janúar 2016 13:33