Rangar fréttir af Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2016 08:45 Tiger Woods. vísir/getty Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar. Því var nefnilega haldið fram að það hefði komið bakslag í bata Tigers eftir þriðju bakaðgerðina. Að hann gæti ekki setið án þess að finna til og væri í vandræðum með að labba. „Þetta eru fáranlegur sögur og hreinlega rangar,“ sagði umbinn sem heitir Mark Steinberg. „Það er óþolandi að reglulega þurfi einhver að búa til svona sögur. Tiger er á fullu í sinni endurhæfingu og við munum greina rétt frá stöðu mála þegar það er hægt.“ Tiger hefur ekki keppt í hálft ár vegna meiðslanna. Hann fór fyrst í bakaðgerð í mars árið 2014. Hann fór svo í aðgerðir í september og október á síðasta ári og framhaldið er vissulega í óvissu hjá honum. Golf Tengdar fréttir Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar. Því var nefnilega haldið fram að það hefði komið bakslag í bata Tigers eftir þriðju bakaðgerðina. Að hann gæti ekki setið án þess að finna til og væri í vandræðum með að labba. „Þetta eru fáranlegur sögur og hreinlega rangar,“ sagði umbinn sem heitir Mark Steinberg. „Það er óþolandi að reglulega þurfi einhver að búa til svona sögur. Tiger er á fullu í sinni endurhæfingu og við munum greina rétt frá stöðu mála þegar það er hægt.“ Tiger hefur ekki keppt í hálft ár vegna meiðslanna. Hann fór fyrst í bakaðgerð í mars árið 2014. Hann fór svo í aðgerðir í september og október á síðasta ári og framhaldið er vissulega í óvissu hjá honum.
Golf Tengdar fréttir Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. 30. desember 2015 23:15