Sharapova fékk fimm viðvaranir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. mars 2016 08:15 Vísir/Getty Maria Sharapova fékk að minnsta kosti fimm mismunandi viðvaranir um að lyfið meldóníum yrði bætt á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. Sharapova viðurkenndi á dögunum að hún hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið eftir að hún féll úr leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis þann 26. janúar. Sjá einnig: Tennisdrottning hrynur af stalli Bar hún við því að hún hefði þekkt lyfið undir öðru heiti og að hún hefði tekið það af heilsufarsástæðum í tíu ár. Hún gekkst við ábyrgðinni að fullu og sagði að hún hefði ekki smellt á hlekk í tölvupósti sem henni barst um yfirvofandi breytingar á bannlistanum. The Times greindi frá því í gær að Sharapova hefði fengið að minnsta kosti fimm viðvaranir um málið, bæði frá Alþjóðatennissambandinu og einnig Tennissambandi kvenna. Sjá einnig: „Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Dick Pound, stofnandi WADA, sagði í viðtölum við fjölmiðla að Sharapova hefði sýnt stórkostlegt kæruleysi með því að falla á lyfjaprófinu. „Í hvert sinn sem breytingar eru gerðar á listanum er tilkynning send út eigi síðar en 30. september. Það gefur manni því þrjá mánuði til að hætta að taka viðkomandi lyf. Allir fengu viðvörun og hún er með heilt læknateymi til að aðstoða sig.“ Tennis Tengdar fréttir „Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44 Telur að Sharapova muni spila í Ríó Yfirmaður rússneska tennissambandsins segir að yfirvofandi bann Mariu Sharapova sé bull. 8. mars 2016 13:00 Fallið hátt fyrir Sharapovu sem er tekjuhæst allra íþróttakvenna Rússneska tennisdrottningin nú þegar búin að missa risastóran styrktaraðila. 8. mars 2016 09:45 Svona greindi Sharapova frá lyfjaprófinu | Myndband Tekjuhæsta íþróttakona heims síðustu árin opinberaði í gær að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 8. mars 2016 08:21 Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00 Hvað er meldóníum? "Það er lyf sem er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans,“ sagði Birgir Sverrisson, starfsmaður lyfjaeftirlits ÍSÍ, í samtali við íþróttadeild í gær um meldóníum, lyfið sem felldi Mariu Sharapovu. 9. mars 2016 06:30 Sharapova: Ég axla fulla ábyrgð Sá fáheyrði atburður gerðist í kvöld að íþróttamaður axlaði ábyrgð eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. 7. mars 2016 22:44 Sharapova átti hugsanlega að vita betur Guðjón Guðmundsson ræðir við Birgi Sverrisson hjá Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ um Mariu Sharapovu. 8. mars 2016 19:15 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Maria Sharapova fékk að minnsta kosti fimm mismunandi viðvaranir um að lyfið meldóníum yrði bætt á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016. Sharapova viðurkenndi á dögunum að hún hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið eftir að hún féll úr leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis þann 26. janúar. Sjá einnig: Tennisdrottning hrynur af stalli Bar hún við því að hún hefði þekkt lyfið undir öðru heiti og að hún hefði tekið það af heilsufarsástæðum í tíu ár. Hún gekkst við ábyrgðinni að fullu og sagði að hún hefði ekki smellt á hlekk í tölvupósti sem henni barst um yfirvofandi breytingar á bannlistanum. The Times greindi frá því í gær að Sharapova hefði fengið að minnsta kosti fimm viðvaranir um málið, bæði frá Alþjóðatennissambandinu og einnig Tennissambandi kvenna. Sjá einnig: „Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Dick Pound, stofnandi WADA, sagði í viðtölum við fjölmiðla að Sharapova hefði sýnt stórkostlegt kæruleysi með því að falla á lyfjaprófinu. „Í hvert sinn sem breytingar eru gerðar á listanum er tilkynning send út eigi síðar en 30. september. Það gefur manni því þrjá mánuði til að hætta að taka viðkomandi lyf. Allir fengu viðvörun og hún er með heilt læknateymi til að aðstoða sig.“
Tennis Tengdar fréttir „Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44 Telur að Sharapova muni spila í Ríó Yfirmaður rússneska tennissambandsins segir að yfirvofandi bann Mariu Sharapova sé bull. 8. mars 2016 13:00 Fallið hátt fyrir Sharapovu sem er tekjuhæst allra íþróttakvenna Rússneska tennisdrottningin nú þegar búin að missa risastóran styrktaraðila. 8. mars 2016 09:45 Svona greindi Sharapova frá lyfjaprófinu | Myndband Tekjuhæsta íþróttakona heims síðustu árin opinberaði í gær að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 8. mars 2016 08:21 Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00 Hvað er meldóníum? "Það er lyf sem er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans,“ sagði Birgir Sverrisson, starfsmaður lyfjaeftirlits ÍSÍ, í samtali við íþróttadeild í gær um meldóníum, lyfið sem felldi Mariu Sharapovu. 9. mars 2016 06:30 Sharapova: Ég axla fulla ábyrgð Sá fáheyrði atburður gerðist í kvöld að íþróttamaður axlaði ábyrgð eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. 7. mars 2016 22:44 Sharapova átti hugsanlega að vita betur Guðjón Guðmundsson ræðir við Birgi Sverrisson hjá Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ um Mariu Sharapovu. 8. mars 2016 19:15 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
„Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44
Telur að Sharapova muni spila í Ríó Yfirmaður rússneska tennissambandsins segir að yfirvofandi bann Mariu Sharapova sé bull. 8. mars 2016 13:00
Fallið hátt fyrir Sharapovu sem er tekjuhæst allra íþróttakvenna Rússneska tennisdrottningin nú þegar búin að missa risastóran styrktaraðila. 8. mars 2016 09:45
Svona greindi Sharapova frá lyfjaprófinu | Myndband Tekjuhæsta íþróttakona heims síðustu árin opinberaði í gær að hún hefði fallið á lyfjaprófi. 8. mars 2016 08:21
Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00
Hvað er meldóníum? "Það er lyf sem er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans,“ sagði Birgir Sverrisson, starfsmaður lyfjaeftirlits ÍSÍ, í samtali við íþróttadeild í gær um meldóníum, lyfið sem felldi Mariu Sharapovu. 9. mars 2016 06:30
Sharapova: Ég axla fulla ábyrgð Sá fáheyrði atburður gerðist í kvöld að íþróttamaður axlaði ábyrgð eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. 7. mars 2016 22:44
Sharapova átti hugsanlega að vita betur Guðjón Guðmundsson ræðir við Birgi Sverrisson hjá Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSÍ um Mariu Sharapovu. 8. mars 2016 19:15