Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2016 11:00 Zlatan er rétt að byrja. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Paris Saint-Germain, verður í eldlínunni í kvöld þegar Frakklandsmeistaranir heimsækja Chelsea í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. PSG vann fyrri leikinn, 2-1, og er í fínum málum fyrir þann síðari á Stamford Bridge, en sömu lið mættust á sama stað í keppninni í fyrra og þá fór franska liðið áfram. Zlatan skoraði annað marka PSG í fyrri leiknum, en þessi 34 ára gamli Sví er búinn að spila frábærlega á tímabilinu. Hann er markahæstur í Frakklandi með 23 mörk og búinn að skora þrjú mörk í Meistaradeildinni. „Ég er bara að hita upp. Ég trúi því ekki að ég nálgist enda ferilsins,“ sagði Svíinn á blaðamannafundi í gær. „Aldur er bara tala. Þetta snýst bara um hvernig þér líður og mér líður eins og ég sé ungur. Ég hef aldrei spilað betur en á þessu tímabili þegar horft er á tölfræðina.“ Zlatan hefur tólf sinnum á sínum ferli fagnað landstitli í fjórum löndum en aldrei unnið Meistaradeildina. „Þegar ég var ungur skipti Meistaradeildin mig öllu máli. Þetta jaðraði við þráhyggju. Síðan þroskaðist ég og fór að þekkja mig betur. Ég er reyndar erfiður maður að skilja,“ sagði Zlatan. „Ég er búinn að átta mig á því að það breytir mér ekki sem leikmanni hvort ég vinni Meistaradeildina eða ekki. Það gerir mig ekki að betri leikmanni að vinna Meistaradeildina og ekki að verri leikmanni ef ég vinn hana ekki. Ég yrði samt mjög ánægður að vinna Meistaradeildina,“ sagði Zlatan Ibrahimovic. Stutt myndband af blaðamannafundinum má sjá hér. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Paris Saint-Germain, verður í eldlínunni í kvöld þegar Frakklandsmeistaranir heimsækja Chelsea í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. PSG vann fyrri leikinn, 2-1, og er í fínum málum fyrir þann síðari á Stamford Bridge, en sömu lið mættust á sama stað í keppninni í fyrra og þá fór franska liðið áfram. Zlatan skoraði annað marka PSG í fyrri leiknum, en þessi 34 ára gamli Sví er búinn að spila frábærlega á tímabilinu. Hann er markahæstur í Frakklandi með 23 mörk og búinn að skora þrjú mörk í Meistaradeildinni. „Ég er bara að hita upp. Ég trúi því ekki að ég nálgist enda ferilsins,“ sagði Svíinn á blaðamannafundi í gær. „Aldur er bara tala. Þetta snýst bara um hvernig þér líður og mér líður eins og ég sé ungur. Ég hef aldrei spilað betur en á þessu tímabili þegar horft er á tölfræðina.“ Zlatan hefur tólf sinnum á sínum ferli fagnað landstitli í fjórum löndum en aldrei unnið Meistaradeildina. „Þegar ég var ungur skipti Meistaradeildin mig öllu máli. Þetta jaðraði við þráhyggju. Síðan þroskaðist ég og fór að þekkja mig betur. Ég er reyndar erfiður maður að skilja,“ sagði Zlatan. „Ég er búinn að átta mig á því að það breytir mér ekki sem leikmanni hvort ég vinni Meistaradeildina eða ekki. Það gerir mig ekki að betri leikmanni að vinna Meistaradeildina og ekki að verri leikmanni ef ég vinn hana ekki. Ég yrði samt mjög ánægður að vinna Meistaradeildina,“ sagði Zlatan Ibrahimovic. Stutt myndband af blaðamannafundinum má sjá hér.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira