Kynjamisrétti í kennslubókum Daníel Freyr Birkisson skrifar 8. mars 2016 11:19 UNESCO bendir á kynjamisrétti í kennslubókum. Mynd/GettyImages Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, bendir á í nýútgefinni skýrslu að neikvæðar staðalímyndir kynjanna grafi undan menntun stúlkna. Þetta kemur fram á BBC. Bendir stofnunin á það að alltof oft séu kvenkyns fyrirmyndir sýndar á einfaldan hátt. Þetta sé hindrun í átt að jafnrétti kynjanna. Undanfarin ár hefur UNESCO barist fyrir menntun milljóna ungra barna sem ekki hafa aðgang að skóla. Líklegasti hópurinn til þess að njóta ekki þessara réttinda eru ungar stúlkur í þróunarlöndum. Þetta sé til að mynda vegna þess hvernig kvenkyns persónur í kennslubókum eru birtar. Þessar staðalímyndir skerða framavæntingar ungra stúlkna. Í Afríku og Asíu eru dæmi um það í kennslubókum að karlar séu sýndir í hlutverkum viðskiptamanna, búðareigenda, verkfræðinga, vísindamanna og stjórnmálamanna, á meðan konur eru oftast látnar sjá um eldamennsku og umönnun barna. Vandamál þetta birtist einna helst í kennslubókum í vísindum og stærðfræði, en tölfræðin þar er á þann veg að einungis ein af hverjum tuttugu persónum slíkra kennslubóka sé kvenkyns.Fátækt ýti undir kynjamisréttiSamhliða þessari skýrslu UNESCO, sem birt var í tilefni Alþjóðlegs baráttudags kvenna, var birt önnur skýrsla sem bendir á það að fátækt ýti undir kynjamisrétti. Sú skýrsla bendir á það að sé hálfur milljarður kvenna um heim allan sem ekki kunna að lesa. Auk þess voru tekin fyrir tíu lönd þar sem erfiðast þykir að vera ung stúlka. Þetta var byggt á aðgangi að heilbrigðiskerfi, fjárhagslegum tækifærum og möguleika á frama á sviði stjórnmála. Löndin tíu sem um ræðir eru eftirfarandi: Níger, Sómalía, Malí, Mið-Afríkulýðveldið, Jemen, Afghanistan, Fílabeinsströndin, Tsjad, Kómoreyjar og Austur-Kongó. Kómoreyjar Mið-Afríkulýðveldið Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, bendir á í nýútgefinni skýrslu að neikvæðar staðalímyndir kynjanna grafi undan menntun stúlkna. Þetta kemur fram á BBC. Bendir stofnunin á það að alltof oft séu kvenkyns fyrirmyndir sýndar á einfaldan hátt. Þetta sé hindrun í átt að jafnrétti kynjanna. Undanfarin ár hefur UNESCO barist fyrir menntun milljóna ungra barna sem ekki hafa aðgang að skóla. Líklegasti hópurinn til þess að njóta ekki þessara réttinda eru ungar stúlkur í þróunarlöndum. Þetta sé til að mynda vegna þess hvernig kvenkyns persónur í kennslubókum eru birtar. Þessar staðalímyndir skerða framavæntingar ungra stúlkna. Í Afríku og Asíu eru dæmi um það í kennslubókum að karlar séu sýndir í hlutverkum viðskiptamanna, búðareigenda, verkfræðinga, vísindamanna og stjórnmálamanna, á meðan konur eru oftast látnar sjá um eldamennsku og umönnun barna. Vandamál þetta birtist einna helst í kennslubókum í vísindum og stærðfræði, en tölfræðin þar er á þann veg að einungis ein af hverjum tuttugu persónum slíkra kennslubóka sé kvenkyns.Fátækt ýti undir kynjamisréttiSamhliða þessari skýrslu UNESCO, sem birt var í tilefni Alþjóðlegs baráttudags kvenna, var birt önnur skýrsla sem bendir á það að fátækt ýti undir kynjamisrétti. Sú skýrsla bendir á það að sé hálfur milljarður kvenna um heim allan sem ekki kunna að lesa. Auk þess voru tekin fyrir tíu lönd þar sem erfiðast þykir að vera ung stúlka. Þetta var byggt á aðgangi að heilbrigðiskerfi, fjárhagslegum tækifærum og möguleika á frama á sviði stjórnmála. Löndin tíu sem um ræðir eru eftirfarandi: Níger, Sómalía, Malí, Mið-Afríkulýðveldið, Jemen, Afghanistan, Fílabeinsströndin, Tsjad, Kómoreyjar og Austur-Kongó.
Kómoreyjar Mið-Afríkulýðveldið Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira