Solskjær: Eiður er olían á vélina okkar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2016 09:15 Mynd/Heimasíða Molde Þó svo að tímabilið í Noregi sé ekki byrjað er Eiður Smári Guðjohnsen eitt heitasta umræðuefnið í norska boltanum en hann samdi við Molde fyrr í vetur. Dag-Eilev Fagermo er þjálfari Odd og segist vera spenntur fyrir því að fá leikmann eins og Eið Smára í deildina - ef hann er enn jafn góður og hann var áður.Sjá einnig: Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn orðinn besti vinur minn „Ole Gunnar [Solskjær, þjálfari Molde] er mjög ánægður með hann en Guðjohnsen hefur ekki spilað mikið síðustu árin. Það verður spennandi að sjá þetta,“ sagði Fagermo sem var spurður hvort hann væri efins um komu hans. „Nei, það sagði ég ekki. Ég sagði að ég væri spenntur. En það er erfitt að vita hvað verður.“ Er það gott fyrir deildina að fá leikmann eins og hann? „Já, ef hann er enn jafn góður og hann var,“ svaraði Fagermo. Solskjær er ekki í vafa um að Eiður Smári muni reynast Molde vel í sumar. „Við fengum hann ekki til að slá öll met í líkamlegum þáttum. Við sömdum við heila, þann sem fær vélina til að virka. Hann er olían á vélina okkar.“Sjá einnig: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir „Það er ótrúlegt að sjá hvernig hann nær að tengja saman miðju og sókn. Hann er frábær. Hann er ofurstjarna og hefur upplifað ótrúlega margt. Hann hefur sýnt öllum leikmönnum mikla virðingu og þeir læra mikið af honum.“ Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08 Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Molde í gær en á enn nokkuð í land áður en norska úrvalsdeildin hefst. 2. mars 2016 08:22 Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira
Þó svo að tímabilið í Noregi sé ekki byrjað er Eiður Smári Guðjohnsen eitt heitasta umræðuefnið í norska boltanum en hann samdi við Molde fyrr í vetur. Dag-Eilev Fagermo er þjálfari Odd og segist vera spenntur fyrir því að fá leikmann eins og Eið Smára í deildina - ef hann er enn jafn góður og hann var áður.Sjá einnig: Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn orðinn besti vinur minn „Ole Gunnar [Solskjær, þjálfari Molde] er mjög ánægður með hann en Guðjohnsen hefur ekki spilað mikið síðustu árin. Það verður spennandi að sjá þetta,“ sagði Fagermo sem var spurður hvort hann væri efins um komu hans. „Nei, það sagði ég ekki. Ég sagði að ég væri spenntur. En það er erfitt að vita hvað verður.“ Er það gott fyrir deildina að fá leikmann eins og hann? „Já, ef hann er enn jafn góður og hann var,“ svaraði Fagermo. Solskjær er ekki í vafa um að Eiður Smári muni reynast Molde vel í sumar. „Við fengum hann ekki til að slá öll met í líkamlegum þáttum. Við sömdum við heila, þann sem fær vélina til að virka. Hann er olían á vélina okkar.“Sjá einnig: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir „Það er ótrúlegt að sjá hvernig hann nær að tengja saman miðju og sókn. Hann er frábær. Hann er ofurstjarna og hefur upplifað ótrúlega margt. Hann hefur sýnt öllum leikmönnum mikla virðingu og þeir læra mikið af honum.“
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08 Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Molde í gær en á enn nokkuð í land áður en norska úrvalsdeildin hefst. 2. mars 2016 08:22 Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira
Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08
Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Molde í gær en á enn nokkuð í land áður en norska úrvalsdeildin hefst. 2. mars 2016 08:22
Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30