Flóttamenn gætu átt lið á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn Bjarki Ármannsson skrifar 3. mars 2016 15:15 Frá opnunarhátíð sumarleikanna í Aþenu árið 2004. Vísir/Getty Tíu manna lið flóttamanna gæti tekið þátt á sumarólympíuleikunum í Rio de Janeiro í sumar. Alþjóðlega Ólympíunefndin samþykkti tillögu þess efnis í gær.Að því er The Guardian greinir frá, hafa 43 íþróttamenn úr röðum flóttamanna verið nefndir til sögunnar sem mögulegir keppendur á leikunum sem hefjast þann 5. ágúst næstkomandi. „Umfang flóttamannavandans snertir okkur öll,“ hefur The Guardian eftir Thomas Bach, formanni Ólympíunefndarinnar. „Með því að bjóða lið sem þetta velkomið, viljum við senda skilaboð vonar til flóttamanna um heim allan.“ Landlaust lið hefur aldrei áður tekið þátt í Ólympíuleikunum en Sameinuðu þjóðirnar telja að um tuttugu milljónir flóttamanna séu nú víðsvegar í heiminum, auk þeirra fjörutíu milljóna sem hafa þurft að yfirgefa heimili sinn innan eigin landamæra. Flóttamenn Tengdar fréttir Börn á flótta í hættu við lokuð landamæri í Evrópu Þúsundir barna eru föst við landamæri á Balkanskaganum, nánar tiltekið í grennd við Makedóníu og Grikkland, að því er UNICEF greinir frá. 2. mars 2016 07:00 Umdeildasti íþróttamaður Svíþjóðar féll á lyfjaprófi Abeba Aregawi fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum og er nú líklega á leið í keppnisbann. 1. mars 2016 10:45 Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. 23. febrúar 2016 22:41 Flóttamenn á Akureyri fengu hatursbréf: Segja 99 prósent heimamanna taka vel á móti sér „Móttökurnar hafa verið betri en við gátum ímyndað okkur,“ segir Khattab Al Mohammad. 20. febrúar 2016 14:30 Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Tíu manna lið flóttamanna gæti tekið þátt á sumarólympíuleikunum í Rio de Janeiro í sumar. Alþjóðlega Ólympíunefndin samþykkti tillögu þess efnis í gær.Að því er The Guardian greinir frá, hafa 43 íþróttamenn úr röðum flóttamanna verið nefndir til sögunnar sem mögulegir keppendur á leikunum sem hefjast þann 5. ágúst næstkomandi. „Umfang flóttamannavandans snertir okkur öll,“ hefur The Guardian eftir Thomas Bach, formanni Ólympíunefndarinnar. „Með því að bjóða lið sem þetta velkomið, viljum við senda skilaboð vonar til flóttamanna um heim allan.“ Landlaust lið hefur aldrei áður tekið þátt í Ólympíuleikunum en Sameinuðu þjóðirnar telja að um tuttugu milljónir flóttamanna séu nú víðsvegar í heiminum, auk þeirra fjörutíu milljóna sem hafa þurft að yfirgefa heimili sinn innan eigin landamæra.
Flóttamenn Tengdar fréttir Börn á flótta í hættu við lokuð landamæri í Evrópu Þúsundir barna eru föst við landamæri á Balkanskaganum, nánar tiltekið í grennd við Makedóníu og Grikkland, að því er UNICEF greinir frá. 2. mars 2016 07:00 Umdeildasti íþróttamaður Svíþjóðar féll á lyfjaprófi Abeba Aregawi fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum og er nú líklega á leið í keppnisbann. 1. mars 2016 10:45 Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. 23. febrúar 2016 22:41 Flóttamenn á Akureyri fengu hatursbréf: Segja 99 prósent heimamanna taka vel á móti sér „Móttökurnar hafa verið betri en við gátum ímyndað okkur,“ segir Khattab Al Mohammad. 20. febrúar 2016 14:30 Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Börn á flótta í hættu við lokuð landamæri í Evrópu Þúsundir barna eru föst við landamæri á Balkanskaganum, nánar tiltekið í grennd við Makedóníu og Grikkland, að því er UNICEF greinir frá. 2. mars 2016 07:00
Umdeildasti íþróttamaður Svíþjóðar féll á lyfjaprófi Abeba Aregawi fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum og er nú líklega á leið í keppnisbann. 1. mars 2016 10:45
Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. 23. febrúar 2016 22:41
Flóttamenn á Akureyri fengu hatursbréf: Segja 99 prósent heimamanna taka vel á móti sér „Móttökurnar hafa verið betri en við gátum ímyndað okkur,“ segir Khattab Al Mohammad. 20. febrúar 2016 14:30