Katrín Jakobsdóttir íhugar forsetaframboð Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 3. mars 2016 09:08 Katrín Jakobsdóttir, formaður VG. vísir/gva Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður Vinstri grænna, er nú að íhuga það hvort hún gefi kost á sér sem forseti Íslands en forsetakosningar verða þann 25. júní næstkomandi. Þetta staðfestir Katrín í samtali við Vísi en fyrst var greint frá þessu í Stundinni sem kom út í dag. Katrín hefur notið mikils fylgis í ýmsum skoðanakönnunum sem gerðar hafa verið um stuðning þjóðarinnar við mögulega frambjóðendur en í byrjun janúar var Katrín til að mynda sú sem flestir lesendur Vísis vildu sjá sem forseta. Fimmtán þúsund lesendur Vísis tóku þátt í könnuninni og hlaut Katrín 2973 atkvæði, eða um tuttugu prósent. Í kjölfarið á þeirri könnun sagðist Katrín ekki hafa það í hyggju að fara fram en annað er uppi á teningnum nú. Hún ítrekar þó í samtali við Vísi að hún hafi ekki tekið neina ákvörðun um hvort hún fari fram. „Nei, í raun og veru ekki,“ segir Katrín. Hún segist hafa fengið margar áskoranir og niðurstöður kannana hafi einnig gefið tilefni til að velta málunum fyrir sér. „Það er bara eðlilegt að maður velti svona hlutum fyrir sér, annað væri ekki mannlegt,“ segir Katrín sem ætlar að gefa sér tíma til að hugsa málið. Þó ekki langan tíma. Hún reikni með að tilkynna um ákvörðun sína fljótlega, bæði sín vegna og annarra. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín að íhuga forsetaframboð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, íhugar nú forsetaframboð. 23. febrúar 2016 20:02 Baldur ætlar ekki fram Baldur Þórhallsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann ætli ekki að gefa kost á sér í næsta forsetakjöri. 15. febrúar 2016 12:30 Mikilvægt að hitta á rétta stund þegar kemur að tilkynningu um forsetaframboð "Menn mega ekki fara of fljótt af stað.“ 13. febrúar 2016 20:09 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður Vinstri grænna, er nú að íhuga það hvort hún gefi kost á sér sem forseti Íslands en forsetakosningar verða þann 25. júní næstkomandi. Þetta staðfestir Katrín í samtali við Vísi en fyrst var greint frá þessu í Stundinni sem kom út í dag. Katrín hefur notið mikils fylgis í ýmsum skoðanakönnunum sem gerðar hafa verið um stuðning þjóðarinnar við mögulega frambjóðendur en í byrjun janúar var Katrín til að mynda sú sem flestir lesendur Vísis vildu sjá sem forseta. Fimmtán þúsund lesendur Vísis tóku þátt í könnuninni og hlaut Katrín 2973 atkvæði, eða um tuttugu prósent. Í kjölfarið á þeirri könnun sagðist Katrín ekki hafa það í hyggju að fara fram en annað er uppi á teningnum nú. Hún ítrekar þó í samtali við Vísi að hún hafi ekki tekið neina ákvörðun um hvort hún fari fram. „Nei, í raun og veru ekki,“ segir Katrín. Hún segist hafa fengið margar áskoranir og niðurstöður kannana hafi einnig gefið tilefni til að velta málunum fyrir sér. „Það er bara eðlilegt að maður velti svona hlutum fyrir sér, annað væri ekki mannlegt,“ segir Katrín sem ætlar að gefa sér tíma til að hugsa málið. Þó ekki langan tíma. Hún reikni með að tilkynna um ákvörðun sína fljótlega, bæði sín vegna og annarra.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgerður Katrín að íhuga forsetaframboð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, íhugar nú forsetaframboð. 23. febrúar 2016 20:02 Baldur ætlar ekki fram Baldur Þórhallsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann ætli ekki að gefa kost á sér í næsta forsetakjöri. 15. febrúar 2016 12:30 Mikilvægt að hitta á rétta stund þegar kemur að tilkynningu um forsetaframboð "Menn mega ekki fara of fljótt af stað.“ 13. febrúar 2016 20:09 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Þorgerður Katrín að íhuga forsetaframboð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, íhugar nú forsetaframboð. 23. febrúar 2016 20:02
Baldur ætlar ekki fram Baldur Þórhallsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann ætli ekki að gefa kost á sér í næsta forsetakjöri. 15. febrúar 2016 12:30
Mikilvægt að hitta á rétta stund þegar kemur að tilkynningu um forsetaframboð "Menn mega ekki fara of fljótt af stað.“ 13. febrúar 2016 20:09