Ákærður fyrir að hafa 42 milljónir af níræðum Alzheimer-sjúklingi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. mars 2016 13:42 Í ákæru segir að ákærða hafi ekki getað dulist ástand hins aldraða sjúklings. Vísir/Getty Rúmlegar fimmtugur karlmaður hefur verið ákærður af lögreglustjóranum á Austurlandi fyrir að hafa haustið 2014 notfært sér bágindi og fákunnáttu tæplega níræðs sjúklings á Suðausturlandi og þannig haft af honum 42 milljónir króna. Málið var til meðferðar við Héraðsdóm Austurlands í morgun en ákærði, sem er Íslendingur búsettur erlendis, neitar sök. RÚV greindi fyrst frá. Maðurinn tæplega níræði mun hafa verið haldinn minnistruflunum vegna langs gengins Alzheimere sjúkdóms og átt erfitt með að átta sig á tölum. Hinn ákærði á að hafa fengið manninn til að taka fyrrnefnda upphæð útaf reikningi hins aldraða og millifæra yfir á eigin reikning í þremur millifærslum, 1. ágúst og 8. september 2014. Sökum framangreinds ástands mun maðurinn ekki hafa gert sér grein fyrir þýðingu ráðstafananna né um hve mikla fjármuni væri að ræða. Í ákæru segir að ákærða hafi ekki getað dulist ástand hins aldraða sjúklings. Lögmaður gerir kröfu fyrir hönd þess svikna að ákærði greiði honum 42 milljónirnar í skaðabætur auk vaxta. Þá verði hann einnig látinn greiða málskostnað. Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Rúmlegar fimmtugur karlmaður hefur verið ákærður af lögreglustjóranum á Austurlandi fyrir að hafa haustið 2014 notfært sér bágindi og fákunnáttu tæplega níræðs sjúklings á Suðausturlandi og þannig haft af honum 42 milljónir króna. Málið var til meðferðar við Héraðsdóm Austurlands í morgun en ákærði, sem er Íslendingur búsettur erlendis, neitar sök. RÚV greindi fyrst frá. Maðurinn tæplega níræði mun hafa verið haldinn minnistruflunum vegna langs gengins Alzheimere sjúkdóms og átt erfitt með að átta sig á tölum. Hinn ákærði á að hafa fengið manninn til að taka fyrrnefnda upphæð útaf reikningi hins aldraða og millifæra yfir á eigin reikning í þremur millifærslum, 1. ágúst og 8. september 2014. Sökum framangreinds ástands mun maðurinn ekki hafa gert sér grein fyrir þýðingu ráðstafananna né um hve mikla fjármuni væri að ræða. Í ákæru segir að ákærða hafi ekki getað dulist ástand hins aldraða sjúklings. Lögmaður gerir kröfu fyrir hönd þess svikna að ákærði greiði honum 42 milljónirnar í skaðabætur auk vaxta. Þá verði hann einnig látinn greiða málskostnað.
Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira