„Þetta var viðvörun til Bandaríkjanna.“
Greaney ræddi spána nýverið við Hollywood Reporter og sagði hann að stungið hefði verið upp á að Trump væri orðinn forseti til að sýna fram á hvað bandarískt samfélag væri að verða geðveikt.
Spáin birtist í þættinum Bart to the Future sem sýndur var í mars árið 2000.
Uppfært: Upprunalega stóð í fréttinni að þeir hefðu spáð nákvæmlega fyrir um ferð Trump niður rúllustiga þegar hann tilkynnti framboð sitt. Það myndband var teiknað eftir að Trump hafði tilkynnt framboð sitt.