Bayern baðst afsökunar fyrir mynd sem þótti minna á helförina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2016 13:00 Samsett mynd/Vísir Bayern München baðst í gær formlega afsökunar á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins fyrir leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum hafði lokið með 2-2 jafntefli en síðari leikurinn fór fram á Allianz-Arena, heimavelli Bayern, í gær. Þar bar Bayern sigur úr býtum. Sjá einnig: Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Umrædd mynd var af lestarteinum sem lágu að Allianz Arena með skiltinu sem á stóð „Qui è la fine“ - hér eru endalokin. Netverjar bentu strax á að myndin þótti minna sterklega á útrýmingabúðirnar í Auschwitz þar sem meira en milljón gyðinga voru líflátnir í síðari heimsstyrjöldinni. „Unga fólkið sem gerði þessa mynd hefur ekki hugmynd um sögu þýsku þjóðarinnar,“ sagði Markus Hörwick, yfirmaður fjölmiðladeildar Bayern. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bayern gaf ensku úrvalsdeildinni stoðsendingu Fjögur ensk lið verða í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2017-18. 17. mars 2016 09:10 Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. 16. mars 2016 22:15 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira
Bayern München baðst í gær formlega afsökunar á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins fyrir leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum hafði lokið með 2-2 jafntefli en síðari leikurinn fór fram á Allianz-Arena, heimavelli Bayern, í gær. Þar bar Bayern sigur úr býtum. Sjá einnig: Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Umrædd mynd var af lestarteinum sem lágu að Allianz Arena með skiltinu sem á stóð „Qui è la fine“ - hér eru endalokin. Netverjar bentu strax á að myndin þótti minna sterklega á útrýmingabúðirnar í Auschwitz þar sem meira en milljón gyðinga voru líflátnir í síðari heimsstyrjöldinni. „Unga fólkið sem gerði þessa mynd hefur ekki hugmynd um sögu þýsku þjóðarinnar,“ sagði Markus Hörwick, yfirmaður fjölmiðladeildar Bayern.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bayern gaf ensku úrvalsdeildinni stoðsendingu Fjögur ensk lið verða í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2017-18. 17. mars 2016 09:10 Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. 16. mars 2016 22:15 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira
Bayern gaf ensku úrvalsdeildinni stoðsendingu Fjögur ensk lið verða í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2017-18. 17. mars 2016 09:10
Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33
Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. 16. mars 2016 22:15