Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Kim Kardashian og Charlotte Tilbury hanna varalit Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Louboutin eyðilagði rúllustiga Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Kim Kardashian og Charlotte Tilbury hanna varalit Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Louboutin eyðilagði rúllustiga Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour