Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Stjörnurnar eiga sumarið Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Stjörnurnar eiga sumarið Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour