Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Snoðuð Kate Hudson Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Snoðuð Kate Hudson Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour