Fyrirliði Stabæk spáir því að Hólmfríður verði leikmaður ársins í norsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 17:45 Hólmfríður á æfingu með íslenska landsliðinu ásamt Þórunni Helgu Jónsdóttur sem spilar með henni hjá Avaldsnes. Vísir/Arnþór Fyrirliðar norsku kvennadeildarinnar í fótbolta hittust á kynningarfundi deildarinnar á Ullevaal leikvanginum í Osló í gær en tímabilið hefst 28. mars næstkomandi. Fyrirliðarnir voru látnir spá fyrir um hvaða lið verði norskur meistari, hver verði markahæst og hver verði kosin besti leikmaður tímabilsins. Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir hjá Avaldsnes fékk eitt atkvæði sem mögulegur leikmaður ársins og lið hennar fékk fimm atkvæði sem mögulegur norskur meistari í lok mótsins. Það var fyrirliði Stabæk, Melissa Bjånesöy, sem hefur svona mikla trú á Hólmfríði á þessu tímabili en Hólmfríður var kosin besti sóknarmaður deildarinnar á síðustu leiktíð. Fyrirliðar Arna Bjørnar, Urædd, Stabæk, Kolbotn og Avaldsnes spá því að Íslendingaliðið Avaldsnes verði norskur meistari í fyrsta sinn næsta haust. Sjö fyrirliðar eru á því að Lilleström verji titilinn þótt að liðið hafi misst íslenska landliðsmarkvörðinn Guðbjörgu Gunnarsdóttur til Svíþjóðar. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og félagar hennar í Stabæk fengu þrjú atkvæði þegar fyrirliðarnir voru beðnir um að spá fyrir um hvaða lið endi í þremur efstu sætunum. María Þórisdóttir, dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar, er fyrirliði Klepp og hún spáir því að Lilleström verði meistari en Avaldsnes verði meðal þriggja efstu ásamt Lilleström og Röa. Isabell Herlovsen hjá Lilleström fékk yfirburðarkosningu sem markadrottning deildarinnar en 10 af 12 fyrirliðum búast við því að hún skori flest mörk í deildinni í ár. Það er hægt lesa meira um spána með því að smella hér. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Fyrirliðar norsku kvennadeildarinnar í fótbolta hittust á kynningarfundi deildarinnar á Ullevaal leikvanginum í Osló í gær en tímabilið hefst 28. mars næstkomandi. Fyrirliðarnir voru látnir spá fyrir um hvaða lið verði norskur meistari, hver verði markahæst og hver verði kosin besti leikmaður tímabilsins. Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir hjá Avaldsnes fékk eitt atkvæði sem mögulegur leikmaður ársins og lið hennar fékk fimm atkvæði sem mögulegur norskur meistari í lok mótsins. Það var fyrirliði Stabæk, Melissa Bjånesöy, sem hefur svona mikla trú á Hólmfríði á þessu tímabili en Hólmfríður var kosin besti sóknarmaður deildarinnar á síðustu leiktíð. Fyrirliðar Arna Bjørnar, Urædd, Stabæk, Kolbotn og Avaldsnes spá því að Íslendingaliðið Avaldsnes verði norskur meistari í fyrsta sinn næsta haust. Sjö fyrirliðar eru á því að Lilleström verji titilinn þótt að liðið hafi misst íslenska landliðsmarkvörðinn Guðbjörgu Gunnarsdóttur til Svíþjóðar. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og félagar hennar í Stabæk fengu þrjú atkvæði þegar fyrirliðarnir voru beðnir um að spá fyrir um hvaða lið endi í þremur efstu sætunum. María Þórisdóttir, dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar, er fyrirliði Klepp og hún spáir því að Lilleström verði meistari en Avaldsnes verði meðal þriggja efstu ásamt Lilleström og Röa. Isabell Herlovsen hjá Lilleström fékk yfirburðarkosningu sem markadrottning deildarinnar en 10 af 12 fyrirliðum búast við því að hún skori flest mörk í deildinni í ár. Það er hægt lesa meira um spána með því að smella hér.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira