Strákarnir sem ætla að koma Gunnari Nelson í rétta bardagagírinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 08:00 Gunnar Nelson og strákarnir. Mynd/Twitter Gunnar Nelson er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi bardaga á móti Rússanum Albert Tumenov en þeir munu berjast í Rotterdam í Holland 8. maí næstkomandi. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í 148 daga eða síðan að hann tapaði á móti Demian Maia í desember síðastliðnum. Albert Tumenov er á uppleið og hefur unnið fimm UFC-bardaga í röð. Hann er samt að mæta sínum sterkasta andstæðingi til þessa þegar hann stígur inn í hringinn á móti Gunnari. Gunnar Nelson kom gríðarlega sterkur til baka eftir síðasta tap sitt og því mun margir fylgjast vel með hvernig hann stendur sig í Rotterdam eftir 54 daga. Gunnar Nelson fagnaði því á samfélagsmiðlum sínum að strákarnir hans eru mættir til landsins en þessir bardagakappar munu hjálpa okkar manni að stilla strengina fyrir bardagann á móti Albert Tumenov. Þeir Saul "Tha Hangman" Rogers, Matt Inman, Martin '50 Cal' Stapleton og Bjarni Kristjánsson munu taka á Gunnari Nelson í hringnum í Mjölni á næstu vikum en þeir sem þekkja Gunnar vita að það verður ekkert slakað á við æfingar þessar tæpu átta vikur sem eru fram að bardaganum. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega mynd af þessum félögum og eins og sjá má þá er Gunnar Nelson með myndarlegt yfirvararskegg í tilefni af Mottumars. Það verður þó örugglega farið í maí þegar Gunnar mætir Albert Tumenov í hringnum í Hollandi.Boys are back in town! Saul "Tha Hangman" Rogers, Matt Inman, Martin '50 Cal' Stapleton and Bjarni Kristjánsson. Big thanks to WOW air, Gló and Betra Bak for their support!Posted by Gunnar Nelson on 14. mars 2016 Boys are back in town @mattinman86 @Saul_Rogers @Stapes_50cal @BjarniMMA Big thanks to @wow_air and @betrabak_is pic.twitter.com/u9nxTIOk7w— Gunnar Nelson (@GunniNelson) March 14, 2016 MMA Tengdar fréttir Haraldur Nelson vill ekki MMA á ÓL: „Rugl reglum verður hrúgað í íþróttina“ Einn af eigendum UFC telur að MMA verði Ólympíuíþrótt en en faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson er ekki hrifinn af þeirri hugmynd. 10. mars 2016 13:00 Gunnar: Conor klárar Diaz í annarri lotu Gunnar Nelson ætlar að fylgjast með vini sínum, Conor McGregor, í sófanum heima hjá sér í nótt. Þá berst Conor við Nate Diaz í Las Vegas. 5. mars 2016 19:15 Gunnar: Tumenov virkar grjótharður "Það verður gaman að berjast aftur í Evrópu,“ segir Gunnar Nelson í samtali við Vísi en í morgun var tilkynnt að hann myndi keppa við Rússann Albert Tumenov í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 12:55 Gunnar: Spenntur fyrir að berjast aftur í Evrópu Gunnar Nelson mætir rússneska rotaranum Albert Tumenov í Rotterdam í maí. 1. mars 2016 10:18 Gunnar Nelson með rándýra mottu - Mynd Bardagakappinn Gunnar Nelson er kominn með rándýra mottu í tilefni Mottumars. 12. mars 2016 23:00 Pabbi Gunnars Nelson skammaði litblindan Fannar Ólafsson Eins og alltaf fór Fannar Ólafsson yfir mistök síðustu umferða í Dominos-deild karla en það var líka skotið á hann í beinni á Twitter. 8. mars 2016 14:30 Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira
Gunnar Nelson er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi bardaga á móti Rússanum Albert Tumenov en þeir munu berjast í Rotterdam í Holland 8. maí næstkomandi. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í 148 daga eða síðan að hann tapaði á móti Demian Maia í desember síðastliðnum. Albert Tumenov er á uppleið og hefur unnið fimm UFC-bardaga í röð. Hann er samt að mæta sínum sterkasta andstæðingi til þessa þegar hann stígur inn í hringinn á móti Gunnari. Gunnar Nelson kom gríðarlega sterkur til baka eftir síðasta tap sitt og því mun margir fylgjast vel með hvernig hann stendur sig í Rotterdam eftir 54 daga. Gunnar Nelson fagnaði því á samfélagsmiðlum sínum að strákarnir hans eru mættir til landsins en þessir bardagakappar munu hjálpa okkar manni að stilla strengina fyrir bardagann á móti Albert Tumenov. Þeir Saul "Tha Hangman" Rogers, Matt Inman, Martin '50 Cal' Stapleton og Bjarni Kristjánsson munu taka á Gunnari Nelson í hringnum í Mjölni á næstu vikum en þeir sem þekkja Gunnar vita að það verður ekkert slakað á við æfingar þessar tæpu átta vikur sem eru fram að bardaganum. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega mynd af þessum félögum og eins og sjá má þá er Gunnar Nelson með myndarlegt yfirvararskegg í tilefni af Mottumars. Það verður þó örugglega farið í maí þegar Gunnar mætir Albert Tumenov í hringnum í Hollandi.Boys are back in town! Saul "Tha Hangman" Rogers, Matt Inman, Martin '50 Cal' Stapleton and Bjarni Kristjánsson. Big thanks to WOW air, Gló and Betra Bak for their support!Posted by Gunnar Nelson on 14. mars 2016 Boys are back in town @mattinman86 @Saul_Rogers @Stapes_50cal @BjarniMMA Big thanks to @wow_air and @betrabak_is pic.twitter.com/u9nxTIOk7w— Gunnar Nelson (@GunniNelson) March 14, 2016
MMA Tengdar fréttir Haraldur Nelson vill ekki MMA á ÓL: „Rugl reglum verður hrúgað í íþróttina“ Einn af eigendum UFC telur að MMA verði Ólympíuíþrótt en en faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson er ekki hrifinn af þeirri hugmynd. 10. mars 2016 13:00 Gunnar: Conor klárar Diaz í annarri lotu Gunnar Nelson ætlar að fylgjast með vini sínum, Conor McGregor, í sófanum heima hjá sér í nótt. Þá berst Conor við Nate Diaz í Las Vegas. 5. mars 2016 19:15 Gunnar: Tumenov virkar grjótharður "Það verður gaman að berjast aftur í Evrópu,“ segir Gunnar Nelson í samtali við Vísi en í morgun var tilkynnt að hann myndi keppa við Rússann Albert Tumenov í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 12:55 Gunnar: Spenntur fyrir að berjast aftur í Evrópu Gunnar Nelson mætir rússneska rotaranum Albert Tumenov í Rotterdam í maí. 1. mars 2016 10:18 Gunnar Nelson með rándýra mottu - Mynd Bardagakappinn Gunnar Nelson er kominn með rándýra mottu í tilefni Mottumars. 12. mars 2016 23:00 Pabbi Gunnars Nelson skammaði litblindan Fannar Ólafsson Eins og alltaf fór Fannar Ólafsson yfir mistök síðustu umferða í Dominos-deild karla en það var líka skotið á hann í beinni á Twitter. 8. mars 2016 14:30 Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira
Haraldur Nelson vill ekki MMA á ÓL: „Rugl reglum verður hrúgað í íþróttina“ Einn af eigendum UFC telur að MMA verði Ólympíuíþrótt en en faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson er ekki hrifinn af þeirri hugmynd. 10. mars 2016 13:00
Gunnar: Conor klárar Diaz í annarri lotu Gunnar Nelson ætlar að fylgjast með vini sínum, Conor McGregor, í sófanum heima hjá sér í nótt. Þá berst Conor við Nate Diaz í Las Vegas. 5. mars 2016 19:15
Gunnar: Tumenov virkar grjótharður "Það verður gaman að berjast aftur í Evrópu,“ segir Gunnar Nelson í samtali við Vísi en í morgun var tilkynnt að hann myndi keppa við Rússann Albert Tumenov í Hollandi þann 8. maí næstkomandi. 1. mars 2016 12:55
Gunnar: Spenntur fyrir að berjast aftur í Evrópu Gunnar Nelson mætir rússneska rotaranum Albert Tumenov í Rotterdam í maí. 1. mars 2016 10:18
Gunnar Nelson með rándýra mottu - Mynd Bardagakappinn Gunnar Nelson er kominn með rándýra mottu í tilefni Mottumars. 12. mars 2016 23:00
Pabbi Gunnars Nelson skammaði litblindan Fannar Ólafsson Eins og alltaf fór Fannar Ólafsson yfir mistök síðustu umferða í Dominos-deild karla en það var líka skotið á hann í beinni á Twitter. 8. mars 2016 14:30
Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30