Messi á svo mörg met hjá Barca að hann er byrjaður að safna þeim slæmu líka Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2016 18:15 vísir/getty Lionel Messi skoraði mark og lagði upp önnur þrjú þegar Barcelona valtaði yfir Getafe, 6-0, á Nývangi í spænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina. Börsungar eru taplausir í síðustu 37 leikjum í öllum keppnum sem er met hjá spænsku liði, en Barcelona stefnir hraðbyri að Spánarmeistaratitlinum. Liðið er með átta stiga forskot þegar níu umferðir eru eftir. Messi er búinn að skora 22 mörk í deildinni og gefa tíu stoðsendingar. Hann er í heildina búinn að skora 36 mörk í öllum keppnum, en þetta er áttunda árið í röð sem Argentínumaðurinn skorar 30 mörk eða fleiri. Messi á eins og allir vita endalaust af metum hjá Barcelona. Hann á nánast öll þau góðu þannig nú er hann byrjaður að safna þeim slæmu líka. Argentínski snillingurinn er nefnilega bestur í flestu fyrir utan að taka vítaspyrnur. Hann brenndi af vítaspyrnu gegn Getafe, en þetta var í tólfta sinn á ferlinum sem hann klúðrar vítaspyrnu í búningi Barcelona. Enginn hefur klúðrað fleiri vítaspyrnum sem leikmaður Barcelona enda fáir tekið jafn margar. Barcelona setti líka slæmt met saman sem lið. Vítaspyrnan sem Messi klikkaði á um helgina var sú áttunda sem liðið brennir af. Ekkert lið í sögu spænsku 1. deildarinnar hefur klúðrar jafn mörgum vítaspyrnur. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona valtaði yfir Getafe Barcelona niðurlægði Getafe, 6-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Nou Camp. 12. mars 2016 17:15 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Sjá meira
Lionel Messi skoraði mark og lagði upp önnur þrjú þegar Barcelona valtaði yfir Getafe, 6-0, á Nývangi í spænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina. Börsungar eru taplausir í síðustu 37 leikjum í öllum keppnum sem er met hjá spænsku liði, en Barcelona stefnir hraðbyri að Spánarmeistaratitlinum. Liðið er með átta stiga forskot þegar níu umferðir eru eftir. Messi er búinn að skora 22 mörk í deildinni og gefa tíu stoðsendingar. Hann er í heildina búinn að skora 36 mörk í öllum keppnum, en þetta er áttunda árið í röð sem Argentínumaðurinn skorar 30 mörk eða fleiri. Messi á eins og allir vita endalaust af metum hjá Barcelona. Hann á nánast öll þau góðu þannig nú er hann byrjaður að safna þeim slæmu líka. Argentínski snillingurinn er nefnilega bestur í flestu fyrir utan að taka vítaspyrnur. Hann brenndi af vítaspyrnu gegn Getafe, en þetta var í tólfta sinn á ferlinum sem hann klúðrar vítaspyrnu í búningi Barcelona. Enginn hefur klúðrað fleiri vítaspyrnum sem leikmaður Barcelona enda fáir tekið jafn margar. Barcelona setti líka slæmt met saman sem lið. Vítaspyrnan sem Messi klikkaði á um helgina var sú áttunda sem liðið brennir af. Ekkert lið í sögu spænsku 1. deildarinnar hefur klúðrar jafn mörgum vítaspyrnur.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona valtaði yfir Getafe Barcelona niðurlægði Getafe, 6-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Nou Camp. 12. mars 2016 17:15 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Sjá meira
Barcelona valtaði yfir Getafe Barcelona niðurlægði Getafe, 6-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Nou Camp. 12. mars 2016 17:15