Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. mars 2016 16:15 Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. Almenn vonbrigði voru með nýtt fyrirkomulag tímatökunnar sem reynt var í Ástralíu. Liðsstjórar í Formúlu 1 samþykktu strax á sunnudagsmorgninum að snú aftur til gamla fyrirkomulagsins. Sú samþykkt komst þó ekki í gegnum aðra umferð kosninga. „Við munum sjá nýja fyrirkomulagið um helgina, það mun vera notað aftur, þrátt fyrir frekar lélega frumraun í Ástralíu,“ sagði Wolff. „Liðin voru sammála um hvað þeim fannst um tímatökuna og það var enginn á jákvæðri skoðun. Við höfum ekki fundið rétta lausn á þessu en ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein,“ hélt Wolff áfram. „Áhorfendurnir vilja baráttu á brautinni, með fyrirkomulagi sem þeir skilja, bestu ökumennirnir og bílarnir í heiminum í þessari röð eiga að berjast. Við ættum að geta skilað áhorfendum því sem þeir vilja,“ sagði Wolff að lokum. Formúla Tengdar fréttir Tímatakan tekur breytingum Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni. 25. mars 2016 16:30 Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. 28. mars 2016 19:15 Horner: Þetta fyrirkomulag virkaði ekki Lewis Hamilton landaði sínum 50. ráspól í Ástralíu í dag. Umræðan eftir tímatökuna snérist aðallega um fyrirkomulag tímatökunnar. Almenn skoðun fólks var að það hefði ekki virkað. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 19. mars 2016 07:40 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 19. mars 2016 07:02 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Sjá meira
Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. Almenn vonbrigði voru með nýtt fyrirkomulag tímatökunnar sem reynt var í Ástralíu. Liðsstjórar í Formúlu 1 samþykktu strax á sunnudagsmorgninum að snú aftur til gamla fyrirkomulagsins. Sú samþykkt komst þó ekki í gegnum aðra umferð kosninga. „Við munum sjá nýja fyrirkomulagið um helgina, það mun vera notað aftur, þrátt fyrir frekar lélega frumraun í Ástralíu,“ sagði Wolff. „Liðin voru sammála um hvað þeim fannst um tímatökuna og það var enginn á jákvæðri skoðun. Við höfum ekki fundið rétta lausn á þessu en ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein,“ hélt Wolff áfram. „Áhorfendurnir vilja baráttu á brautinni, með fyrirkomulagi sem þeir skilja, bestu ökumennirnir og bílarnir í heiminum í þessari röð eiga að berjast. Við ættum að geta skilað áhorfendum því sem þeir vilja,“ sagði Wolff að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Tímatakan tekur breytingum Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni. 25. mars 2016 16:30 Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. 28. mars 2016 19:15 Horner: Þetta fyrirkomulag virkaði ekki Lewis Hamilton landaði sínum 50. ráspól í Ástralíu í dag. Umræðan eftir tímatökuna snérist aðallega um fyrirkomulag tímatökunnar. Almenn skoðun fólks var að það hefði ekki virkað. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 19. mars 2016 07:40 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 19. mars 2016 07:02 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Sjá meira
Tímatakan tekur breytingum Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni. 25. mars 2016 16:30
Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. 28. mars 2016 19:15
Horner: Þetta fyrirkomulag virkaði ekki Lewis Hamilton landaði sínum 50. ráspól í Ástralíu í dag. Umræðan eftir tímatökuna snérist aðallega um fyrirkomulag tímatökunnar. Almenn skoðun fólks var að það hefði ekki virkað. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 19. mars 2016 07:40
Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 19. mars 2016 07:02
Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15