Ekki fleiri útisigrar í sjö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2016 13:45 Haukar og Tindastóll hafa bæði unnið útileik í úrslitakeppninni í ár. Vísir/Anton Útiliðin hafa unnið sex af fyrstu átta leikjunum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en báðir leikir gærkvöldsins unnust á útivelli. Stjarnan vann í Njarðvík og Haukar unnu í Þorlákshöfn og staðan er því 1-1 í báðum einvígunum þar sem allir fjórir leikirnir hafa unnist á útivelli. KR vann líka í Grindavík og Tindastóll fagnaði sigri í Keflavík. Sex af átta liðum úrslitakeppninnar hafa því unnið útileik í fyrstu átta leikjum úrslitakeppninnar í ár. Þetta er metjöfnun og það þarf að fara alla leið til ársins 2007 til að finna jafnmarga útisigra (6) í átta fyrstu leikjum úrslitakeppninnar. Útiliðin hafa aldrei unnið fleiri leiki í upphafi úrslitakeppninnar frá því að átta liða úrslitin voru tekin upp vorið 1995. KR og Tindastóll eru því einu liðin sem hafa unnið heimaleik í úrslitakeppninni til þessa en þessi tvö lið sem mættust í lokaúrslitunum í fyrra eru komin í 2-0 í sínum einvígum og tryggja sér því sæti í undanúrslitum með sigri í næsta leik sem er á miðvikudagskvöldið. Lið Grindavíkur og Keflavíkur hafa ekki verið sannfærandi í þessum tveimur fyrstu leikjum sem þau hafa tapað með samtals 58 stigum (14,5 að meðaltali), Grindavík með 32 (16,0) og Keflavík með 26 (13,0).Flestir útisigrar í fyrstu átta leikjum úrslitakeppninnar:(Frá því að 8 liða úrslit voru tekin upp 1995) 6 útisigrar - 1997, 2016 5 útisigrar - 2006, 4 útisigrar - 1997, 1999, 2004, 2008, 2010 3 útisigrar - 1995, 2005, 2009, 2014, 2015Sigurhlutfall útiliðanna í fyrstu átta leikjunum undanfarin ár: 2016 - 75 prósent (6 sigrar í 8 leikjum) 2015 - 38 prósent (3 sigrar í 8 leikjum) 2014 - 38 prósent (3 sigrar í 8 leikjum) 2013 - 25 prósent (2 sigrar í 8 leikjum) 2012 - 25 prósent (2 sigrar í 8 leikjum) 2011 - 13 prósent (1 sigrar í 8 leikjum) 2010 - 50 prósent (4 sigrar í 8 leikjum) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 65-76 | Haukar náðu heimavallarréttinum á ný Haukar náðu heimavallarréttinum á ný með 76-65 sigri í öðrum leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld 21. mars 2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 70-82 | Stjarnan svaraði Stjarnan bar sigurorð af Njarðvík, 70-82, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1. 21. mars 2016 21:45 Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44 Lewis búinn að vinna Keflavík sex sinnum í röð síðan að hann fór Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. 21. mars 2016 13:30 KR-ingar hafa rúllað yfir Grindvíkinga þegar Helgi Már er inná Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 21. mars 2016 11:30 Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
Útiliðin hafa unnið sex af fyrstu átta leikjunum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en báðir leikir gærkvöldsins unnust á útivelli. Stjarnan vann í Njarðvík og Haukar unnu í Þorlákshöfn og staðan er því 1-1 í báðum einvígunum þar sem allir fjórir leikirnir hafa unnist á útivelli. KR vann líka í Grindavík og Tindastóll fagnaði sigri í Keflavík. Sex af átta liðum úrslitakeppninnar hafa því unnið útileik í fyrstu átta leikjum úrslitakeppninnar í ár. Þetta er metjöfnun og það þarf að fara alla leið til ársins 2007 til að finna jafnmarga útisigra (6) í átta fyrstu leikjum úrslitakeppninnar. Útiliðin hafa aldrei unnið fleiri leiki í upphafi úrslitakeppninnar frá því að átta liða úrslitin voru tekin upp vorið 1995. KR og Tindastóll eru því einu liðin sem hafa unnið heimaleik í úrslitakeppninni til þessa en þessi tvö lið sem mættust í lokaúrslitunum í fyrra eru komin í 2-0 í sínum einvígum og tryggja sér því sæti í undanúrslitum með sigri í næsta leik sem er á miðvikudagskvöldið. Lið Grindavíkur og Keflavíkur hafa ekki verið sannfærandi í þessum tveimur fyrstu leikjum sem þau hafa tapað með samtals 58 stigum (14,5 að meðaltali), Grindavík með 32 (16,0) og Keflavík með 26 (13,0).Flestir útisigrar í fyrstu átta leikjum úrslitakeppninnar:(Frá því að 8 liða úrslit voru tekin upp 1995) 6 útisigrar - 1997, 2016 5 útisigrar - 2006, 4 útisigrar - 1997, 1999, 2004, 2008, 2010 3 útisigrar - 1995, 2005, 2009, 2014, 2015Sigurhlutfall útiliðanna í fyrstu átta leikjunum undanfarin ár: 2016 - 75 prósent (6 sigrar í 8 leikjum) 2015 - 38 prósent (3 sigrar í 8 leikjum) 2014 - 38 prósent (3 sigrar í 8 leikjum) 2013 - 25 prósent (2 sigrar í 8 leikjum) 2012 - 25 prósent (2 sigrar í 8 leikjum) 2011 - 13 prósent (1 sigrar í 8 leikjum) 2010 - 50 prósent (4 sigrar í 8 leikjum)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 65-76 | Haukar náðu heimavallarréttinum á ný Haukar náðu heimavallarréttinum á ný með 76-65 sigri í öðrum leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld 21. mars 2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 70-82 | Stjarnan svaraði Stjarnan bar sigurorð af Njarðvík, 70-82, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1. 21. mars 2016 21:45 Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44 Lewis búinn að vinna Keflavík sex sinnum í röð síðan að hann fór Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. 21. mars 2016 13:30 KR-ingar hafa rúllað yfir Grindvíkinga þegar Helgi Már er inná Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 21. mars 2016 11:30 Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 65-76 | Haukar náðu heimavallarréttinum á ný Haukar náðu heimavallarréttinum á ný með 76-65 sigri í öðrum leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld 21. mars 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 70-82 | Stjarnan svaraði Stjarnan bar sigurorð af Njarðvík, 70-82, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1. 21. mars 2016 21:45
Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44
Lewis búinn að vinna Keflavík sex sinnum í röð síðan að hann fór Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. 21. mars 2016 13:30
KR-ingar hafa rúllað yfir Grindvíkinga þegar Helgi Már er inná Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 21. mars 2016 11:30
Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48