Cannavaro mætir í Hörpu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. mars 2016 11:45 Cannavaro er hættur að spila og nýtur lífsins með fjölskyldunni. vísir/getty Nú hefur verið staðfest að ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro verði á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni „Íslenska kraftaverkið, hvernig fór Ísland að þessu?“ sem fram fer í Hörpu þann 11. maí næstkomandi. Á ráðstefnunni verður fjallað um þann frábæra árangur sem íslendingar hafa náð í íþróttum og hvort íslenskt viðskiptalíf geti dregið einhvern lærdóm af því. Cannavaro var valinn besti knattspyrnumaður heims árið 2006 og var fyrirliði Ítala sem vann HM sama ár. Hann er landsleikjahæsti leikmaður Ítala frá upphafi með 136 landsleiki. Hann lagði skóna á hilluna árið 2010. Kevin Keegan, fyrrum leikmaður Liverpool, halda tölu á ráðstefnunni sem og Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid. David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, verður einnig einn af fyrirlesurunum. Leitast verður við að svara því hvernig Ísland fer að því að skapa svona sterka og samheldna liðsheild í íþróttum þegar við höfum mun færri leikmenn til að velja úr en aðrar þjóðir og hvernig fyrirtæki, bæði stór og smá geta lært af þessum aðilum til þess að ná þessari liðsheild og samvinnu inn í fyrirtækin? Hægt er að kaupa miða á ráðstefnuna og nálgast upplýsingar á síðunni businessandfootball.com. Íslenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Nú hefur verið staðfest að ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro verði á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni „Íslenska kraftaverkið, hvernig fór Ísland að þessu?“ sem fram fer í Hörpu þann 11. maí næstkomandi. Á ráðstefnunni verður fjallað um þann frábæra árangur sem íslendingar hafa náð í íþróttum og hvort íslenskt viðskiptalíf geti dregið einhvern lærdóm af því. Cannavaro var valinn besti knattspyrnumaður heims árið 2006 og var fyrirliði Ítala sem vann HM sama ár. Hann er landsleikjahæsti leikmaður Ítala frá upphafi með 136 landsleiki. Hann lagði skóna á hilluna árið 2010. Kevin Keegan, fyrrum leikmaður Liverpool, halda tölu á ráðstefnunni sem og Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid. David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, verður einnig einn af fyrirlesurunum. Leitast verður við að svara því hvernig Ísland fer að því að skapa svona sterka og samheldna liðsheild í íþróttum þegar við höfum mun færri leikmenn til að velja úr en aðrar þjóðir og hvernig fyrirtæki, bæði stór og smá geta lært af þessum aðilum til þess að ná þessari liðsheild og samvinnu inn í fyrirtækin? Hægt er að kaupa miða á ráðstefnuna og nálgast upplýsingar á síðunni businessandfootball.com.
Íslenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira