Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2016 19:48 Sagan endalausa um Stefan Bonneau heldur áfram. Eftir langa bið og mikla umfjöllun spilaði Bandaríkjamaðurinn loksins sína fyrstu mínútur með Njarðvík á tímabilinu. Það varð hins vegar stutt gaman hjá kappanum. Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi meiddist Bonneau á hægri fæti, svo mikið að hann treysti sér ekki til að stíga í löppina. Hann valhoppaði svo beinustu leið út af og í búningsklefann. Bonneau sleit hásin á æfingu áður en tímabilið hófst í haust en endurhæfingin hefur gengið vel hjá honum og hefur hann verið á skýrslu í síðustu tveimur leikjum Njarðvíkur. Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, greindi svo frá því að Bonneau myndi spila sínar fyrstu mínútur með liðinu í kvöld, sem og hann gerði. Sjá einnig: Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld „Oddur bað hann um smá hjálp og Stefan fannst gott að heyra það. Ég geri ráð fyrir því að hann hvíli Odd í kvöld þegar þurfa þykir," sagði Teitur Örlygsson í samtali við karfan.is. Bonneau var búinn að spila í þrjár mínútur og 37 sekúndur þegar hann haltraði af velli þegar rúmar sex mínútur voru eftir af öðrum leikhluta. Þegar þetta er ritað er óljóst hvort að hann spili meira í leiknum en útlitið er ekki gott. Bonneau náði ekki að skora á þessum tíma en hann tók eitt frákast og gaf eina stoðsendingu. Leiknum er lýst beint á íþróttavef Vísis en hann verður svo gerður upp í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport sem er að þessu sinni sent út frá Þorlákshöfn, þar sem heimamenn í Þór spila við Njarðvík.Bonneau valhoppar inn í klefa. Vonum að þetta sé ekki alvarlegt. Atkinson kemur aftur inn á.— Njarðvík - Stjarnan (@Visirkarfa1) March 21, 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld. 1. mars 2016 19:56 Litli töframaðurinn snýr aftur í kvöld | Rifjaðu upp geggjuð tilþrif Bonneau Stefan Bonneau spilar með Njarðvík í fyrsta sinn á þessu tímabili í Dominos-deild karla í kvöld. 10. mars 2016 15:00 Bonneau tilbúinn og verður með á morgun | Myndband Stefan Bonneau og Haukur Helgi Pálsson spila með Njarðvík annað kvöld. 9. mars 2016 21:45 Gunnar Örlygs: Ekkert nema náungakærleikur að leyfa Stefan Bonneau að vera hérna Bandaríski körfuboltamaðurinn Stefan Bonneau er að jafna sig eftir hásinarslit en hann er engu að síður í kringum Njarðvíkurliðið í öllum leikjum og hefur sett á svið skotsýningu fyrir síðustu leiki. Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, er ekki búinn að afskrifa það að hann verði með liðinu í úrslitakeppninni. 25. janúar 2016 15:37 Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sjá meira
Sagan endalausa um Stefan Bonneau heldur áfram. Eftir langa bið og mikla umfjöllun spilaði Bandaríkjamaðurinn loksins sína fyrstu mínútur með Njarðvík á tímabilinu. Það varð hins vegar stutt gaman hjá kappanum. Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi meiddist Bonneau á hægri fæti, svo mikið að hann treysti sér ekki til að stíga í löppina. Hann valhoppaði svo beinustu leið út af og í búningsklefann. Bonneau sleit hásin á æfingu áður en tímabilið hófst í haust en endurhæfingin hefur gengið vel hjá honum og hefur hann verið á skýrslu í síðustu tveimur leikjum Njarðvíkur. Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, greindi svo frá því að Bonneau myndi spila sínar fyrstu mínútur með liðinu í kvöld, sem og hann gerði. Sjá einnig: Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld „Oddur bað hann um smá hjálp og Stefan fannst gott að heyra það. Ég geri ráð fyrir því að hann hvíli Odd í kvöld þegar þurfa þykir," sagði Teitur Örlygsson í samtali við karfan.is. Bonneau var búinn að spila í þrjár mínútur og 37 sekúndur þegar hann haltraði af velli þegar rúmar sex mínútur voru eftir af öðrum leikhluta. Þegar þetta er ritað er óljóst hvort að hann spili meira í leiknum en útlitið er ekki gott. Bonneau náði ekki að skora á þessum tíma en hann tók eitt frákast og gaf eina stoðsendingu. Leiknum er lýst beint á íþróttavef Vísis en hann verður svo gerður upp í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport sem er að þessu sinni sent út frá Þorlákshöfn, þar sem heimamenn í Þór spila við Njarðvík.Bonneau valhoppar inn í klefa. Vonum að þetta sé ekki alvarlegt. Atkinson kemur aftur inn á.— Njarðvík - Stjarnan (@Visirkarfa1) March 21, 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld. 1. mars 2016 19:56 Litli töframaðurinn snýr aftur í kvöld | Rifjaðu upp geggjuð tilþrif Bonneau Stefan Bonneau spilar með Njarðvík í fyrsta sinn á þessu tímabili í Dominos-deild karla í kvöld. 10. mars 2016 15:00 Bonneau tilbúinn og verður með á morgun | Myndband Stefan Bonneau og Haukur Helgi Pálsson spila með Njarðvík annað kvöld. 9. mars 2016 21:45 Gunnar Örlygs: Ekkert nema náungakærleikur að leyfa Stefan Bonneau að vera hérna Bandaríski körfuboltamaðurinn Stefan Bonneau er að jafna sig eftir hásinarslit en hann er engu að síður í kringum Njarðvíkurliðið í öllum leikjum og hefur sett á svið skotsýningu fyrir síðustu leiki. Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, er ekki búinn að afskrifa það að hann verði með liðinu í úrslitakeppninni. 25. janúar 2016 15:37 Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sjá meira
Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld. 1. mars 2016 19:56
Litli töframaðurinn snýr aftur í kvöld | Rifjaðu upp geggjuð tilþrif Bonneau Stefan Bonneau spilar með Njarðvík í fyrsta sinn á þessu tímabili í Dominos-deild karla í kvöld. 10. mars 2016 15:00
Bonneau tilbúinn og verður með á morgun | Myndband Stefan Bonneau og Haukur Helgi Pálsson spila með Njarðvík annað kvöld. 9. mars 2016 21:45
Gunnar Örlygs: Ekkert nema náungakærleikur að leyfa Stefan Bonneau að vera hérna Bandaríski körfuboltamaðurinn Stefan Bonneau er að jafna sig eftir hásinarslit en hann er engu að síður í kringum Njarðvíkurliðið í öllum leikjum og hefur sett á svið skotsýningu fyrir síðustu leiki. Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, er ekki búinn að afskrifa það að hann verði með liðinu í úrslitakeppninni. 25. janúar 2016 15:37
Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07