Lewis búinn að vinna Keflavík sex sinnum í röð síðan að hann fór Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2016 13:30 Darrel Lewis. Vísir/Ernir Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. Darrel Lewis var stigahæstur hjá Stólunum í leiknum í gær en hann skoraði 25 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar í 98-80 sigri Tindastóls á Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki. Darrel Lewis lék með Keflavík tímabilið 2013-14 en liðið náði þá öðru sætinu í deildinni en tapaði öllum þremur leikjum sínum í úrslitakeppninni. Lewis fór frá Keflavík um vorið og samdi við nýliða Tindastóls. Tindastólsliðið hefur nú mætt Keflavík sex sinnum á Íslandsmótinu (deild og úrslitakeppni) síðan að Lewis kom til Sauðárkróks og Stólarnir hafa fagnað sigri í öllum sex leikjum. Stólarnir unnu báða deildarleikina 2014-15 með 23 og 11 stigum, unnu báða deildarleikina á þessu tímabili með 6 og 4 stigum og hafa síðan unnið tvo fyrstu leiki liðanna í úrslitakeppninni með samtals 26 stigum. Darrel Lewis hefur verið afar áberandi í þessum leikjum, hann hefur skorað yfir 20 stig í fimm af þessum sex leikjum og verið stigahæstur á vellinum í fjórum þeirra. Darrel Lewis er með 23,5 stig, 5,5 fráköst, 4,7 stoðsendingar og 3,8 stolna bolta að meðaltali í þessum sex leikjum sínum við Keflavík undanfarin tvö tímabil.Darrel Lewis með Tindastól á móti Keflavík á Íslandsmóti 2014-2016:20. nóvember 2014: 23 stiga sigur, 97-74 26 stig, 5 fráköst, 4 stoðsendingar, 4 stolnir15. febrúar 2015: 11 stiga sigur, 104-93 15 stig, 4 fráköst, 6 stoðsendingar, 5 stolnir26. nóvember 2015: 6 stiga sigur, 97-71 32 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar26. febrúar 2016: 4 stiga sigur, 86-82 22 stig, 8 fráköst, 1 stoðsending17. mars 2016: 10 stiga sigur, 100-90 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar, 5 stolnir20. mars 2016: 16 stiga sigur, 96-80 25 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 96-80 | Stólarnir komnir í góða stöðu Tindastóll er komið í 2-0 gegn Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar eftir sigur á Sauðakróki í kvöld, 96-80. 20. mars 2016 22:00 Hæsta boð í metboltann 150.000 | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Hægt er að eignast stoðsendingametsbolta Justins Shouse og styrkja gott málefni um leið. 14. mars 2016 15:00 Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. 17. mars 2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. 17. mars 2016 21:00 Domino's deildirnar gefa stoðsendingu á HeForShe í úrslitakeppninni Domino´s deildirnar og UN Women verða í samstarfi á meðan úrslitakeppnir karla og kvenna í körfubolta standa yfir en úrslitakeppni karla hefst á fimmtudaginn. 15. mars 2016 14:37 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. Darrel Lewis var stigahæstur hjá Stólunum í leiknum í gær en hann skoraði 25 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar í 98-80 sigri Tindastóls á Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki. Darrel Lewis lék með Keflavík tímabilið 2013-14 en liðið náði þá öðru sætinu í deildinni en tapaði öllum þremur leikjum sínum í úrslitakeppninni. Lewis fór frá Keflavík um vorið og samdi við nýliða Tindastóls. Tindastólsliðið hefur nú mætt Keflavík sex sinnum á Íslandsmótinu (deild og úrslitakeppni) síðan að Lewis kom til Sauðárkróks og Stólarnir hafa fagnað sigri í öllum sex leikjum. Stólarnir unnu báða deildarleikina 2014-15 með 23 og 11 stigum, unnu báða deildarleikina á þessu tímabili með 6 og 4 stigum og hafa síðan unnið tvo fyrstu leiki liðanna í úrslitakeppninni með samtals 26 stigum. Darrel Lewis hefur verið afar áberandi í þessum leikjum, hann hefur skorað yfir 20 stig í fimm af þessum sex leikjum og verið stigahæstur á vellinum í fjórum þeirra. Darrel Lewis er með 23,5 stig, 5,5 fráköst, 4,7 stoðsendingar og 3,8 stolna bolta að meðaltali í þessum sex leikjum sínum við Keflavík undanfarin tvö tímabil.Darrel Lewis með Tindastól á móti Keflavík á Íslandsmóti 2014-2016:20. nóvember 2014: 23 stiga sigur, 97-74 26 stig, 5 fráköst, 4 stoðsendingar, 4 stolnir15. febrúar 2015: 11 stiga sigur, 104-93 15 stig, 4 fráköst, 6 stoðsendingar, 5 stolnir26. nóvember 2015: 6 stiga sigur, 97-71 32 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar26. febrúar 2016: 4 stiga sigur, 86-82 22 stig, 8 fráköst, 1 stoðsending17. mars 2016: 10 stiga sigur, 100-90 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar, 5 stolnir20. mars 2016: 16 stiga sigur, 96-80 25 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 96-80 | Stólarnir komnir í góða stöðu Tindastóll er komið í 2-0 gegn Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar eftir sigur á Sauðakróki í kvöld, 96-80. 20. mars 2016 22:00 Hæsta boð í metboltann 150.000 | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Hægt er að eignast stoðsendingametsbolta Justins Shouse og styrkja gott málefni um leið. 14. mars 2016 15:00 Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. 17. mars 2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. 17. mars 2016 21:00 Domino's deildirnar gefa stoðsendingu á HeForShe í úrslitakeppninni Domino´s deildirnar og UN Women verða í samstarfi á meðan úrslitakeppnir karla og kvenna í körfubolta standa yfir en úrslitakeppni karla hefst á fimmtudaginn. 15. mars 2016 14:37 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 96-80 | Stólarnir komnir í góða stöðu Tindastóll er komið í 2-0 gegn Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar eftir sigur á Sauðakróki í kvöld, 96-80. 20. mars 2016 22:00
Hæsta boð í metboltann 150.000 | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Hægt er að eignast stoðsendingametsbolta Justins Shouse og styrkja gott málefni um leið. 14. mars 2016 15:00
Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. 17. mars 2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. 17. mars 2016 21:00
Domino's deildirnar gefa stoðsendingu á HeForShe í úrslitakeppninni Domino´s deildirnar og UN Women verða í samstarfi á meðan úrslitakeppnir karla og kvenna í körfubolta standa yfir en úrslitakeppni karla hefst á fimmtudaginn. 15. mars 2016 14:37