Ólympíustjarna seinheppin í lyftingasalnum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2016 23:00 Mattie Rogers Mynd/Instagram-síða Mattie Rogers Mattie Rogers er framtíðarstjarna Bandaríkjanna í lyftingum en hún hafði ekki alveg heppnina með sér í lyftingasalnum á dögunum. Mattie Rogers hefur verið í feiknaformi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó og í síðasta mánuði bætti hún öll bandarísku metin í sínum þyngdarflokki. Það er því afar óvenjulegt að sjá Mattie Rogers missa stjórn á stönginni eins og í lyftu hennar hér fyrir neðan. Þetta var svona dæmigerður mánudagur og sönnun þess að frábærir íþróttamenn geta líka verið svolítið seinheppnir eins og við hin. Mattie Rogers setti klaufagang sinn inn á Instagram-síðu sína og það hafa mjög margir horft á myndböndin hennar. Mattie hefur oft náð frábærum lyftum og bætt mörg met á ferli sínum en hún verður líklega frægari fyrir hrikalegar afleiðingar þess þegar hún missti stöngina einu sinni í gólfið. Stöngin rúllaði af stað og fann sér leið út úr salnum án þess að Mattie Rogers gæti náð til hennar. Lyfta Mattie Rogers náðist frá tveimur sjónarhornum eins og sjá má í myndböndunum hér fyrir neðan. Hin tvö myndböndin sýna það síðan hvernig hún fer að þessu á venjulegum degi. Happy fucking Monday A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 3:26pm PDT But wait there's more......... #TeamDestructionConcepts #Connertotherescue #retiringtobecomeasprinter #usainboltwatchout #whatatime #tobealive #ialmostsavedit #killmenowdandan #brokenglassconcepts #fuckyowindowconcepts #teamimdeadconcepts #Repost @kris10pope with @repostapp. ··· Happy Monday from Team Destruction Concepts ?? @mattiecakesssss @samxhuston @robhill77 @connerirwin @camargo_oly #teamOC #thatwindowislit #snatchesseeyalater #byebarbye A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 5:34pm PDT OKAYYYY so today was actually a really productive snatch day before I decided to destroy everything.... And before @camargo_oly wanted to kill me, but it's fine I'm fine everything's fine #GETSOME A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 6:00pm PDT "My jerk.... I think I got it now." #ihatepowerstho 9 million singles at 110kg/242lbs today after dubs and dubs in an attempt at #prettyconcepts A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 29, 2016 at 2:03pm PDT Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
Mattie Rogers er framtíðarstjarna Bandaríkjanna í lyftingum en hún hafði ekki alveg heppnina með sér í lyftingasalnum á dögunum. Mattie Rogers hefur verið í feiknaformi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó og í síðasta mánuði bætti hún öll bandarísku metin í sínum þyngdarflokki. Það er því afar óvenjulegt að sjá Mattie Rogers missa stjórn á stönginni eins og í lyftu hennar hér fyrir neðan. Þetta var svona dæmigerður mánudagur og sönnun þess að frábærir íþróttamenn geta líka verið svolítið seinheppnir eins og við hin. Mattie Rogers setti klaufagang sinn inn á Instagram-síðu sína og það hafa mjög margir horft á myndböndin hennar. Mattie hefur oft náð frábærum lyftum og bætt mörg met á ferli sínum en hún verður líklega frægari fyrir hrikalegar afleiðingar þess þegar hún missti stöngina einu sinni í gólfið. Stöngin rúllaði af stað og fann sér leið út úr salnum án þess að Mattie Rogers gæti náð til hennar. Lyfta Mattie Rogers náðist frá tveimur sjónarhornum eins og sjá má í myndböndunum hér fyrir neðan. Hin tvö myndböndin sýna það síðan hvernig hún fer að þessu á venjulegum degi. Happy fucking Monday A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 3:26pm PDT But wait there's more......... #TeamDestructionConcepts #Connertotherescue #retiringtobecomeasprinter #usainboltwatchout #whatatime #tobealive #ialmostsavedit #killmenowdandan #brokenglassconcepts #fuckyowindowconcepts #teamimdeadconcepts #Repost @kris10pope with @repostapp. ··· Happy Monday from Team Destruction Concepts ?? @mattiecakesssss @samxhuston @robhill77 @connerirwin @camargo_oly #teamOC #thatwindowislit #snatchesseeyalater #byebarbye A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 5:34pm PDT OKAYYYY so today was actually a really productive snatch day before I decided to destroy everything.... And before @camargo_oly wanted to kill me, but it's fine I'm fine everything's fine #GETSOME A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 6:00pm PDT "My jerk.... I think I got it now." #ihatepowerstho 9 million singles at 110kg/242lbs today after dubs and dubs in an attempt at #prettyconcepts A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 29, 2016 at 2:03pm PDT
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira