Ólafur Karl Finsen stígur til hliðar úr bæjarpólitíkinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2016 12:30 Ólafur Karl spilaði frábærlega þegar hann var í framboði. vísir/anton brink Ólafur Karl Finsen, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, ætlar ekki að lenda í sömu stöðu og sumir af helstu ráðamönnum þjóðarinnar en eins og allir vita er allt í bál og brand í pólitíkinni út af Panama-skjölunum. Ólafur Karl var níundi á Lista Fólksins í bænum, M-listanum, fyrir sveitastjórnarkosningarnar í Garðabæ árið 2014 en flokkurinn fékk 16 prósent í kosningunum 2010. M-listinn fékk tíu prósent í síðustu kosningum og kom einum manni inni, Maríu Grétarsdóttur, en Sjálfstæðisflokkurinn réð að vanda ríkjum í Garðabænum og fékk hreinan meirihluta með 58 prósent kosningu. „Þar sem ég á bankareikning í Hollandi ætla ég að stíga til hliðar úr M-listanum áður en bæjarpólitíkin fer í bál og brand,“ skrifar hinn ávallt skemmtilegi og hnyttni Ólafur Karl í léttum dúr á Twitter-síðu sína og bætir við myllumerkinu #virðingarvert. Ólafur Karl skoraði þrjú mörk í 16 leikjum á síðustu leiktíð fyrir Stjörnuna en hann var í miklum kosningaham í deildinni árið áður þegar hann skoraði ellefu mörk í 21 leik og tryggði Stjörnunni Íslandsmeistaratitilinn á lokadegi Íslandsmótsins 2014.Þar sem eg a bankareikning i hollandi ætla eg að stiga til hliðar ur M-listanum aður en bæjar politikin fer i bal og brand #virðingavert— Ólafur Karl Finsen (@olikalli17) April 6, 2016 Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Ólafur Karl Finsen, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, ætlar ekki að lenda í sömu stöðu og sumir af helstu ráðamönnum þjóðarinnar en eins og allir vita er allt í bál og brand í pólitíkinni út af Panama-skjölunum. Ólafur Karl var níundi á Lista Fólksins í bænum, M-listanum, fyrir sveitastjórnarkosningarnar í Garðabæ árið 2014 en flokkurinn fékk 16 prósent í kosningunum 2010. M-listinn fékk tíu prósent í síðustu kosningum og kom einum manni inni, Maríu Grétarsdóttur, en Sjálfstæðisflokkurinn réð að vanda ríkjum í Garðabænum og fékk hreinan meirihluta með 58 prósent kosningu. „Þar sem ég á bankareikning í Hollandi ætla ég að stíga til hliðar úr M-listanum áður en bæjarpólitíkin fer í bál og brand,“ skrifar hinn ávallt skemmtilegi og hnyttni Ólafur Karl í léttum dúr á Twitter-síðu sína og bætir við myllumerkinu #virðingarvert. Ólafur Karl skoraði þrjú mörk í 16 leikjum á síðustu leiktíð fyrir Stjörnuna en hann var í miklum kosningaham í deildinni árið áður þegar hann skoraði ellefu mörk í 21 leik og tryggði Stjörnunni Íslandsmeistaratitilinn á lokadegi Íslandsmótsins 2014.Þar sem eg a bankareikning i hollandi ætla eg að stiga til hliðar ur M-listanum aður en bæjar politikin fer i bal og brand #virðingavert— Ólafur Karl Finsen (@olikalli17) April 6, 2016
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira