KSÍ vill kaupa Laugardalsvöll Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. apríl 2016 07:55 Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Ísland hefur áhuga á að kaupa Laugardalsvöll af Reykjavíkurborg en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Með því væri KSÍ heimilt taka ákvarðanir um framtíð vallarins og útlit en það yrði vitanlega án fjárhagslegrar aðkomu borgarinnar. Það hefur lengi verið vilji Geirs Þorsteinssonar, formanns KSÍ, og forráðamanna knattspyrnuhreyfingarinnar að gera úrbætur á Laugardalsvellinum og breyta honum úr alhliða íþróttaleikvangi í knattspyrnuleikvang. Sjá einnig: Ísland raunhæfur kostur fyrir Ofurbikar UEFA „Borgin er jákvæð að hrinda þessu af stað en lengra er það ekki komið,“ sagði Geir í samtali við Morgunblaðið í dag. KSÍ hefur unnið að þróun hugmynda um útlit vallarins og stækkun hans KSÍ mun næst fá erlenda aðila til að gera formlega hagkvæmiskönnun á uppbyggingu vallarins. Starfshópur um framtíð vallarins hefur verið skipaður og á hann að skila borgarstjóra tillögum sínum fyrir 15. júní. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Formaður KSÍ: Kominn tími á að byggja menningarhús þjóðarinnar Vígreifur Geir Þorsteinsson kallar eftir skilningi stjórnvalda svo að reisa megi nýjan, stærri þjóðarleikvang. Laugardalsvöllur sé löngu sprunginn 6. september 2015 23:01 Nýr leikvangur þyrfti ekki að kosta skattgreiðendur krónu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir með forsvarsmönnum KSÍ og segir tíma kominn á nýjan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnulandsleiki. 7. september 2015 21:30 Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Landsliðsþjálfarinn segir að aðstaðan sem boðið sé upp á í Laugardalnum sé sú langversta sem hann þekkir til. 3. janúar 2016 18:13 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Ísland hefur áhuga á að kaupa Laugardalsvöll af Reykjavíkurborg en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Með því væri KSÍ heimilt taka ákvarðanir um framtíð vallarins og útlit en það yrði vitanlega án fjárhagslegrar aðkomu borgarinnar. Það hefur lengi verið vilji Geirs Þorsteinssonar, formanns KSÍ, og forráðamanna knattspyrnuhreyfingarinnar að gera úrbætur á Laugardalsvellinum og breyta honum úr alhliða íþróttaleikvangi í knattspyrnuleikvang. Sjá einnig: Ísland raunhæfur kostur fyrir Ofurbikar UEFA „Borgin er jákvæð að hrinda þessu af stað en lengra er það ekki komið,“ sagði Geir í samtali við Morgunblaðið í dag. KSÍ hefur unnið að þróun hugmynda um útlit vallarins og stækkun hans KSÍ mun næst fá erlenda aðila til að gera formlega hagkvæmiskönnun á uppbyggingu vallarins. Starfshópur um framtíð vallarins hefur verið skipaður og á hann að skila borgarstjóra tillögum sínum fyrir 15. júní.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Formaður KSÍ: Kominn tími á að byggja menningarhús þjóðarinnar Vígreifur Geir Þorsteinsson kallar eftir skilningi stjórnvalda svo að reisa megi nýjan, stærri þjóðarleikvang. Laugardalsvöllur sé löngu sprunginn 6. september 2015 23:01 Nýr leikvangur þyrfti ekki að kosta skattgreiðendur krónu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir með forsvarsmönnum KSÍ og segir tíma kominn á nýjan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnulandsleiki. 7. september 2015 21:30 Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Landsliðsþjálfarinn segir að aðstaðan sem boðið sé upp á í Laugardalnum sé sú langversta sem hann þekkir til. 3. janúar 2016 18:13 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Formaður KSÍ: Kominn tími á að byggja menningarhús þjóðarinnar Vígreifur Geir Þorsteinsson kallar eftir skilningi stjórnvalda svo að reisa megi nýjan, stærri þjóðarleikvang. Laugardalsvöllur sé löngu sprunginn 6. september 2015 23:01
Nýr leikvangur þyrfti ekki að kosta skattgreiðendur krónu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir með forsvarsmönnum KSÍ og segir tíma kominn á nýjan þjóðarleikvang fyrir knattspyrnulandsleiki. 7. september 2015 21:30
Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Landsliðsþjálfarinn segir að aðstaðan sem boðið sé upp á í Laugardalnum sé sú langversta sem hann þekkir til. 3. janúar 2016 18:13