Verða nú að vinna á heimavelli Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2016 06:15 Logi Gunnarsson og Brynjar Björnsson eigast við í 1. leiknum. Fréttablaðið/Ernir Njarðvík og KR mætast öðru sinni í undanúrslitarimmu sinni í Dominos-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld en KR hafði sigur í fyrsta leiknum eftir rafmagnaðann og tvíframlengdan spennuleik. Ef Njarðvíkingar halda áfram á sömu braut og þeir hafa verið í úrslitakeppninni í undanförnum 19 leikjum ættu þeir að vinna í kvöld, en Ljónin úr Njarðvík eru búnir að vinna og tapa til skiptis í úrslitaleikinni í 19 leikjum í röð. Ekki mikill stöðugleiki það. Njarðvík tapaði í oddaleik fyrir KR í undanúrslitum á síðustu leiktíð í leik sem var einnig tvíframlengdur en alls hafa því verið fjórar framlengingar í síðustu tveimur leikjum liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar. Njarðvík byrjaði þessa úrslitakeppni á að vinna Stjörnuna á útivelli þar sem Garðbæingar voru með heimaleikjaréttinn í rimmu liðanna í átta liða úrslitunum en þar höfðu Njarðvíkingar sigur í öllum útileikjunum. Nú eru Njarðvíkingar búnir að tapa einu sinni á útivelli og verða að vinna á heimavelli ætli þeir að komast áfram í rimmunni. Lítið var um sóknarleik í fyrsta leik liðanna sem endaði 53-53 eftir venjulegan leiktíma áður en þurfti að grípa til framlengingar og svo til annarrar framlengingar. Liðin hittu lítið sem ekkert og var varnarleikurinn til fyrirmyndar. KR vann báða leiki liðanna á leiktíðinni og er nú búið að vinna einn í úrslitakeppninni. Leikur liðanna í Ljónagryfjunni í deildarkeppninni var jafn og spennandi alveg þar til undir lokin þegar KR stakk af með frábærri spilamennsku og má búast við annarri eins spennu þegar liðin mætast í kvöld. Dominos-deild karla Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira
Njarðvík og KR mætast öðru sinni í undanúrslitarimmu sinni í Dominos-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld en KR hafði sigur í fyrsta leiknum eftir rafmagnaðann og tvíframlengdan spennuleik. Ef Njarðvíkingar halda áfram á sömu braut og þeir hafa verið í úrslitakeppninni í undanförnum 19 leikjum ættu þeir að vinna í kvöld, en Ljónin úr Njarðvík eru búnir að vinna og tapa til skiptis í úrslitaleikinni í 19 leikjum í röð. Ekki mikill stöðugleiki það. Njarðvík tapaði í oddaleik fyrir KR í undanúrslitum á síðustu leiktíð í leik sem var einnig tvíframlengdur en alls hafa því verið fjórar framlengingar í síðustu tveimur leikjum liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar. Njarðvík byrjaði þessa úrslitakeppni á að vinna Stjörnuna á útivelli þar sem Garðbæingar voru með heimaleikjaréttinn í rimmu liðanna í átta liða úrslitunum en þar höfðu Njarðvíkingar sigur í öllum útileikjunum. Nú eru Njarðvíkingar búnir að tapa einu sinni á útivelli og verða að vinna á heimavelli ætli þeir að komast áfram í rimmunni. Lítið var um sóknarleik í fyrsta leik liðanna sem endaði 53-53 eftir venjulegan leiktíma áður en þurfti að grípa til framlengingar og svo til annarrar framlengingar. Liðin hittu lítið sem ekkert og var varnarleikurinn til fyrirmyndar. KR vann báða leiki liðanna á leiktíðinni og er nú búið að vinna einn í úrslitakeppninni. Leikur liðanna í Ljónagryfjunni í deildarkeppninni var jafn og spennandi alveg þar til undir lokin þegar KR stakk af með frábærri spilamennsku og má búast við annarri eins spennu þegar liðin mætast í kvöld.
Dominos-deild karla Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjá meira