Torres reiður: UEFA hefur meiri áhuga á búningamálum en hæfum dómurum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2016 07:15 Fernando Torres, leikmaður Atletico Madrid, baðst í gær afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk í leik liðsins gegn Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Torres kom Atletico 1-0 yfir í leiknum en fékk svo tvær áminningar með skömmu millibili áður en fyrri hálfleik lauk. Barcelona vann svo 2-1 sigur með tveimur mörkum Luis Suarez, sem var þó sjálfur heppinn að fá ekki brottvísun í leiknum. Sjá einnig: Suarez hetja Barcelona „Það er synd að UEFA er svo upptekið af því að breyta búningnum fyrir leik og að setja dómara á leikinn sem hæfir ekki 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Torres en Þjóðverjinn Felix Brych dæmdi leikinn. Hann vísaði til þess að UEFA lét liðin spila í varabúningum sínum í gær þar sem að aðalbúningarnir þóttu of líkir. „Þetta er einn versti dagur ferilsins míns,“ sagði hann enn fremur. „Ég finn til mikillar ábyrgðar eftir að hafa skilið lið mitt með tíu leikmenn á vellinum. Ég er viss um að þetta hefði orðið allt öðruvísi hefðum við verið með fullmannað lið.“I take responsibility for our defeat, but now more than ever let's go to The Calderón for a comeback #ForzaAtleti pic.twitter.com/Ib9YBQrvmP— Fernando Torres (@Torres) April 5, 2016 Fótbolti Tengdar fréttir Suarez hetja Barcelona Atletico Madrid er enn á lífi í einvígi sínu gegn Barcelona eftir 2-1 tap á útivelli í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5. apríl 2016 20:45 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Fernando Torres, leikmaður Atletico Madrid, baðst í gær afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk í leik liðsins gegn Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Torres kom Atletico 1-0 yfir í leiknum en fékk svo tvær áminningar með skömmu millibili áður en fyrri hálfleik lauk. Barcelona vann svo 2-1 sigur með tveimur mörkum Luis Suarez, sem var þó sjálfur heppinn að fá ekki brottvísun í leiknum. Sjá einnig: Suarez hetja Barcelona „Það er synd að UEFA er svo upptekið af því að breyta búningnum fyrir leik og að setja dómara á leikinn sem hæfir ekki 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Torres en Þjóðverjinn Felix Brych dæmdi leikinn. Hann vísaði til þess að UEFA lét liðin spila í varabúningum sínum í gær þar sem að aðalbúningarnir þóttu of líkir. „Þetta er einn versti dagur ferilsins míns,“ sagði hann enn fremur. „Ég finn til mikillar ábyrgðar eftir að hafa skilið lið mitt með tíu leikmenn á vellinum. Ég er viss um að þetta hefði orðið allt öðruvísi hefðum við verið með fullmannað lið.“I take responsibility for our defeat, but now more than ever let's go to The Calderón for a comeback #ForzaAtleti pic.twitter.com/Ib9YBQrvmP— Fernando Torres (@Torres) April 5, 2016
Fótbolti Tengdar fréttir Suarez hetja Barcelona Atletico Madrid er enn á lífi í einvígi sínu gegn Barcelona eftir 2-1 tap á útivelli í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5. apríl 2016 20:45 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Suarez hetja Barcelona Atletico Madrid er enn á lífi í einvígi sínu gegn Barcelona eftir 2-1 tap á útivelli í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5. apríl 2016 20:45