Messi: Aflandsfélagið var algjörlega óvirkt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. apríl 2016 10:30 Lionel Messi kom fyrir rétt vegna meintra skattsvika árið 2013. Vísir/Getty Fram kom í Panama-skjölunum að knattspyrnustjarnan Lionel Messi hjá Barcelona á ásamt föður sínum aflandsfyrirtækið Mega Star Enterprises Inc. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem að nafn Messi tengist umræðum um skattaundanskot en faðir hans, Jorge, hefur verið til rannsóknar hjá skattayfirvöldum á Spáni síðan 2013. Messi eldri var grunaður um að hafa komið fyrir tekjum sonar síns af auglýsingasamningum undan sköttum á Spáni með því að koma peningnum fyrir í aflandsfyrirtækjum. Jorge Messi greiddi spænska skattinum fimm milljónir evra sjálfviljugur það sama ár en það var ekki nóg til að sleppa við ákæru. Lionel Messi bar við þekkingarleysi í málinu og féllst saksóknari á Spáni á það en dómari í málinu ákvað engu að síður að báðir feðgarnir myndu svara til saka vegna málsins. Sjá einnig: Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Lionel Messi og fjölskylda hans gaf út yfirlýsingu í gær þar sem því var neitað að þau hefðu haft rangt við í þessu máli og að aflandsfyrirtækið í Panama væri óvirkt og ekki með neinar eignir eða tekjur. Dagblaðið El Confidencial fullyrti að Messi-fjölskyldan hefði stofnað fyrirtækin til að koma tekjum sínum undan skatti en því hefur hún hafnað alfarið. Enn fremur hét hún því að lögsækja fjölmiðla sem kæmu fram með slíkar dylgjur. Messi er einn 20 knattspyrnumanna sem eru nefndir til sögunnar sem skjólstæðingar Mossack Fonseca en Messi er þekktastur af þeim. Réttarhöldin yfir Messi-feðgunum hefjast í næsta mánuði. Fótbolti Tengdar fréttir Mörg félög tengd forsætisráðherrum og forsetum Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. 4. apríl 2016 05:00 Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. 3. apríl 2016 22:03 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Fram kom í Panama-skjölunum að knattspyrnustjarnan Lionel Messi hjá Barcelona á ásamt föður sínum aflandsfyrirtækið Mega Star Enterprises Inc. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem að nafn Messi tengist umræðum um skattaundanskot en faðir hans, Jorge, hefur verið til rannsóknar hjá skattayfirvöldum á Spáni síðan 2013. Messi eldri var grunaður um að hafa komið fyrir tekjum sonar síns af auglýsingasamningum undan sköttum á Spáni með því að koma peningnum fyrir í aflandsfyrirtækjum. Jorge Messi greiddi spænska skattinum fimm milljónir evra sjálfviljugur það sama ár en það var ekki nóg til að sleppa við ákæru. Lionel Messi bar við þekkingarleysi í málinu og féllst saksóknari á Spáni á það en dómari í málinu ákvað engu að síður að báðir feðgarnir myndu svara til saka vegna málsins. Sjá einnig: Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Lionel Messi og fjölskylda hans gaf út yfirlýsingu í gær þar sem því var neitað að þau hefðu haft rangt við í þessu máli og að aflandsfyrirtækið í Panama væri óvirkt og ekki með neinar eignir eða tekjur. Dagblaðið El Confidencial fullyrti að Messi-fjölskyldan hefði stofnað fyrirtækin til að koma tekjum sínum undan skatti en því hefur hún hafnað alfarið. Enn fremur hét hún því að lögsækja fjölmiðla sem kæmu fram með slíkar dylgjur. Messi er einn 20 knattspyrnumanna sem eru nefndir til sögunnar sem skjólstæðingar Mossack Fonseca en Messi er þekktastur af þeim. Réttarhöldin yfir Messi-feðgunum hefjast í næsta mánuði.
Fótbolti Tengdar fréttir Mörg félög tengd forsætisráðherrum og forsetum Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. 4. apríl 2016 05:00 Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. 3. apríl 2016 22:03 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Mörg félög tengd forsætisráðherrum og forsetum Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. 4. apríl 2016 05:00
Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. 3. apríl 2016 22:03